Morgunblaðið - 04.04.1915, Page 3

Morgunblaðið - 04.04.1915, Page 3
4- apríl 150. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Jónatan Þorsteinsson, Reykjavík Símnefni: Möbel. Pósthólf 237. Tlú er tæhifærið að kaupa „ Overíand“ bifteiðar oq fá þær beirta íeið frá Tlmeríhu með 6 u í í fo s s i. Tfafa reijnst bezt. — Sförhostíegar enáurbæíur á þessu árí. — Uerðið lægra en áður. Verðskrá með myndum, yfir fólks- og vöruflutninga bifreiðar og allar upplýsingar viðvíkjandi þessum heims-viðurkendu bifreiðum gefur einka-umboðsmaður verksmiðjunnar á íslandi Sprengikúlum varpað á hjálparskip til Belga. Fréttaritari »Daily Express* símar hlaði sinu frá Rotterdam þann 22. b^arz á þessa leið: Brezka gufuskipið Elfland frá Glas- gow var á leið hingað með 6800 snaálestir af hveiti handa Belgum, setn eru komnir að dauða af matar- skoiti. Skamt undan ströndum réð- ist þýzkur flugmaður á skipið og Varpaði niður fimm sprengikúlum, ^n þess þó að hitta skipið. Ein kúl- an féll þó í sjóinn x 5 fet frá skip. 'Ou 0g flugu brot úr henniyfir það. það talið stýrimanni að þakka að skipið fórst þá ekki. Lagði hann stýrinu flötu og sneri skipinu í hálf- ^ing fram hjá einni sprengikúlunni Urn leið og liann sá hvar hún féll. Eg kom um borð í skipið þegar ^að kom hingað og átti tal við stýri- ^nn. Hann sagði mér söguna. Við komum frá Bahia Blanca í A Ar£entinu með hveitifarm, sem fara j El Belga. Við koinum fyrst að ar>di í Dartmouth og tókum þar kol; fórum við til Downs og svo eina leið hingað. Veðrið var fyrir- lak og sjórinn spegilsléttur. Það var fj’ntl tími að vera á verði og um £ ukkan hálf fjögur sá eg hvar loft -nr stefndi i veg fyrir okkur með ey§ihraða. Skipstjórinn kom þá upp á stjórn- pall og biðum við þess er verða vildi. Loftfarið kom nú nær og sá- um við nú einkenni þess. Það var óvina loftfar. Mér varð fyrst fyrir að spyrja skipstjóra. »Hafið þér ekki kúlu- byssu um borð ?« — Nei, svaraði hann, »er. eg vildi að eg hefði haná«. Loftfarið var nú þráðbeint yfir okkur og greip eg þá stýrið af manninum sem við það var og lagði því flötu. Skipið snert þegar af leið og skreið nægilega hratt til þess að kúlan féll í sjóinn hér um bil 30 fet frá því. Loftfarið hnitaði hringa yfir okkur eins og valur á veiðum og jafnan fór á sömu letð, að þeg- ar það kastaði niður kúlu, þá sneri eg skipinu hratt af leið nteð því að leggja stýrinu flötu. Allan þennan tíma höfðum við einkennis-flagg þeirra skipa, sem færa Belgum lífsnauðsynjar, og það er svo stórt að ómögulegt hefði verið fyrir flugmanninn að villast á þvi, þótt veðrið hefði verið verra en í dag. Þegar þriðja kúlan var fallinn tók- um við nð sigla í hring eins hratt og skipið gat skriðið og veittist þá loftfarittu erfiðara að fylgja okkur eftir. Kom það þá nær og jafnvel svo nærri að við gátum glögt greint andlitsfall flugmannanna í góðum sjónauka. Þegar þeir köstuð fjórðu kúlunni heyrðist skot nokkuð á braut og var þar kominn tundurbátur. Loftfarið vildi þó eigi hætta við sýnda veiði og miðaði nú á okkur í fimta sktftið og með meiri ná- kvæmni en áður. Var það með naumindum að undm þeirri kúlu yrði stýrt. Komu flísar af henni á skipið og hér getið þér séh eina þeirra. Þá skaut tunduib.iturinn aftur og var nú kominn miklu nær en áður. Sneru þá flugmennirnir á brott og elti tundurbáturinn þá«. Sjálíboðaliðar i her Frakka. Frá því er ófriðurinn hófst og til áramótanna höfðu 28266 manns af útlendu bergi brotnir, gerst sjálfboða- liðar í her Frakka. Belgar Bretnr Rússar ítalir Grikkir Luxemborgarar Spánverjar Svisslendingar Ungarar og Austurrikismenn Þjóðverjar Tyrkir Ymsar þjóðir Af þessum síðasta lið er frá Alsace og Lorraine. 1462 379 3393 4913 300 54i 969 1467 1369 1027 592 118/4 rnegnið Przemysl. Przemysl er mesta kastalaborg sem bandamenn hafa unnið síðan ófrið- urinn hófst. Borgin liggur í miðri Galicin, miðja vegu milli Lemberg og Kraká. Hún er ramlega viggirt, og þar höfðu Austurríkismenn forða- búr sín í byrjun ófriðarins. Rússar tóku Lemberg 3. sept. i haust og héldu síðan vestur á bóg- inn og settust um Przemysl, en urðu að hætta umsátinni um hríð með þvi að Austurríkismenn gátu komið setuliðinu til hjálpar. En 27. sept. höfðu Rússar alger- lega lykt um borgina svo engir hafa komist þar inn eða út síðan nema flugmenn. Um jólin fór að verða megn vista- skortur í borginni og varð æ þrengra og þrengra i búi hjá setuliðinu unz það vatð að gefast upp. Dagana áður en kastalinn gafst upp skaut setuliðið 20,000 sprengikúlum út úr borginni á dag, en unnu um- sáturshernum Htið tjón með þeim, Síðasta daginn gerði setuliðið útrás suð-austur úr kastalanum og ætlaði að brjótast gegn um umsátursherinn og hörfaði aftur inn i kastalann. Höfðu Austurrikismenn látið 4000 manns þann dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.