Morgunblaðið - 03.07.1915, Side 1
Ritstjórnarsími nr. 500
ísafoldarprentsmiðia
Afgreiðslnsími nr. 499
2. ársrangr
238.
tðlublað
BlOl Reykjavlknr bm
- Biograph-Theater |DIU
Talsími 475.
Tveir bræður
(Pathé Film).
Ahrifamikill sjónleikur í 3 þátt-
um, snildarlega vel leikinn,
®jög spennandi og efnisríkur.
Fiölmennið!
því myndin er afbragð.
K. F. U. M.
z*. . 1—
Vaeringjar! — Viðeyjarför-
inni frestað.
Æfing á morgun kl. 9.
Allir mæti!
Arsþing
Hiálpræðishersins
'verður frá 4.— n. jiili.
Ailir foringjar landsins viðstaddir.
^pinberar samkomur verða þ. 4., 6.,
9-, 10 og 11. júlí, hvert kvöld
kl. 8x/b*
Allir eru velkomnir.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stfersta og fuUkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
Bezta dag- og kvöldkaffé. —
^jjóðfærasláttur frá 5—7 og 9—ii1/*
Record
skilvindan, sænska, er vanda-
minst i meðförnm, og end-
ingarbezt. Skilnr 125 litra
á klnkknstnnd, og kostar
að eins kr. 65,00. Pæst
hjá kaupmönnnm., -
(J'O Jár • 4
Dnplicators
vélritnn, svo og allar tegnndir
af farfaböndnm og öðrn til-
heyrandi ritvélnm, ávalt fyrir-
liggjandi hjá
Vmboðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss,
Reykjavik.
Erl. símfregnir
frá fri .
arit. Isafoldar og Morgunbl.
Kaupmannahöfn 2. júlí.
ttalir u • ,
^ýzku s^hn hjá Insonzo.
^úss tUndurbátaspillir hefir sokkið.
,^°da undan í Galiziu og
Qhr-
^úllandi.
Erl. simfregnir.
Opinber tilkynning frá brezku
utanríkisstjórninni í London.
Viðureignin i Austur Afríku.
London 1. júlí.
Svohljóðaodi opinber tiikynnmg
var birt 1. júlí:
Nú eru komnar nánari fregnir um
viðureignina fyrir vestau Viktoria
Nyanza vatnié. Aðaláformið var að
ráðast á Bukoba bæði frá landi og
frá vatninu. Landliðið fór fyrst af
stað frá Kagera-fljótinu 30 mílur frá
Bukoba og þuríti að sækja fram yfir
fen og flóa. Hitt liðið varð að fara
á gufuskipum frá Kisumu þvert yfir
vatnið, 340 mílur.
Það þarf á góðri stjórn að halda
í slíkum leiðangursferðum, enda
reyndist og svo í þetta sinn og
tókst árásin þ. 22. júní ágætlega.
Óvinirnir veittn drengilegt viðnám,
enda höfðu þeir fengið liðsauka;
einkum börðust Arabar hraustlega.
Að lokum brast flótti í lið óvinanna
og flýðu þeir þá óðfluga. í húsi
yfirforingja Þjóðverja fundu menn
herfána Múhamedsmanna. Sá fáni
var s.aumaður í Norðurálfunni.
Engar skemdir urðu í bænum
nema á þeim húsum sem viggirt
voru og á öðrum varnarvirkjum.
Lord Kitchener simaði til Tighe
hershöfðingja, sem stjórnar liði Breta
í Austur-Afríku, og óskaði honum
til hamingju með sigurinn og bað
hann færá Stewart undirhershöfðingja
og liði hans þakkir fyrir þann þátt,
sem það átti í sigrinum.
BrunamáL
Frá fandi baejarstjórnar
1. júlí.
Brunanefnd hafði lagt það til að
keyptar yrðu strigaslöngur 500 metra
langar og af tveim gerðum: 200
metrar af slöngu, sem kostaði 3,50
kr. m. og 300 m. af slöngu, sem
kostaði 1,90 kr. m. Vildi hún að
slöngur þessar yrðu keyptar nú þeg-
ar og áleit ekki fært að leita fleiri
tilboða vegna ófriðarins.
Borgarstjóri sagði að nauðsynlegt
væri að kaupa nýjar slöngur, þvi
gömlu slöngurnar hefðu skemst svo
afar mikið í brunanum mikla. Að
visu hefðu þær verið bættar og reynd
ar síðan, en væru Htils virði og efa-
samt hvort þær kæmu að notum ef
eldsvoða bæri að höndum. Nefndin
hefði ekki séð sér fært að kaupa tog-
leðursslöngur sökum þess hve þær
væru nú ákaflega dýrar. Þessar
Ófriðarmyndir.
