Morgunblaðið - 12.06.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.06.1915, Qupperneq 1
Ijaugard. 12. jóní 1915 HORGDNBLADIO 2. krgangr 217. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðj a Afgreiðslnsimi nr. 499 Blffl Reykjavlkur Ipm ***' O | Biograph-Theater j DIU Talsími 475. Jitjít psógram / hvöld. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—ii1/^ Conditori & Café Skjaldbreið iegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bœjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9~~ii,/2, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mijiið úrval af áqœtis kökum. Ludvig Bruun. iarðarför Ragnheiðar Rögnvaldsdótt- ur fer fram frá Landakotsspítala t'ánudaginn 14. þ. m. kl. Il'/a f. m. Reykjavik 12. júni 1915. Aðstandendur hinnar látnu. —■« ......................■ ■■■ Ullar-prjóna- tuskur kev áptar hæzta verði gegn peningum eða vörum Vöruhúsinu. „Umbrella“ og „Crescent“ viðurkendu þvottasápurfarabezt tneð tau og hörund. Notkunar- eiðarvisir á umbúðtfnum. Fiag gítterfl Jalodi giíioia Haksái IJ “Paii fræfla Ho. 711 j lar dsÖb kaupmenn, hjá Góðu en ódýru sápur og ylm-vötn fást hjá kaup- mönnum um alt land. Eiríkss, Reykjavík. Allir ættu að kaupa í Smjörhúsinu, því að þar er verðið lægst og vörurnar nýjar. Gefins með 1 kg. af kaffi eða 1 kg. af margaríne fallegt bollapar, fyrir utan vanalega kaupbætismiða. Verð á íslenzku rjómabússmjöri er sett niður. Margarínið er niðursett O • •«. 1 # • bmjorhusið Sími 223. Hafnarstræti 22. TJðvörutt. Allir mjólkuríramleiðendur, útsölumenn og konur hér í bænum, verða tafarlaust að skila dýralæknisvottorðum, ekki seinna en 14. þ. m. til min undirritaðs. 10. júní 1915. . flrni Einarsson heilbrigðisfulltrúi. H.f. Eimskipafélag Islands. Við samning hinnar nýju hluthafaskrár, vantar ýmsar upplýsingar um hluthafa hér i bænum, og eru því aííir f)luíf)afar í Reykjavík og nágrenni góðfúslega beðnir að sýna hlutabréf sín sem fyrst á skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 16 («ppi), opin frá kl. 9—7. Sfjórnin. Erl. símfregnir. Opinber tilkynning M brezku utanríkisstjórninni 1 London. * Þýzkum kafbáti og tveimur brezkum tundurbátum sökt London 10. júni. Flotamálastjórnin tilkynnir: Fyrir fáum dögum var þýzkum kafbáti sökt. Sex fyrirliðar og 21 sjóliðsmaður voru teknir höndum. Snemma i morgun réðist þýzkur kafbátur á brezku tundurbátana nr. 10 og 12 framundan austurströnd landsins og sökti þeim með tundur- skeytum. 41 manni hefir verið bjargað. London 10. júní. Indlandsráðherra tilkynnir að ná- kvæmari skýrsla um framsóknina hjá Tigris sýni það, að lið óvinanna, sem ógnaði Kurnah, hafi algerlega verið tvístrað. Tyrkir reyndu að NÝ J A BÍ Ó TJðrar dyr fií vinsfri! éíióasfa sinti i fivoló/ tiýja, aðallega í bátum (Mahales) og gufuskipum. Bátarnir gáfust upp þegar þeitn var náð, tyrkneska fallbyssubátnum Marmarish var sökt og flutninga- skipið Mosul tekið herfangi. Enda þótt lið voit, það sem sent var til Amora, væri eigi nægilega öfl- ugt gafst alt setuliðið upp. Voru það rúmlega 1000 hermenn ásamt tyrkneska landstjóranum og fjölda opinberra starfsmanna. Stuttu eftir að vér höfðum tekið borgina, kom þangað framvarðarliðið úr Daghastanessveitinni, sem hafði hörfað i skyndi frá Kherna-dalnum, og var handtekið. Leifarnar af liðinu, eitthvað 2000 manns, flýði og skildi eftir í vorum höndum stóra fallbyssu. Það annað sem eftir er af liði óvinanna, fer undan í mestu óreglu og á tvistringi. Símfregnir. Bruni á ísafirði. ísafirði í gær. Eldur kom upp í nótt í húsi Magn- úsar Arnórssonar daglaunamanns. Var það inni i miðjum bænum. Fólkið vaknaði við eldinn og komst nauðulega undan. Húsið brann til kaldra kola á svipstundu, enda var á hvass suðvestanvindur. Með dugn- aði tókst að koma í veg fyrir það, að eldurinn breiddist út. Óvíst er um upptök eldsins. Alt innbú var óvátrygt og húsið líka. Hefir maðurinn því beðið mik- inn skaða. Pollux er nýkomin. Fór beina leið hingað frá Eyrarbakka. . Sauðárkrók i gœr. Sunnanrokstormur hér nú og all- ur ís horfinn úr firðinum. Sagt er að töluverður is hafi verið hér fyrir utan áður vindur kom að sunnan, en menn vona að hann hafi rekið burt. Nýdánir eru hér tveir merkis- menn, þeir Jón Jónsson frá Heiði i Gönguskörðum og Jón Jónsson bóndi á Hjaltastað. Sauðburður hefir gengið framúr- skarandi vel þetta sumar og útlit hið bezta hvað landbúnað snertir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.