Morgunblaðið - 11.05.1915, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
COBRA
ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönn-
um. í heildsölu hjá
G. Eirfkss, Reykjavík.
Einkasali fyrir ísland.
„Sanitas“
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
TJðalfuttdur
í Knatfspijmufél. „Tram"
verður haldinn fimtudaginn 13. maí
i c3 a r u n n i, uppi, Rl. 9.
Pvotíaflutningur
og annar vöruflutningur, frá bænum með bitreið,
hefst í dag alla færa vegi frá bænum.
Upplýsingar og afgreiðsla hjá Jóh. Ogm. Oddssyni, Laugavegi 63, sími
339. — Þvottakeyrslan kostar báðar leiðir (i og lár laugunum): heilpoki
með (eða án) bala og bretti 60 aura, hálfpoki 30 aura. Fyrst í stað'
verður hirt á 3 götuhornum við Laugaveginn, Vatnsstígs, Vitastígs og
Smiðjustígs.
Alt sé vel merkt, nafn og hóstala.
Haraldur Jónsson, Lindargötu 16.
STESLIN G
fer héðan 13. þ. mán. kl. 6
síðdegis austur um land til
Leith og Kaupmannahafnar
Kemur við í Vestmanneyjum,
á Seyðisfirði, Norðfirði, Eski-
firði og Fáskrúðsfirði.
Mjög hentug og fijót ferð fyrir farþega
og fiutning,
Afgreiðslan.
Karlin. skófatnaður
beztur, en þó ódýrastur
hjá
Clausensbræðrum,
Sími 39. Hotel Island.
Tilkynning.
Heiðruðum viðskiftavinum tilkynn-
ist hér með, að gefnu tilefni, að eg
held áfram þvottahúsi mínu á Skóla-
vörðustig 12 (»Geysir«) eins og áður,
Vona eg að allir skiftavinir láti
mig annast þvott sinn nú sem fyr,
og mun eg gera rr.ér far um að
leysa verkið vel af hendi.
S. Olafsson.
Rúðugler
einfalt og tvöfalt
í verzl. Von
Laugavegi 55.
Skrifstofa
umsjónarmanns áfengiskanpa
er opin
3—5 síðdegis á Grundarstig 7
Simi 287.
Fræ og útsæði
á Klapparstíg 1 B.
Simi 422,
Málaravörur
ódýrastar í
verzl. VON
Laugavegi 55.
Strigaskór,
allar stærðir,
verður bezt að kaupa hjá
Clausensbræðrum
Sími 39. Hotel ísland.
Kósir í poftum
fást hjá
cffíaríu *7Cansen
Bankastræti 14.
Buffet
er til sölu nú þegar afaródýrt.
Ritstj. vísar á.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
s Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu láriaða ókeypis.
Simi 497.
■ LrÆFfMAP^
Brynj. Björnssou tannlæknir,
Hverfisgötu 14.
G-egnir rjálfnr fólki í annari lækninga-
E'.c'nnni kl. 10—2 og 4—6.
Öll tannlaknisverk framkvamd.
2 ennur búnar til oq tanngarðar af
öllurn qerðum, 0% er verðið eftir vöndun
á vinnu 0% vali á efni.
Jón Kristjánsson
læknir.
Gigt og hjartasjúkdómar.
Fysiotherapi.
Fyrst um sinn til viðtals kl. 11—1
í Lækjargötu 4, uppi.
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabotafélagi
• Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limú Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr.
Sæábyrgð: Kgl. oktr.
Skrifstofutími 9—n og 12—3.
Det kgL octr, Brandassurance Co
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir iægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen),
N. B. Nielsen.
Oarl Finsen Austurstr. i, (uppi)
Brunatryggíngar.
Heima 6 *ft—7 t/4. Talsími 331.
DÖGMENN -afearagj
Hvoínn Björnsson yfird.lögm.
Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202.
Skrifstofutfmi ki. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Eggert Claessen, yfirréttarmáU
flutningsmaður Pósthússtr. 17,
Venjuiega heima 10—11 09 4—5. Slmi 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11—12 og 4—
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Sími 435.
Venjulega heima kl, 4—51/,.
Guðm. Olafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl, 6—8.__________
Bjarni 1». Johnson
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Lækjarg. 4.
Heima 12—1 og 4—5. Sími 263