Morgunblaðið - 09.05.1915, Side 1
&unnudag
9.
maí 1915
HORGDNBLADID
2. árgangr
184.
tölublaá
Ritstjórnarsimi nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |Isafoldarprentsmiðja|Aígreiðslnsimi nr. 499
Rin Reykjavíknr IDI
DIU Ri ofi-ra nh -Th eater DI U
Biograph-Theater
Talslmi 475.
Dðttir malarans
Fallegur sjónleikur
i lifandi myndum.
Göfugt og átakanlegt efni.
Fyrir hönd systra og annara vanda-
manna Guðjóns sál. Sigurðssonar úr-
smiðs þakka eg innilega öllum hinum
mörgu sem á ýmsan hátt hafa sýnt
hluttekning við fráfall og jarðarför hans.
P. t. Reykjavik, 7. maí 1915.
Vigfús Bergsteinsson
frá Brúnum.
...............................
t
iarðarför Gyðu sál. dóttur okkar er
ákveðin þriðjudaginn II. þ. m. og hefst
kl. Il‘/a f. h. á heimili okkar, Mið-
stræi 6.
Sigríður Benediktsdóttir.
Stefán Gunnarsson.
K. F. U. M.
Kl. 4 Y.-D. fundur. Allir
drengir io—14 ára velk.
Siðasti fundur á starfsárinu.
Kl. 8V2 Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
íslenzkt Smjðr
fæst
bezt og ódýrast
hjá
Guðjóni Björnssyni
við verzlunina Björn Kristjánsson.
^iðjið einungis um:
Yacht
Fána
niðursoðna
grænmeti,
smjörlíkið viðurkenda, og tegundirn-
ar »Bouquet«, »Roma«, ,Buxoma«,
»H«, »E«, »D«, »C«,
Baldur
smjörlikið ágæta, í 5 kilogr. spor-
oskjulöguðum pappa-ílátum,
Juwel btr
1 heildsölu fyrir kaupmenn, hjá
O. Eiríkss, Reykjavik.
Kirkjuhljómleikar
Theodórs Árnasonar og Lofts Guðmundssonar
varéa enóurfafínir í fivoló fil. 9
í Dómkirkjunni.
Aðgöngumiðar kosta 50 aura og eru seldir í Hotel ísland (Caféinu)
og forsal alþingishússins eftir kl. 4 i dag.
Lusitaniu
sökt.
London 8. mai.
Hér fara á eítir síðustu opinberar
upplýsingar um Lusitania, sem þýzkir
kafbátar söktu framundan Kinsale þ.
7. mai.
Tundurbátar. gufuskip, togarar
(tugs) og vopnaðir botnvörpungar
hafa flutt6j8 lifnndi menn á land og
45 dauða. Ef til vill hafa fiskibátar
fri Kinsale bjargað fáeinum mönn-
um. Vopnaður botnvörpungur og
tveir fiski-botnvörpungar hafa komið
með 100 lik auk þessa.
Eigi eru það nema fáir af fyrsta
farrýmis farþegum, sem hafa komist
lifs .af.
Skipið sökk á 15—25 mínútum
og það er roælt að á það hafi kom-
ið tvö tnndurskeyti.
Afgreiðslumaður Cunard-félagsins
segir að 2160 menn hafi verið á
skipinu a.ls,
Cunardfélagið hefir skýrt frá þvi,
að farþegar hafi verið þessir:
Á fyrsta farrými:
179 brezkir
106 amerískir
3 grískir
1 sænskur
1 mexikanskur
1 svissneskur.
Á öðru farrými:
521 brezkur
65 amerískir
3 rdssneskir
1 belgiskur
3 hollenzkir
S franskir
1 italskur
2 (þjóðerni óþekt).
Á þriðja farrými:
204 enzkir
39 iiskir
13 skozkir
59 rússneskir
17 ameriskir
21 persneskir
3 griskir
4 skandinavar
1 franskur
1 mexikanskur.
London, 8. tnai.
Útdráttur
úr opinberum skýrslum Frakka 5.-8. mai.
Þann 5. mai gerðu Þjóðverjar
áhlaup á vinstri herarm Breta, en
voru brotnir á bak aftur. Franska
stórskotaliðið kom þeim i opna
skjöldu til hliðar og féilu óvinirnir
unnvörpum.
Síðar sóttum vér fram milli
Lizirne og Het Sas og höldum nú
þeim stað.
Þjóðverjar gerðu áhlaup skamt frá
Zwartelen-skotgryfjum á 60. hæðina.
Notuðu þeir þar kæfandi gas og
náðu fyrst nokkrum hluta af þeim
stöðvum, en Bretar gerðu gagnáhlaup
og tóku nftur skotgrafirnar.
Grimm orusta stóð milli Meuse
og Moselle. Þjóðverjar skutu á
stöðvar vornr hjá Les Eparges og
gerðu þar siðan áhlaup, en biðu al-
geran ósigur og mistu fjölda manns.
I Dailly-skógi miðaði oss dálitið
áfram með gagnáhlaupum
Áhlaup óvinanua hjá Bagatelle
mishepnuðust algerlega.
Norðan við Ypres hefir staðið
grimmileg stórskotaliðsorusta.
Hjálpræðisherinn 20 ára.
Viðtal við Grauslund Stabskapt.
Næstkomandi .þriðjudag eru iiðin
20 ár siðan Hjálpræðisherinn hóf
starf sitt hér á landi. 1 tilefni af
því, hefir forstjóri hersins fengið
leyfi stjórnarráðsins til þess að selja
lítil minningarmerki og á ágóði af
þeirri sölu að ganga i byggingarsjóð
hersins.
NÝJA B í Ó
Prinsinn.
Gamanleikur
frá Nordisk Films Co.
Aðalhiutverkin leika hinir al-
þektu dönsku gamanleikarar:
Carl Alstrup
Fred. Buch
Lauritz Olsen
Oscar Stribolt
og þarf þá ekki að þvi að spyrja
að gaman muni að leiknum þeim
Allir verða að sjá myndina
og allir munu hlæja dátt.
Sýning í kvöld kl. 9—10.
Fjalla-Eyvindur
verður leikinn
sunnudaginn 9. þ. mán.
í Iðnó kl. 8 síðd.
Pantaðra aðgöngumiða sé vitj-
að fyrir kl. 3 í dag.
Biðjið ætíð um hina
heimsfrægu
Muslad öngia.
trO
Búnir til at
0. Mustad <& Sön
Kristjaníu.
— Hvaða byggingasjóður er þetta,
spurðum vér Stabskapt. Grauslund,
er vér hittum hann i gær.
- Við höfum lengi verið að
hugsa um að byggja hér stórhýsi.
Þörfin er afskaplega mikjl, það er
svo langt frá því að við getum
hýst alla, sem til okkar leita. En
hinsvegar skortir oss peninga til
bygfiingarinnar. Þar sem við nú
höldum hátiðlegt 20. ára afmæli vort
á íslandi, notum vér tækifærið til
þess að auka þennan byggingarsjóð
og höfum fengið leyfi ráðherra til
þess að selja þetta litla merki. —
Hr. Grauslund tekur dálítið merki
upp úr skúffunni, blátt að lit og á
það er prentað með hvitum stöfum
»20 ár«.
— Als höfum við látið prenta
4500 slik merki sem við vonum að
seljist hér i Rvík. —
— Ætlar Hjálpræðisherinn að láta
reisa nýjan »kastala« bráðum?
— Eg vona að þaði verði byrjað