Morgunblaðið - 14.03.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 14.03.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Svartfellingar. Eí nokkur þjóð hér í heimi er hernaðarþjóð þá eru það Svartfelling- ar. Tugum árum saman hafa þeir átt í ófriði, svo að segja hvíldarlaust. Kynslóð eftir kynslóð hefir úthelt blóði sínu til þess að vernda hið dýr- mætasta hnoss hverrar þjóðar — frelsi og sjálfstæði. Tyrkjum hefir stöðugt leikið hugur á því að ná undir sig landi þeirra og hafa fórnað til þess ærnu fé og blóði. En allar tilraunir þeirra hafa strandað á hreysti og föðurlandsást hinnar litlu þjóðar, sem aldrei baðst friðar eða lagði niður vopn hversu hætt sem hún var stödd. í síðustu Balkanstyrjöldinni fengu Svartfellingar þó nokkra landa- aukningu, en eigi sem skyldi. Sárnaði þeim það að vonum að fá ekki að Cetinje höfuðborg Svartfellinga. halda Skutari, sem þeir höfðu nnnið og keypt dýru verði. Því hjá svo fámennri þjóð, sem þeir eru, er hvert mannslíf miklu meira virði en hjá stærri þjóðunum, sem hafa ærnu liði á að skipa. Landsbúar voru þó tals- vert fleiri eftir ófriðinn en áður, en þjóðin var þrekuð. Hún hafði mist fjölda hraustustu manna sinna og fjárhagurinn var mjög bágborinn. Þó mundi hún hafa rétt við ef friður hefði haldist i nokkur ár. En því var eigi að heilsa. Stórveldið Austurríki fór með ofstopa og ósanngirni að frændum þeirra Serbum, og er Serbar gátu ekki gengið að þeim afarkost- um, sem þeim voru settir, fór Austurriki á hendur þeim ófriði. Það var meira en Svarfellingar gætu þolað. Þeir fyltust heift gegn þeirri þjóð, sem ætlaði að neyta bolmagns síns til þess að kúga bræður þeirra. Þeir gripu til vopna og sögðu Austurríki og Þýzkalandi stríð á hendur. Þá hlógu Þjóðverjar. Það var að vísu ekki nema eðlilegt og Svartfellingar hafa eflaust búist lítt á, en allir lögðu honum gott orð og þótti hann líklegur til þess að verða giftumaður. Sullivan hafði oft komið ýmsra erinda heim til Reimingtons og því oft hitt dóttur hans. Auk þess bar fundum þeirra stundum saman ann- ars staðar. Margrét varð því eigi bilt er móð- ir hennar sagði einu sinni við hana. — Það er sagt Maggie, að Suilivan lítist vel á þig. — Eg vonaað svo sé svaraði hún. — En þú veizt þó skoðanir föður þíns í því efni. — Já, eg ætti að hafa heyrt þær nægilega oft til þess. — Það rennur ekki blátt blóð í æðum Sullivans. — Aumingja maðurinn! — Og hann verður að vinna fyr- ir sér. — Það er honum heiður að meiii. — Ef faðir þinn vissi að vinátta væri með ykkur mundi hann reka Sullivan á brottu þegar í stað. — Hann yrði auðvitað ær. — Já, það yrði hann. — Jæja, lofum honum þá að ær- ast, í Herrans nafni! Ef hann mætti ráða gæfi hann mig einhverjum pá- fugli, sem eg gæti ekki unað hjá í eina viku. Þrem mánuðum siðar fór sem þær varði: Remington varð ær. Það var kvöldi. Suliivan vissi að húsbóndinn mundi heima vera Klæddist hann þá beztu fötum sín- um og fór á fund hans. Margrét vissi að hann mundi koma. Hún lauk sjálf upp dyrunum fyrir honum og hvíslaði. — Pabbi er inni á skrifstofu sinni. Farðu beint inn til hans. — Eg held að það sé bezt að eg hverfi frá við svo búið. Eg vildi helmingi heldur ganga framan að gínandi fallbyssukjafti. — Nei, þú ert nauðbeygður til þess. Hertu nú upp hugann. — Jæja, jæja. Og svo fór hann. Walter Remington leit á hann