Morgunblaðið - 16.05.1915, Page 4

Morgunblaðið - 16.05.1915, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kanpmenn: Bátasanmur og rær, galv. Þaksaamur, galv. Byggingarsaumur. Vegg-pappi, rúllur 1V2X24 meter. Manilla, 4” ummál. Avalt fyrirliggjandi, hjá 0. Eiríkss, Reykjavík. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Landsbókasafnið. Samkvæmt 11. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir lántakendur ámintir um, að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni úr safninu, fyrir 14. d. maím. næstk., og verður engin bók lánuð út úr safninu 1.—14. maím. Landsbókasafninu 27. d. aprílm. 1915. Jóu Jakobsson. Stríösvátryggingar taka þessi félög að sér: Gentorsikrings-Aktieselskabet „Skandinavia". „Danske Genforsikring A.s“. Forsikringsaktiesejskabet ,,Xational“. Vátryggingarskírteini gefin út hér. Aðaiumboðsmaður Oaptain Carl Trolle. & Heinr. Marsmann’s Vörumerki. E1 Arte eru langbeztirj Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan &|01sen. BERGENS NOTFQBBETNIl Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, síld, makríl. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. Bezta ðlið Heimtið það! — o - Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notiö heldur SUN LIGHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsógninni sem er á ollum Sunlight sápu umbúöum. 12 Kroner at tjenel For at skaffe Anbetalinger til vort Katalog sælger vi vore bekendte 24 Kroners Herre- og Dameuhre fop 12 Kroner! Disse Uhre er af allerbedste Fabrikat, ægte, meget svære Solvkasser med ægte Guld- kanter, ekstra prima Værker med 10 Stene. fint aftrukne og regulerede, hvorfor vi for hven Uhr giver 5 Aars skriftlig Garanti. Betingelsea for, at De kan erholde et af vore 24 Kroners Systemuhre for 12 Kr. er, at De sender os en Anbefaltng íor Uhret, naar det viser sig, at De virkelig er tilfreds med det; men glem det nu ikke, da dlsse Anbefalinger jo har stor Betydning for os i Fremtiden. Pcngene sendes Dem rctur, hvis ikke De er aldeles tilfreds med Uhret. Skriv straks. Adr.: Danmark 8388 UHR-EKSPORTflREN, Jens P. Lar$en, Aarhus. ■ Menn gleyma öllum sorgum þegar menn reykja Special Sunripe Cigarettur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.