Morgunblaðið - 03.07.1915, Side 4

Morgunblaðið - 03.07.1915, Side 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ ávalt fyrirliggjandi, hjá Agætt herbergi með öllum húsgögnum er til leigu á Laufásveginum. R. v. á. £eiga L i t i I fjölskylda óskar eftir 2—3 her- bergja ibiíð með eldhnsi fri 1. okt. n»«tk. i góðn búsi á góðum stað i btennm. Til* boö merkt »GðÖ ibúð« sendist Morgnn' blaöinn fyrir 10. júli. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Hví notið þér blautasápu og algengar Kol. Beztu feguncf skozkra eimskipakota (12 —1300 skippund) tjefi eg undir- rifaður tit sölu nú næsfu daga. Jiosfa t)eimflutt kr. 8.50 skippundið. Lítil fjölskylda ðskar eftir 3—4 herbergja ibúð frá 1. okt. Tilboð merkt »Ibúð« sendist Morgunblaðinu. L i t i 1 fjölskylda, barnlaus, óskar eftir 2—3 herbergja ibúð með eldhúsi frá 1. okt. næstk. Tilboð merkt »Litil ibúð* sendist Morgunblaðinu fyrir 7. júli. 2 herbergi með ágætum kúsgögnmn, talsima o. fl. til leigu á Laugavegi 20 B. TJppl. hjá Pótri HjalteBted úrsmifJ. $ cTSaupsRapm $ H æ z t verð á ull og prjónatnsknm i »Hlif«. Hringið i síma 503. R e i Ö h j ó 1 ódýrnst og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastrseti 12. sápur, sem skemma bæði hendur og Skrifsfofur fást til leigu á ágætum stað í bænum. Ritstj. vísar á. fireiðant. beztu kota- kaup á þessu ári. Ludvig Hafliðason Vesfurgöfu 11. Agætar og ódýrar Kartöflur fást hjá Jes Zimsen. Rú m 8 t æ ð i, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmíöavinnustotunni á Laugavegi 1. Ullartnskur, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði í Aðalstræti 18. Björn fluðmundsson. Gramofon, fiðla, kornet, ýmsar bæk- ur, borð og rúmstæði, þvottavél, kúluriff- il), myndir, sófi, stólar, gasvél, olíuvélar, söðull, skrifpúlt, koffort o. m. fl., til sölu með góðu verði á Laugavegi 22, steinh. ^ *2íínna Kaupakona óskast á gott og skemti- legt sveitarheimili. Semjið við Olaf Gisla- son Liverpool. S t ú 1 k a getur fengið heyvinnu hjá Petersen frá Yiðey, Iðnskólanam. ^ cKapaé B r ú n t langsjal úr silki tapaðist á mánndaginn. Skilist á myndastofu Sig' riðar Zoéga. Silfurlands nótt. Skáldsaga nm ræningja í ræningjalandi 28 eftir Övre Richter Frich. Framh. Átjándi kapituli. Flóttinn. Forlög Smiths gamla er einn kafl- inn úr styrjaldarsögu Mexikos — kaflinn um tannlausan og þráan yankee, sem skemti sér við það að skjóta til marks í æðistryltan villu- mannahóp og verjast þeim í tíu hræðilegar mínútur. Allan þann tíma þagði ekki Winchester-byssan hans. Hún þrumdi án afláts og Mexikanarnir ultu hver um annan þveran meðan þeir reyndn að brjóta upp hliðið. Smith gamli var alvörumaður. En nú hló hann hátt. Og hann kryddaði kveðjur sfnar með blóts- yrðum, sem höfðu sprottið upp í hinni þefillu höfn í New-Orleans. En enginn má sköpum renna. Rauðu villumennirnir brutu upp hliðið og eftir fáar mínútur höfðu þeir rifið öldunginn frá Ternnessee í smátætlur. Og svo þutu þeir lengra áfram. En alt í einu nam flokkurinn stað. Það var eins og eitthvert yfirnáttúr- legt