Nýjar afbragðs myndir frá herjum allra ófriðarþjóðanna.
Þar á meðal hin fræga kvikmynd;
Orusta í Vogesafjöllum.
í opinberum skeytum frá brezku utanríkisstjórninni 0g
sem birtast í Morgunblaðinu, stöð þessi klausa 18. febrúar:
»Franskir fjallahermenn unnu mikið breystiverk, er
þeir tóku 937. hæðina hjá Hartmannsweilerkopf«.
Myndin er af þeirri orustu og
hún er sðnn.
Er það hin eina kvikmynd, sem til þessa hefir náðst af
virkilegri orustu og hefir hún hlotið fádæma lof í brezkum
blöðum.
Nýja Bio tókst það að ná í myndina þótt eigi væri
hlaupið að því, og sýnir hana í kvöld og næstu kvöld.
Bann!
Undirritaðnr bannar alla leiki og óþarfa umgang
um Örfirisey júli og ágúst mánuð 1915.
Jóhannes Magnússon.
slöngur væru að vísu nokkuð dýrar,
en efamál hvort þær fengjust ódýr-
ari þótt víðar væri leitað, og væri
verðhækkun á þeim tiltölulega eigi
meiri en á öðrum vörum síðan ófrið-
urinn hófst.
Hannes Hafliðason sagði að ódýr-
ari siöngurnar nægðu að sinu áliti.
Það hefði sýnt sig hér í brunanum
að flestar skemdir á slöngunum hefðu
orsakast af slysum — þær hefðu
höggvist sundur á járnum og grjóti,
og mundu jafnt hafa gert það þótt
þær hefðu verið úr dýrara efni.
Fundurinn samþykti að kaupa 300
m. slöngu af ódýrari tegundinni ein-
göngu. Einnig var samþ. að kaupa
eins margar tengiskrúfur og þyrfti
á slönguruar.
Nefndin hafði og ákveðið að kaupa
eina brunadaélu, sem dældi 600 litr-
um á minútu (dælan, sem reynd var
síðast og bærinn hefir keypt, dælir
450 lítrum á minútu) og eins einn
sjálfheldustiga. Áætlaði hún að þetta
hvorttveggja mundi kosta hér um
bil 10 þús. krónur og skyldi það
greitt úr brunasjóði meðan hann
hrykki. Einnig lagði nefndin til að
keypt yrðu einkenni handa brunalið-
inu, hjálmar, belti og axir og auk
þess 6 reykgrímur. Áætlaði nefndin
að einkennin, handa 38 manns,
mundu kosta um 1200 kr.
Borgarstjóri gat þess að með tim-
anum yrði auðvitað að kaupa miklu
fleira, t. d. hesta, til þess að draga
dælurnar, því það væri ógerningur
fyrir menn að draga þær upp brekk-
ur. Þá þyrfti og að koma á föstu
bjargliði, en nefndin hefði ékki séð
sér fært að taka upp þann kostnað
nú, sem það hefði í för með sér.
Hann kvað það geta vel verið að
dælan og sjálfheldustiginn kostuðu
meira en 10 þús. krónur, en það
yrði ekki mikið. í brunasjóði væri
nú um 7000 krónur. Hefðu um
daginn verið teknar úr honum 4000
krónur til þess að greiða með dæl-
una, sem keypt var af Aug. Flyg-
enring kaupm. í Hafnarfirði.
Tryggvi sagði það vera ófært að
eta upp sjóðinn og taldi það ófært
að leggja útsvör á bæjarbúa alla til
þess að hægt væri að kaupa slökkvi-
tæki. Húseigendur ættu að bera
þær byrðar. Hér væru brunabóta-
iðgjöld svo lág að þeim ætti ekki að
vera vorkunn að greiða eitthvað í
brunasjóð svo að slökkvitækin í bæn-
um gætu verið í lagi. Þeim væri
það sjálfum fyrir beztu. —
Fundurinn félst á gerðir bruna-
nefndar og einnig var samþykt að
reyna að fá mann til þess að taka
að sér eftirlit með brunahönum bæj-
arins og annast aðgerðir a þeim.
Nýjar kolanámur.
í Norður-Wales er nýlega farið
að taka upp kol úr tveim nýjum
kolanámum. Vinnur þar fjöldi manns.