Morgunblaðið - 04.04.1915, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Munið eftir samskotunum til Belga.
Tekið á móti gjöfum á skrifstofu Morgunblaðsins.
V)raRRié: „Sanifasu Ijújfanga Sifrón og cffiampavin.
Simi 190.
Odeon og Pathéphone
grammófónar og plötur á þá
ávalt fyrirliggjandi hjá
G. Eiríkss, Beykjavík
Einkasala fyrir ísland.
12 Kroner at tjenel«»*
For at skaffe Anbelalinger til vort Katalog
sælger vi vore bekendte 24 Kroners Herre-
og Dameuhre fo* 12 Kroner!
Disse Uhre er af allerbedste Fabrikat, ægte,
cneget svære Salvkasser med ægte Guld-
kanter, ekstra prima Værker med 10 Stene.
fint aftrukne og regulerede, hvorfor vi for
hven Uhr giver 5 Aars skriftlig Garanti.
Betingelsen. for, at De kan erholde et af
vore 24 Kroners Systemuhre for 12 Kr. er,
at De sender os en Anbefalíng íor Uhret,
naar det viser sig, at De virkelig er tilJreds
med det; men glem det nu ikke, da dfsse
Aobefalinger jo har stor Betydning for os i
Fremtiden. Pengene sendes Dem retur, hvis
ikke De er aldeles tilfreds med Uhret.
Skriv straks. Adr.: Danmark 8588
UHR-EKSPORT0REN, Jens P. Larsen, Aarhus. ■
Fjallkonuútgáfan.
í gær (3. april) komu út:
Gísli Sveinsson: Skilnaðarhugleiðingar.
— Nokkur rannsóknaratriði —
I. Inrtgangur; II. Möguleikar skilnaðar: Að losna — Vil-
jinn til skilnaðar með þjóðinni —; III. „Styrkirft Dana: 1 augum
Dana — Frá isl. sjónarmiði —; IV. Utanríkismálin og strand-
gæzlan: Utaniikismál íslands — Kostnaður — Tilhögun — Gróði —
Hermál — Strandgæzla — Kostnaðurinn — Ágóði —; V. Tillagið
og Garðstyrkurinn: Árgjald — Útreikningur — Viðurkend skuld
— Heimting á greiðslu — Garðstyrkurinn Islenzkir námsmenn —
Hver er réttur Dana — Stofnun og ákvæði — Sameiginl. fjárhirzla —
Hlutdeildarréttur íslands — Úthlutun, — Málið »óuppgert« áður —;
VI. Skuldaskifti Dana og íslendinga: Skuldir íslands —
Atvinnuviðskifti — Bankarnir — Kaupmannastéttin — Markaður í Dan-
mörku —; VII. Breytt stjórnarfyrirkomulag: Stjórnartil-
högun innanlands. Æðsta stjórn — Konungdómur eða lýðveldi —;
VIII. Niðurlagsorð.
Til sölu hjá Guðm. Gamalielssyni. Verð 50 au.
Sir A. Conan Doyle: Kvöldvökur
3. hefti (III. Maðurinn með vasaklukkurnar, IV. Hrognabyttan). Verð 25 au.
Rakarastofan í Þingholtsstræti 1
er til leigu nú þegar.
Upplýsingar gefur
Arni Böðvarsson
rakari.
Sími 510.
sem eg hefi tekið við agentur þeim, er hr. Sveinn Odds-
1 son hefir haft fyrir Ford bifreiðar, þá eru
þeir sem hafa ætlað sér að fá nefndar Ford bifreiðar, eftirleiðis beðnir að
4f
snúa sér til mín með pantanir sínar.
Lækjartorg i, Reykjavík.
P. Stefánsson
BERGGNS NOTFORRETNING
Nætur, Síldarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe-
nætur fyrir kópsíld, síld, makril.
Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi.
Færi, Lóðarfæri, Kaðlar.
Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar
Presenningar.
Li
•r-H
(O
bD
Li
cö
bD
3
ÍH
:0
>
f-t
cö
Lt
kí>5
"Ö
O
u
3
Li
:0
t>
cð
(O
‘O
o
£f
þér þurfið að kaupa
Kaffi, Sykur, Matvöru alls konar, Skófatnað,
Karmannafatnað, Járnvörur ýmsar, ísl. Egg o.m.fl.
þá komið í verzlunina
/
Jiaupang,
því þar eru góðar vörur, en þó mjög ódýrar, t. d.:
Kartöflur ágætar, pokinn 50 kgr. 7 kr., íslenzkt smjör
V2 kgr. 90 aura, stumpasirz, þetta margeftirspurða,
ódýrara en annarsstaðar.
mmmmm Séu stór kaup gerð, er
gefinn mikill afsláttur. *mm^m
Yerzl. Kaupangur Xjindargötn 41. Bimi 2>44.