afl hefði rekið knýttan hnefa beint framan i hópinn. Því úti á sléttunni stóð stór fugl með gulum vængjum. Morgunsólin tindraði á honum. Þá kvað við org aftast í fylking- unni. Sá sem hefir hæst er jafnan hinn hugdeigasti, en fús til að hvetja aðra til hættuverka. — Rífið þau sundur í smátætlur æpti röddin. Annars flýja þau. Afram félagar, það er engin hætta. Jónas Fjeld stóð við skrúfu loft- farsins og reyndi að koma vélinni á stað. Lopez sat í klefanum fölur og fár og horfði óttasleginn í kring um sig. Það var eins og illvilji hans væri rígbundinn. Hann lang- aði til þess að hrópa til félaga sinna, en hann gat það ekki. Risinn ljós- hærði hafði lostið hann töfrasprota. En bak við hann sat Ebba Torell og hallaðist út yfir handrið flugvél- arinnar og horfði hrædd á óaldar- lýðinn, sem geistist fram. Hún sá blóðið drjúpa af höndum illvirk- janna og gufa út úr fötum þeirra. Það glóði á hnífa þeirra og marg- hleypur i sólskininu. Hár hennar hafði losnað og féll niður um bakið eins og glóandi flóð. Ög í þriðja skiftið á skömmum tíma sló ótti dauðans hana: En að vélin skyldi ekki komast á staðl Það var auðséð að eitthvað var að vélinni. Það kviknaði ekki á ben- zininu þótt alt virtist vera í bezta lagi. Fjeld skoðaði vélina i krók og kring og aldrei misti hann jafnvægið þótt dauðinn — hinn hræðilegasti dauði biði hans. Hann heyrði að skríllinn nálgaðist, en hönd hans skalf ekki. Hann skoðaði hvern einasta hluta vélarinnar án þess að flýta sér nokkuð. Allir ásarnir voru í lagi, benzinhólfin voru fylt og pipurnar í lagi. En skrúfan vildi ekki fara á stað. — Flýtið yður í guðsnafni, hróp* aði unga stúlkan. Nú koma þeir. Fjeld rétti úr sér og athugaði horfurnar. Svo ypti hann öxlum og hélt áfram að skoða vélina. Hann athugaði rafmagnsþræðina og vinstri hendin þreifaði á skrúfunum. Lopez horfði fram undan sér í hálfgerðri leiðslu. Knífinn hafði hann mist. Unga stúlkan hélt á honum og mið- aði honum á brjóst sér. Hún var hrædd, en þó nógu hugrökk til þess að deyja og forða sér við meðferð manndjöflanna. Þá kvað við skot. Fjeld hafði hleypt af og einn af fremstu þorp- urunum féll. — .Takið þau lifandi, grenjaði sama röddin sem lét til sín heyta áður. Takið þau öll saman lifandi I Fjeld brosti biturt. Vinstri hönd hans þreifaði enn á skrúfunum. hvað var þetta?----------Yzta sktdf' an var laus. Fjeld hitnaði um hjarta- ræturnar. Skrúfan hafði augsýnileg3 verið losuð með vilja til þess sð óviðkomandi menn tækju ekki fldg' vélina. Hann skrúfaði hana fasta ^ svipstundu og setti svo loftskrúfuna á hreyfingu.--------—---------- Það tók að suða innan í véliön1, En hvað hann kannaðist vel v1^ þetta hljóð, þennan dynjandi söng 1 vélinni. En nú var óaldarlýðurinn korninn þangað. Tveir kiðfættir þorp3^ hlupu fram fyrir Fjeld og lögðu tfle knífum sínum eftir honum en hans. Hann réðist á þá og sló r til jarðar með knýttum knefulltllfl og varp sér síðan fimlega upp 1 ^ sætið. Flugvélin fór á hreyfi°Su 0 skreið áfram yfir sléttuna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.