Morgunblaðið - 09.05.1915, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.05.1915, Qupperneq 3
9- rnai 184. tbl. MORGUNBLAÐIÐ ToblersCacao er næringarmest! Fæst í Nýhöfn. Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Satnkomustaður allra bæjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9—iiVa» sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval aý áqœtis kökum. Ludvig Brnun. Dönum og Svíum kemur leyniverzlunin í koll. Svo sem kunnugt er hafa margir gerst til þess bæði í Danmörk og 5víþjóð að lauma bannvöru til Þjóð- verja. Hefir þeim stundum gengið til þess gróðafýkn og stundum vin- átta við þýzku þjóðina, eða þá hvort tveggja. Hafa þeir beitt til þessa ðteljandi brögðum. Þó virðist svo sem meira kveði að þessu i Svíþjóð eo Danmörk, hvort sem það er nii heldur því að kenna að eftirlitið er strangara í Svíþjóð og því komist þar fleira upp af þessháttar launmál- um, eða þá vegna hins, að Sviar eru biræfnari í þeim sökum. En nú virðist svo, sem þessi ráða- breytni ætli að fara að koma þjóð- unum sjálfum i koll. Bretar eru sem sé æfir yfir þessari launverzl- un — einkum síðan Svíar seldu Þjóðverjum maísinn — og vilja nú sjálfir hafa hönd í bagga með þeim um vöruflutning til landsins. Nýlega tóku þeir flutningaskip sem "var á leið til Svíþjóðar með mat- væli. Nokkuð af þessum matvælum átti einnig að fara til Daramerkur og Noregs. Það er einkennilegt — og þó eftir vonum — að Bretar tóku úr skipinu mikið af þeim vörum sem áttu að fara til Danmerkur og Svíþjóðar, en leyfðu norsku vörun- um að fara til viðtakenda. Þetta eiga Norðmenn því að þakka að þeir hafa verið varkárari í launverzlun en bræðraþjóðirnar. Auk þessa hafa Bretar lagt hald á málmfarm sem skipið »ErnestCassel« hafði meðferðis og átti að fara til Sviþjóðar og nú virðist svo, sem þeir ætli að stöðva allan bómullar- flutning til Svíþjóðar. Hafa þeir ný- lega gert upptæka tvo bómullarfarma, sem fara áttu þangað, því þeir þykjast vita með vissu að sú bómull hafi átt að fara til Þýzkalands. Sænska stjórnin hefir andmælt þessu atferli Breta og krafist skýr- -ingar. Kaupmenn! Bezt og ljúffengast cr brjóstsykrið úr innlendu verksmiðjunni í Lækjargötu 6 B. Sími 31. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Niðursoðið kjöt irá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. selur verzlonin Nýhöfn. Tapað í brunanum. Rautt koffort, sem borið var út úr Ingólfshvoli brunanóttina, hefir ekki komið fram. Ef einhver skyldi hafa orðið var við það, er hann vin- samlega beðinn að gera viðvart hjá Eggert Briem, Lækjargötu 10 B. Fræ og útsæði á Klapparstíg 1 B. Sími 422, Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnason. Skrifstofa nmsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7 Sími 287. Beauvais Leverpostej er bezt. 3 * Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9 — iD/a LÆFJNAI^ Brynj. Björnsson tannlæknir, Hverflsgötu 14. Gfegnir rjálfur fólki i annari lækninga- f'c'nDni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk ýramkvæmd. lennur búnar til 0% tannqarðar af ðllum ferðum, 0$ er verðið eýtir vðndun á vinnu 0$ vali á efni. YÁTRYGGINGAR Vátiyggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Fyrst um sinn til viðtals kl. 11—1 í Lækjargötu 4, uppi. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Uerzl. „Von" Laugavegi 55. Niðursoðnlr ávextir nýkomnir: cTerur, Cpli\ cftprifiósur, <J$QrgamotÍQr, <&lómur, darðarSer, cföfieine Qíauóer, Ennfremur: Grænar braunir, Sniðbaunir í dósum og saltaðar, Slikasparges, Selleri, Rauðbeður, Agúrkur, Asier, Maccaroni, Matarlím, Kirseber, Bláber o. m. fl. Det kgl. octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)* N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. i, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 J/4. Talsími 331. Vátryggið í »Generai« fyrir eldsvoða.. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Talsími 227. Heima 3—5 Capt, C. Troííe skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsími 235. Brunavátryggingar— Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. IiÖGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm, Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16, Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—3!/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 Alt senrt að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Simi 497. Srœnar Saunir frá Beauvais eru ljúffengastar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.