Morgunblaðið - 26.05.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1915, Blaðsíða 1
Miðv.dag 26. maí 1915 HOBfiDNBLiDID 2. argangr 200. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. í safoldarprentsmið ja Afgreiðslusími nr. 499 Nýja Bió. 1 kvöld verður sýnd hin fagra mynd sem er leikin í fegurstu hér- uðum Frakklands og Sviss. Tegri tmjnd gefur ekki. Júlíetta. BIO) Reykjavlknr IDIÍ1 Biograph-Theater | DIU Talsími 475. cTrógram samfivœmt g ötuaug lysing um. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. ~~ Bezta dag- og kvöldkaffé. — ^ljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—111/. Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihiis bæjarins. Samkomustaður allra bæjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9~-ii ljif sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqœtis kokum. Ludvig Bruun. Florylin Þur-ger til bökunar, gerir brauðin ^sgðbetri, og er fjórum sinnum plyifatneira en venjulegt ger. ^eymist óskemt, eins lengi og vill. Carr’s B retlands ezta 'iscuit jÞekta keks og kökur, er lang °eýrast eftir gæðum. Biiið til af estu verksmiðju Breta í sinni röð. ^ofnuð 1831. Oeildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Rvík. hl, símfregnir. Opinber tilkynning ^rezku ntanríkisstjórninni í London. 0 Usta austan við Ypres. ^Rirfar London, 25. mai. randi tilkynning kemur frá ^öf^ingja Bretahers i Frakk- yfirh. latldi. 2a K \ ^4- f). m. tUnurn austan við Festubert Byggingarefni! Ofnar, eldavélar allsk., eldfastur steinn, eldfastur lelr. þakpappi allsk., veggjapappi, strigi, pappasaumur. þakjárn, þaksaumur. Málaravörur allsk. frá Forenede Malerm. Farvemölle, [altaf fyrirliggjandi hjá Carl Höepfner. 2 pakkhús Hafnarstræti 21. Talsimi 21. Ný heimsskoðun. Astandið í heiminum. Erindi þess efnis flytur Sigurður Vigfússon frá Eskifirði, i samkomusal K. F. U. M. í kvöld kl. 8 síðd. ———— Aðgöngumiðar kosta 25 aura ..... 16. og 17. þ. m. voru 7 vélbyssur teknar herfangi og það er sennilegt að fleiri séu grafnar í skotgrafarúst- um. í dag var þaggað niður í þrem- ur þýzkum skótvigjum, og eitt vígi hittu kúlur vorar gereyðilögðu það og sprengdu skotfærabirgðar þess í loft upp. Þjóðverjar héldu áfram fótgönguliðsáhlaupum austan við Ypres kl. 3 í nótt og veittu á und- an sér kæfandi gasi, og samtímis skaut stórskotalið þeirra að oss sprengi- kúlum, hlöðnum kæfandi gasi. Her- sveitir vorar neyddust til að yfirgefa nokkrar skotgrafir og óvinirnir rudd- ust inn á stöðvar vorar á tveim eða þrem stöðum. Orustan stendur enn og nokkurn hluta af stöðvum þess- um höfum vér þegar tekið aftur. Eftirlit með fréttum í Bretlandi. Floti Italíu. Crewe lávarður sk/rði nýlega frá því í brezka þinginu, hvernig hagað væri eftirliti með fréttum þar í landi. Hann kvað eftirlitinu þrískift, en alt væri það undir einni aðalstjórn. Sfmskeyta- eftirlitið væri undir umsjá herstjórnar- innar, og væru að meðaltali afgreidd 30 þús. skeyti á degi hverjum. í Bret- landi sjálfu störfuðu 180 menn að Áður en ófriðurinn hófst var Ítalía talin eiga fimta stærsta flota heimsins. Bretland, Þýzkaland, Frakkland og Bandaríkin áttu stærri flota. í ár áttu 3 stórskip ný að vera fullsmíð- uð og fjöldi smærri skipa. En við árslok 1914 var floti ítala talinn vera: Orustuskip 1. fl. (Dreadnoughts) 12 ---- 2. fl.-------- 4 -----3. fl. (gömul) 7 brynvarin beitiskip 9 beitisk. (ný, 23 mil. hraða eða meir)^ 4 tundurbátaspillar tundurbátar kafbátar 3S 6S 2S Sjóliðsmenn á friðartímum 40.000 og varaliðið einnig 40.000. Krían, þessu eftirliti, og í öðrum löndum rík- isins 3—400 menn. Eftirlit með bréfapósti hefðu 500 menn, og væru fæstir þeirra í hern- um. Af vissum ástæðum væri ómögu- legt að segja það hver bréf kæmust hjá eftirliti, en þó mætti geta þess, að öll bréf, sem fara ættu til þingsins, væru ekki opnuð. Þá væri eftirlit fréttastofunnar. Þar væru 50 menn úr sjóher, landher og borgarar. Yæri þar eftirlitinu hagað eftir fyrirmælum hermálaskrifstofunnar, flotamálastjórnarinnar og utanríkis- stjórnarinnar. Alls kvað hann 1130 menn starfa að fróttaeftirliti. Sá íslendingurinn, sem mestur snillingur er á sína vísu, er nú enn kominn hingað til sumardvalar; eg sá hann í fyrsta skifti í dag. Eng- inn fugl hér flýgur jafn vel og krían, eins og þið getið séð, hvort sem þið gætið að henni þegar hún leikur sér i háa lofti, eða þegar hún er svo sem alin yfir jörð, til að gæta að ormum, og heldur sig á nærri sama stað, þó að stormur sé. Og krían má í samanburði við aðra sjófugla nærri því heita sÖDgfugl, eini sjófuglinn sem svo getur nefnst. Fuglarnir eru þeir íslendingarnir sem bezt eiga; þykir þeim hér frjálst og sumarfagurt, ill húsakynni hafa ekki skemt heilsu þeirra, og sam- gönguleysið bannar ekki þeim að njóta gæða landsins. 25. maí. H. P. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Austurríkismenn skjóta á Feneyjar. Kaupmannah. 25. maí. Austnrrlkst lottfar heflr varpaö sprengikúlum á Feneyjar. Norskt gufuskip, Minerva var skotið í kaf. Mannbjörg. Konstantin Grikkjakonungur alvar- lega veikur. Landher ítala er á friðartímum 400.000 manna, en ef boðið er út liði, geta þeir sent 2 milj. manna á vigvöllinn, og að likindum aukið það lið npp i 3—4 miljónir. Fallbyssur þeirra eru 2.200.000 talsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.