Morgunblaðið - 15.03.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 15.03.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ IDrefflié: „Saniías“ Ijúffenga Siíron og tJSampavin. Simi 190. x Munið eítir samskotunum til Belga. Tekið á móti gjöfum á skrifstofu Morgunblaðsins. Fyrir kanpmenn: „Phönix“ þakpappinn endingargóði, ávalt fyrirliggjandi, hjá Gr. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. VÁTÍ^YGGINGAIÍ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limii Aðalumboðsmenn: O, Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—1. Det kgi octr. Brandassurance Go. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Oarl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 l/t—71/*. Talsími 331. DÖGMENN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Slmi 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Bjarni 1». Johnsoö yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5* Sími 203 IrÆF^NAI^ Eggert ciaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthiisstr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Brynj. Bjðrnsson tannlæknir- Venjul. til viðtals kl. 10—2 og 4-—^- (í annari lækningastofunni) Hverflsgötu 14. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Golden Mustard Jón Asbjðrnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—p/2. Hjðrtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Veujul. heima 12*/t—2 og 4—51/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. heitir heimsins bezti mustarður* Beauvais 0 Leverposte] er bezt. Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmannsins. 12 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Aður fyrri voru veitingahúsin þar þéttskipuð þeim mönnum, sem hafa lagt drjúgan skerf til bókmentanna. Þar var Theophile Gantier. Þar sat Victor Hugo og sló i borðið, Hen- ry Murzer dreymdi þar um síðustu stúlkuna, sem hafði heillað hug hans og þar sat Auguste Comte og braut heilann um hugsjónir þær, sem áttu að ryðja hinum nýju andansmönn- um braut. Nú eru hinir lokkalöngu lærdóms- menn horfnir. Svartir Kreolar og Indíána kynblendingar frá Ameríku- sléttum ganga þar um bölvandi og ragnandi, litlir og snotrir Japanar ráfa þar um og kolsvartir negrar hlæja þar i hverju horni svo að skín í mjallhvítar tennurnar. 1 einhverju stærsta húsinu í þessari götu er dálítil tilraunastofa með glerþaki. Gestgjafinn segir að i þvi herbergi hafi kíninið verið upp- götvað. En þrátt fyrir það hefir ekki marga fýst að taka herbergið á leigu. Tilraunastofan varð mesta áhyggju- efni veitingamannsins — en hann kunni því þó eigi að lækka leiguna. En nú var áhyggjum hans lokið, Aftur varð kvikt inni í tilraunastof- unni og gasið logaði aftur undir deiglöm þeim, sem kínínið var fyrst soðið í. Eigi er þó svo að skilja að hús- ráðanda gætist að mönnum þeim sem höfðu tekið tilraunastofuna á leigu. Samt sem áður var það mesta meinleysisfólk og afskiftalaust. Það fór hér um bil aldrei út á götu og taiaði ekki við nokku'rn mann. Unga stúlkan sá um alt. Hún þvoði gólfin og hirti herbergin, hún keypti alt og eldaði matinn. Það samdi illa konu, sem var sköpuð til þess að vera fylgiskona hertoga. Hann hafði gert nokkrar tilraunir til þess að komast eftir þvi hvað fólkið uppi á loftinu hafði fyrir stafni, en þær mishepnuðust allar. Hái og magri útlendingurinn hafði rekið hann út með augunum, og litli djöfullinn, sem var með honum hafði tvívegis talað þannig til hans í stiganum að það varð tæpast skil- ið öðruvísi en sem hótun. Jæja — það gerði nú ekkert til. Því þó hann fengi ekki svalað for- vitni sinni, fékk hann þó altaf húsa- leiguna goldna fyrirfram. Og það hafði meiri þýðingu.--------En John Marker sat sýknt og heilagt yfir tilraunum sínum. Hann gaf sér naumast tíma til þess að sofa. Aug- un stækkuðu og urðu æ berari og kinnbeinin stóðu út í herpt kjálka- skinnið eins og hnýflar á lambhrút. Hann var altaf eins og i leiðslu og skipaði altaf fyrir. Unga stúlkan var óþreytandi og Delma bar með mestu þolinmæði alt jag Markers. Og þannig liðu dagarnir. Kvöld nokkurt kastaði Marker frá sér verkfærum sínum og hneig aftur á bak í stólnum. — Eruð þér veikur? mælti Delma. Það var einhver uppgerðar viðkvæmni í róm hans, sem fór honum illa. Marker svaraði engu, en lá lengi með luktum augum. Svo opnaði hann þau skyndilega og horfði um- hverfis sig eins og hann vissi ekkl hvar hann væri niður kominn. — Hver eruð þér? spurði haof alt í einu ungu stúlkuna, sem sat við hans. Hún eldroðnaði. . . — Marker minn góður, Delma. Þetta er hún Natascha vinstúlka okkar. — Jæja, tautaði efnafræðinguri011 kæruleysislega. Eg hélt — — — Hvað hélduð þér — —■ ' ^ — Að það væri önnur kona móðir mín. , — Hvers vegna hélduð þér Þa — Eg sé svipinn hennar mömm°’ þegar hún horfir á mig — aðdá°D og fyrirlitningu. Unga stúlkan reis á fætur hleypti brúnum. — Yður skjátlast, mælti Natascha er vinur okkar. Hún 01 u° gera alt fyrir yður ef yður gf það, sem þér eruð að fást við- ^ einasti blóðdropi i líkama hentt*í^ helgaður stjórnleysingjum. £ um troðin undir fótum, en gu að hefna okkar. — — —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.