Morgunblaðið - 09.05.1915, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ .
JThinið
að Liverpooí
er bezía
Öíverzíun
borgarinnar.
Buffet
er til sölu nú þegar afaródýrt.
Ritstj. vísar á.
H. P. DDDS
A-deild
mælir með:
Tvistdúkum,
Lakalérefti,
Nankin,
Sængurdúkum,
Handklæðadreglum,
Flonel,
Möbelstoí,
Molskin,
Hvergarn,
Morgunkjólaefni
og Buckskin,
alt saman ekta efni og
sterk.
Morgunkjólaetni,
Sumarkjólaefni
og Ullarkjólaefni,
miklar birgðir.
Trikotage og Ullarband.
Munið að
1
Liverpoo
hefir
langbezt, mest og ódýrast
úrval af
Kökum °&Kexi
OrtM-IÍM
gengur daglega
milli Hafnarfjarðar
°g
Reykjayíknr
frá Lækjargötu 12 A. Sími 434.
Gunnar Gnnnarsson.
B yggingaríóð
við beztliggjandi götu bæjarins er til sölu með tækifærisverði og óvenju
góðum borgunarskilmálum. R. v. á.
Candsbankinn
er flutíur í ntjja póstfjúsið.
Opinn kl. 11—2’
og kl. 5^2—6%
d a g l e g a, eins og áður.
Barnakenslu
höfum við undirritaðir fyrirhugað að halda um 6 vikna tíma í vor ef
nógu mörg börn gefa sig fram. Kenslugjaldið er 3 kr. fyrir allan tím-
ann, fyrir 2 klt. kenslu á dag, og borgist fyrirfram.
Þeir, sem vilja sinna þessu, gefi sig fram i síðasta lagi á laugardag-
inn 15. f>. m. í barnaskólanum, þar verður okkur að hitta kl. 4—7 e.
h. þann dag.
Rvík 8. maí 1915.
Gnðm. Davíðsson
Frakkastíg 12.
Jðrundur Brynjólfssou
Nýlendugötu 23.
Mikið úrval af rammalistum
á Laugavegi 1.
— lnnrömmun fljótt og vel af hendi leyst. —
Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo sem myndir í
ramma og rammalnusar, myndastyttur o. fl.
Alt öheyrt ódýrt.
Komið og reynið.
Sítdveiðar.
Lóðir vel fallnar til sildveiðastöðvar fást til leigu á hentugum stað
við Eyjafjörð.
Upplýsingar gefur
Ólafur Lámsson
yfirdómslögmaður í Reykjavik.
Mikið úrval af
Karlmannsregnkápum
(Waterproof)
nýkomið
í Austurstræti 1.
cHsg. S. &unnlaugsson @o.
Munið að
Liverpoel
er bezta
Smjðrhús
borgarinnar.
sXaupsRapur
Hazta verð & tnsknm i Hlif.
Bezta r>fetargi8ting borgarinnar &
Langavegi 23.
T v ö sau>8tæð trérúm og járnrúm fyrir
ungling fæst til kanps. R. v. á.
Morgunkjólar, ætið mikið úrval í
vestnrendanum í Doktorshúsinn.
Fjölbreyttur heitur matnr fæst
allan daginn a Kaffi- og matsöluhúsinn
Langavegi 23. Kristin Dahlated.
Reiðhjói ódýrnst og vönduðust hjá
Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12.
Likkranzar úr Thyja fást 1 Tjarn-
argötn 8. GrnðrúnClausen.
R ú m s t æ ð i, vöndi;ð og ódýr, og fleiri
húsgögn til söln á trésuiínavinnnstofnnni
á Langavegi 1.
0 f n til Böln á Grrettisgötu 22 A.
^iga
T i 1 1 e i g n lítið herbergi við Aðal-
stræti. R. v. i.
L a g 1 e g þriggja herbergjn i b ú ð með
eldhúsi (helzt ekki mjög langt frá Mið-
bænum) óskast til leign frá 1. október.
R. v. á.
3 herbergi og eldhús til leign 14.
maí, Uppl. Hverfisgötn 60.
Herbergi fyrir einhleypa, mjög ná-
lægt, Miðbænum, er til leigu frá 14. mai.
R. v. á.
2 aamiiggjandi h e r b e r g i, mót sól til
leign á Lanfásvegi 42.
cTunóié
ö y 11 brjóstnál fnndin. Vitjisl á skrif-
stofuna.
B n d d a með peningnm i fundin. Vitj-
ist á afgr.
*díinna
S t ú 1 k a óskast sem fyrst i vist nm
skemri eða lengri tima.
Stefania Hjaltested, Suðnrg. 7.
Þ r i f i n og lipur Btúlka óskaat frá 14.
mai og stúlka til morgunverka á miðv.
og laugardögum. Uppl. gefur Þóra Möller
Bóklöðuetig 10 (nppi).
Tvær stúlkur vantar á góð heimili
á Ansíurlandi (Fljótsdalshérað og Jöknl-
dal). Upplýsingar hjá Astu Asgeirsdóttnr
á Vitastig 9.
Nokkrir sjómenn verða ráðnir til
Austfjarða hjá G. Gfslason & Hay.
R e i ð h j ó 1 eru ofnlakkeruð á Vita-
stig 14. Sömnleiðis útlán á reiðhjólnm.
Lægsta verð.
Kaupakona óskast á gott sveita-
heimili. Uppl. hjá Gnðlangu Jónsdóttnr
Langavegi 11.
Stúlka óskast á gott sveitarheimili
nú þegar. Hátt kaup. R. r. á.