Morgunblaðið - 26.06.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ COBRA ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönn- um. í heildsölu hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Dugíeg stúlka óskast til fiskvinnu á Norðfirði. cTCáíí Raup og Jrííí Jar aðra laié. Verður að fara með fyrsta skipi. Uppl. hjá ritstjóra eða Vilh. Bernhöft, Hafnarfirði. j Nfkaðai plöntur, fe pálmar, burknar, m. m. hentugar til skreytingar á veitingahúsum, atiddyrum o. fl. Fást á Stýriinannustíg 9. Karlmaður eöa kvenmaöur, reglusamur og nákvæmur, og vel að sér í tvöfaldri bókfærslu og öðrum skrifstofustörfum, getur komist að á skrifstofu hér i bænum. Umsókn merktri ,NákYæmni‘ teknr blað þetta á móti. Ungur piltur eða stúlka vel að sér í skrift og reikningi, og vön skrifstörfum, getur komist að á skrifstofu hér í bænum. Umsókn merktri „!Vákvæmni“ tekur blað þetta á móti. Tilboð -- Jíesfar. 50—7 j falleg markaðshross eru til sölu flutt i skip í júlí ásamt heyi til Kaupmanuahafnar. Tilboð óskast þannig: 46—48 þuml. 48—jo þuml. og yfir 50 þuml. Far er fengið til Khafnar í júli. Tilboð merkt: Hestar, sendist ritstj. fyrir mánudag. Rokstad skálinn í Hamrahlíð er til sölu með mjög góðu verði. Semjið sem tyrst við eigandann Emil Rokstad, Bjarmalandi. Sundföí Harlm., Kvetina og Barna. /' —Tb. Tf). Terðamenn kaupa ócfýrasf affskonar Uefnaðarvöru og Ta fnaði í Tfusfursfræfi 1. dlsg. <£?. iBunníaugsson & 60. íslenzkir fánar allar stærðir, sem þola þvott, koma með Sterling. Egill Jacobsen. Enskir Olíustakkar eru komnir, einfaldir og tvöfaldir, einnig* allskonar annar olíufatnaðr i Austurstræti 1. cRsg. <3. Sunnlaugsson & Qo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.