og spurði. — Jæja John, er nokkuð að. Þeir hafa þó líklega ekki hafið verkfall í verksmiðjunni ? — Nei, sir I Þeir eru allir ánægðir. — Eru vélarnar í ólagi? — Nei, sir! — En erindið er við- víkjandi dóttur yðar. við því. Því hvað á sú þjóð, sem ekki hefii nema 50 þúsund V0PU færum mönnum á að skipa, að gera í hendurnar á tveimur stórve ^ sem hafa herlið svo tugum miljóna skiftir? Þeim hefði og orðið því svellinu ef Frakkar, Rússar og Bretar hefðu eigi dregist inn í í Montenegro er það jafn sjálfsagt að bera vopn eins og Pa0 ^ talið sjálfsagl hér að menn beri ekki vopn. Þar er því hver einisti maður hermaður, jafnvel 15 —16 vetra drengir ganga til víga með sínum. Og þá skortir hvorkf hugrekki né herkænsku. En fleira þar hernaðar nú á dögum. Fyrst og fremst eru það vopnin. SvartíelU g eiga að vísu nóg af léttum vopnum, en hin stærri vopnin, fnllbyssur eru þar af skornum skamti. Er svo talið, að þegar ófriður þessi ’ Konungshöll Svarttellinga. hafi þeir ekki átt fleiri en 30, og þær allar litlar. Lnndið er ilt yfirferðír og fallbyssur þvi þungar í vöfunum. Hefir reynslan kent þeim að h10 léttari vopnin eru betri til viga þar. En þegar þeir eiga nú að fara a sækja inn í Bosníu og Herzegovinu, þar sem hægra er að koma slíku10 vopnum við, verður fallbyssuskorturinn mjög tilfinnanlegur. Verða allar víggirðingar seinunnar, ef fallbyssurnar vantar. Þá eru og vandræðin með hjúkrun særðra hermanna og sjúkra. Er° sjálfsagt engir þar eins illa staddir og Svartfellingar. Þeim er ekki gjarnt að kvarta, en þó verður þeim það á þegar þeir minnast á ástandið í sjúkra' — Maggie? Hvað er um hana að segja? — Ekkert sérstakt annað en það að hún — eða eg — það er aðeins — að okkur þykir vænt hvoru um annað. — Hvað segið þér? — Eg er kominn til þess að biðja um samþykki yðar til ráðahags okkar. — Ungi maðiír, svaraði borgar- stjórinn, eruð þér genginn af göfl- unum ? Vitið þér hvað þér eruð að segja ? Að þér elskið dóttir mína og henni þyki vænt um yður. — Já, þannig er máli varið, svar- aði biðillinn með skjálfandi rödd. — Og veit hún það, að þér eruð kominn hingað til þess að biðja mig samþykkis ? — Já hún veit það. — Að einn af vinnumönnum minum skuli gerast svo djarfur, að leggja hug á dóttur mína! grenjaði Remington og reis á fætur bólginn af bræði og hvesti augun. Þér er- uð vitlaus maður. Eg hefi aðeins einu að svara: Nei I — Nei og aftur neil Farið burtu héðan herra minn! Vinnu yðar í verksmiðjunni er lokið I Undir einsl . . . — Má eg spyrja Sir, hvort. þ^r hafið nokkuð út á mig að setja se® mann? — Þér eruð ósvifnari en uokkur búrtík! Eg skipaði yður að fara þegar í stað-------— ? Þrem mínútum seinna var Joh° farinn og Margrét komin til föðut síns. — Er það satt að þú elskir þenna° Sullivan, þennan vindbelg —■ mælti hann öskuvondur. — Já, það er satt pabbi. — Hann, sem ekki á einn el° asta eyri! — Það áttir þú ekki heldur Pe& þú giftist. | — Ekki er heldur ættin — — Þú varst heldur eigi af a^S bergi brotin. , — Þegiðu! Annaðhvort verður P að snúa við honum bakinu eða svifti þig arfi. í nitján skifti af tuttugu eru s ar hótanir þýðingarlausar. Þrem um seinna giftust þau í kyrP Margrét Remington og John SuHlV . Hún settist að hjá frænku sl°^ fyrst um sinn, en hann fór á til þess að leita sér atvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.