Morgunblaðið - 26.06.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.06.1915, Qupperneq 1
laugardag 26. JÓní 1915 2. argangr 231. tölublað Ritstjórnari.ími nr. 500 Ritstjóri: Viíhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslustmt nr. 499 Suðusúkkulaði og margar tegundir átsúkkulaði °g ýmislegt fleira kom með Vestu. Björn Guðmundsson. Aðalstræti 18. Sfmi 384. Yoghurt (súrmjólk) fæst daglega á kaffihúsinu Uppsölum. °g Gerlarannsóknarstöðinni í Lækj- r'rgötu 14 B kl. 11 — 1. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—70^9— 11 x/a Conditori & Caíé Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bæjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9'—11%, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqætis kökum Ludvig Bruun. Fernesolían ^^Reftirspurðaog f-kilvinduolía ^gæt að vanda á 70 aura lít- kinn og minna í stærri kaupum nýkomið i verzl. B. H. Bjarnason. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- m*>nnum, að min ástkæra eiginkona, Steinunn Ingiriður Jónsdóttir, andað- 'st Þ- 22. þ. m. að Vesturgötu 44 í R®ykjavik. — Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 2. júli og hefst með hus- kveðju að heimili hinnar látnu, Templ- ai;asundi 3 i Hafnarfirði, kl. II f. h. látna ðskaði þess, ef einhverjir hefðu í hyggju að gefa kranza, þá 8®fu þeir heldur andvirði þeirra til "iúkrasamlags Hafnarfjarðar. Fyrir hönd mina og barnanna. - Vigfús Gestsson. der Sanden & Co’s hollenzku vindlar fást hjá öllum aaupmönnnm. Sérstaklega skal mælt ttehtegundnnum»Sanital«og»Globe«. Vindlar lingemann & Co. Khöfn er eina i heimi, sem býr til 5. K K.« vindla, »E1 Diplomat« Ý a ’E' Sol« (etóra) svo og j~8ar aðrar fyrirtaks tegnndir af d°nskum vindlnm. ^stor Gianacli's 'Vestminster pigarettur heim. eru þektar nm allan tyrir kanpmenn, hjá Eiríkss, Reykjavik. Sfórsfúhuþingið btfrjar 26. júttí kí. 12 á fjád. TUlir íempíarar og ungíemplarar, sem gefa, eru beðnir að koma saman í Goocf-Tempfarafjúsinu kf. 11 lli f. f)ád. Sfúkur og ungfingasfúkur fjafi uppi við fána sína og einkenni. Ensfcir trollarastakkar nýkomnir í verzinn Marteins Einarssonar Laugavegi 44. Ljáblöðitt þjóðfrægu eru komin ca. 20% ódýrari en annarstaðar. Eintiig Brýni, Steöjar, Ljáklöppur o. fl. Verzí. B. Tf. Bjarttasott. Erl, símfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. London, 24. júni. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa. Engin breyting hefir orðið á í Shawli-héraði, og orusta stendur þar enn. Sunnan við Reigrod-vötnin sóttu fram sveitir vorar yfir ána Egrjn og tóku þorpið Konliztu. Strádrápu þær þar heila liðsveit (company) af Þjóðverjum. A veginum til Souza var áköf stórskotahríð. Hjá Tanew, sem er allskamt frá Lublinetz-þorpi, hrund- um vér áhlaupum Þjóðverja. Vestan við Rawa Ruska voru óvinirnir hraktir burtu úr nokkrum þorpum. Skamt frá Gutazelenþorpi hjft ridd- aralið vort niður þrjár liðssveitir óvin- anna. 21. júní og nóttina næstu á eftir stöðvuðum vér framsókn Þjóðverja í áttina til Lamberz, með grimmilegri orustu. Óvinirnir biðu feikna mikið mann- tjón í árangurslausum áhlaupum, sem þeir gerðu nálægt Brjoukhovice-þorpi og sunnar hjá ánni Szczerzec, en þeim tókst að sækja fram í hérað- inu umhverfis Zolkiew-borg. Þess vegna urðu hersveitir vorar að yfir- gefa Lemberg þ. 22. júní og halda undan til nýrra herstöðva. Hjá Dniestr hélt orustan áfram sunnan við þorpið Kosmierwiu og héldu óvinirnir þar velli á vinstri bakka árinnar. Vér hröktum óvin- ina úr Much-þorpi hjá Dniestr til Huka-þorps. í byssustingjaorustu höfðum vér sigur og handtókum 1000 manns. -I Jan Mayen forin ferst fyrir. Hlutafélagið »Jan Mayen* hefir ákveðið að hætta við förina norður að þessu sinni, eða fresta henni um óákveðinn tíma. Veldur þar aðal- lega um hættan á þvi að eigi verði hægt að komast til eyjarinnar vegna íss og eins hitt, að framkvæmda- stjóri félagsins, Emil Strand, er svo veikur i fæti, að hann má sig hvergi hræra. NÝJA BÍ Ó Bak við tjöldin. Þýzkur gamanleikur um líflð meðal leikara Aðalhlutverkið leikur hin fagra og fræga leikkona Hanni Weisse. Leikurinn gerist árið 1914. »Bien«, skipið, sem leigt hafði verið til fararinnar, verður því sent héðan beina leið til Noregs, þegar það hefir affermt saltið. + Jón Jensson yfirdómari lézt að heimili sínu hér í bænum i gærdag, eftir langvarandi vanheilsu. Skotið á enskt herskip. Þýzkur kafbátur skaut tundurskeyti á enska herskipið Roxburgh í Norður- sjónum og varð sprenging í skipinu. Það sökk þó eigi en komst undan inn á höfn. Roxburgh er bygt 1902 og er 10.800 smálestir að stærð og fer 22% sjómílu á klukkustund. Rússar i Lemberg. Áður en Rússar fóru frá Lemberg brendu þeir oliugeyma hjá borginni og allar birgðir, sem þeir héldu að gætu komið óvinunum að haldi. Frá Wilhelmshayen til Hellnsnnds Þjóðverjar segja að þeir hafi sent kafbáta frá Wilhelmshaven til Hellu- sunds og só það 5000 mílna ferð. í því sambandi benda þeir Bandaríkja- mönnum á, að frá Wilhelmshaven til New-York sóu ekki nema liðlega 3000 mílur og að þeir muni senda kafbáta vestur ef Bandaríkin hefji ófrið gegn sór.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.