Morgunblaðið - 04.04.1915, Síða 1
Sunnu dag
4.
apríl 1915
IOBGDNBLADIO
2. krgangr
150.
tölublad
Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja j Aígreiðslusimi nr. 499
Gamla Bio
Striðshetjan
og
leyndardómur Adrianopels
Stór og ákaflega spennandi mynd í 3 þáttum, um það
hvernig djörfum og hugvitssömum njósnara tókst að ná í hina
leynilegu áætlun yfir vígin í Adrianopel, fyrir fjandsamlegt ríki.
Aðalhlutverkið leikur:
Einar Zangenberg*.
Komið og sjáiO striðshetjuna og þér hafið séð beztu kvik-
myndina af þessari tegund, sem komið hefir á þessu ári.
Góð og ódýr skemtun bæði fyrir fullorðna og börn.
Sýningar á annan í páskum kl. 6, 7, 8 og 9.
I
Tltjkotnið
á rakarastofuna: Desinfector, allar stærðir af flöskum. Hárvötn
við flösu og hárroti. Sápur alls konar. Ilmvötn, Divinia & Fleurs
D.-Amour. Flösumeðal óbrygðult o. m. fl.
Sími 510.
fírtii S. Böðvarssott, rakari.
Box 505.
I’áska Nýja Bíó Pi'ógram
1 Vlóóirin kallar •
Afaráhrifamikill danskur kvikmyndasjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild:
Aage Hertel.
Þessi ágætis mynd, sem hefir verið sýnd fyrir þúsundum manna í fleiri löndum, hefir hvervetna hlotið sama einróma lofið
Píiska og þao aö maklegieikum. Prrtgram
Hjálpræðisherinn í Hafnarflrði.
Stabskapt. S. Grauslund stjórnar
stórri samkomu 1. páskadag kl. 872
siðd. Fagnaðarsamkoma fyrir kapt.
^lafsson.
Allir velkomnir.
Samkoman
í Betel á páskadaginn verður kl.
? síðd., en ekki kl. 3, eins og venju-
lega.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
^tannborg
orgel-harmóníum eru búin til
af elstu verksmiðju Þýzkalands
í sinni grein. Stofnuð 1889.
^assel
forte-piano og flygel hafa hlot-
ið einróma lof heimsfrægra
snillínga. Meðmæli fjölda hér-
lendra kaupenda að hljóðfær-
unum til sýnis.
^deon
gtammofóna og plötur á þá
litvegar
^°ðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjavík.
SendisYeinn.
Vel uppalinn, röskur piltur, vel
skrifandi og reiknandi, sem hneigður
er fyrir verzlun, getur fengið atvinnu
við veizlun undirritaðs.
Að eins svarað skriflegum um-
sóknum með tilgreindum nauðsynleg-
um upplýsingum um ætt, aldur, kunn-
áttu og kringumstæður umsækjanda.
B, H. Bjarnason.
Biðjið ætið um hina
heimsfrægu
Mustad ðngla.
irO
Búnir til at
0. Mustad & Sön
Kristjaníu.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá s—7 0g9—ii1/^
U. M. F. R. heldur fund
annan i páskum í Bárunni (uppi)
kl. 6 e. h. Fundarefni: Skinfaxi
(með mjög skemtilegum greinum),
söngflokkurinn syngur nokkur fjörug
sönglög. Síðan verða bögglar seldir
með mjögskringilegum utanáskriftum.
Allir Ungmennafélagar, sem í bæn-
um eru, eru beðnir að koma á fund-
inn, og það stundvíslega!
Stjórnin.
K. F. U. M.
Y.-D. Hátíðarfundur ann-
an páskadag kl. 4. — Hr. Theodór
Arnason leikur á fiðlu. Hr. Sigur-
björn Sveinsson les upp, og margt
fleira.
Komið allir — og komið stund-
vislega.
Annan páskadag kl. 8J/2 almenn
samkoma. (Engin samkoma í kvöld)
Erl. simfregnir
frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl.
Kaupmannahöfn 1. apríl.
Þjóðverjar segjast hafa tekið 1000
Rússa höndum í orustunni hjá
Tauroggen, og unnið sigur hjá
Krasnopol. 2000 Rússar féllu en
3000 voru handteknir. Þjóðverjar
náðu 7 vélbyssum, einni fallbyssu
og mörgum skotfæravögnum. —
Frá Tyrkjum kemur fregn um það,
að flugmenn þeirra hafa varpað
sprengikúlum á herskip Bandamanna
fyrir framan Hellusund.
Von Kluck yfirhershöfðingi særðist
af sprengikúluflís er hann var i
eflirlitsför til fremstu liðsveitanna.
Hann.er all þungt haldinn.
Leikfélag ReykjaYíknr
ímyndunarveikin
Annan i páskum kl. S1/^
í síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í Iðn.m.h.
frákl.io—12 og eftir 1 á morgun.
Pantaða aðg.m. verður að sækja
fyrir kl. 3, daginn sem ieikið er.
Síraskeyti
frá Central News.
- London 2. apríl.
Brezkur flugmaður gerði happa-
drjúga árás á kafbáta Þjóðverja að
HobokeD, nálægt Amsterdam. Annar
flugmaður varpaði sprengikúlum á
tvo kafbáta að Zeebriigge.
Petrograd: Rússar hafa unnið
þýðingarmikinn sigur i Krasnahéraði.
Rússar tóku 7000 manns höndum
i Karpatafjöllum.
Þýzkur kafbátur sökti gufuskipi
sjö sjómílum fram undan Beachy-
head. Niu menn druknuðu.
Amsterdam: Norska gufuskipið
Luita kom til Hoek van Holland
með ellefu skipverja af norsku bark-
skipi, sem hafði verið skotið í kaf
með tundurskeyti.
London, 3. april.
Þýzkur kafbátur sökti 3 brezkum
botnvörpungum í Norðursjó. Skips-
hafnirnar komust af. Einnig sökti
hann norska skipinu »Unica. Menn
björguðust.
P a r i s: Franskir flugmenn köst-
uðu 33 sprengikúlum á járnbrautar-
skála hjá Vigneultes. Flugmennirnir
komu allir aftur heilir á húfi.
Petrograd: Rússarhaldaáfram
sókn sinni bæði hjá Niemen og f