Morgunblaðið - 09.07.1915, Page 1

Morgunblaðið - 09.07.1915, Page 1
í'Sstudag 9. Júlí 1915 HOBCrDRBLiDI 2. árgangr 244. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 I- 0. 0. f. 97799 Reykjavlkur Biograph-Theater Talsírai 475. BIO Svartklædda hefndarkonan Afar-áhrifamikill og fallegur sjónleikur í 6 þáttum 120 atr. Aðalhlutverkið leikur hin heims- fræga leikkona Itala Mlle Maria Carmi. Þessi dýra mynd er útbúin hjá Cines-félaginu í Róm sem bjó til hina heimsfrægu mynd Quo vadis ? Aðgöngumiðar að þessari mynd kosta 60 og 35 aura. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—nVa Duglegan pilt, til snuninga, 15—16 ára gainlan, vantar mig nú ^egar. G. Eiríkss. g. F. U. M. Valur, knattspyrnuæfing i kvöld kl. 8Va. Mætið stundvíslega. Enginn fundur i > ruboðsfélagi kvenna í dag. Stjórnin. Chivers’ ávextir, svo sem jarðarber, § *t%salad o. fl. ern óviðjafnanlegir. v;:?14 má með sanni segja nm fleiri ínarar Cbivers’, t. d. snltutan, t,r ’o^lade, hnnang, kjöt- og fisk-sós- ’ Supndnft, eggjadnft og lyftidnft. ^ld J ohn Oats PiifehtT "aframjöliÖ i ‘/j ’/i kilogr. Ðota nn allir sem reynt hafa, j en aðrar teg. af haframjöli. -^ildsöln fyrir kaupmenn, hji 6. Eiríkss, Beykjavik. Samsöngur í Bárubúð, laugard. 10. og sunnud. 11. júlí kl. 9 síðd. Söngfél. 17. júní. Aðgöngum. fást í bókaverzlunum Isafoldar og Sigf. Eymundssonar. Nánar á götuauglysingum. Ufboð. Tilboð óskast sem fyrst í ca. 9000 kubikmetra uppfyllingu. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstoíu Book fess Bros Nafnarfirði. Erl. simfregnir London 7. júlí. Opinber tilkynning frá brezkn ntanríkisstjórninni i London. London, 7. júlí. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa 4.-6. júli. í Eystrsalts-héruðunum, vestan við Mið-Niemen, á Narev vigstöðvunum og á vestri bakka Weichsel-fljóts hefir orðið mjög lítil breyting þessa dag- ana. í Edwabno-héraði gerðu óvinirnir nokkrar sprengingar nálægt þörpinu Kutche og þar fundum vér 800 pund af þrúðtundri. Hjá Radom tókum vér skotgrafir af nokkrum austurríkskum herfylkj- um aðfaranótt 3. júli. \ Alla þessa daga hefir staðið áköf orusta milli ánna Weichsel og Bug. Ahlaup Þjóðverja voru stöðvuð bæði hjá Lublin og milli Weeprz ár og vestri Bug. Dagana 4. og 5. júli var sókn óvinanna hnekt hjá Krasnik með hliðaráhlaupi. Biðu Austurríkismenn þar mikið manntjón. Féllu 2000 og aðra 2000 tókum vér höndum. 3. og 4. júlí hörfuðu framverðir vorir undan til Zlota Lipa og tókst vel. Á þessum stað, hjáefriBug oghjá Dniestr hefir viðureignin verið hæg. Utdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 3.-6. júlí. Þessa dagana hafa stórskotaliðsor- ustur hafist i Belgiu að nýju. Að kvöldi 5. júlí náðu brezku hersveitirnar, með aðstoð stórskota- liðs vors, mörg’um skotgröfum Þjóð- verja sunnan og vestan við Pilken á eystri bakka skurðarins. Óvinirnir gerðu grimmileg gagn- áhlaup daginn eftir, en þrátt fyrir það hröktu Bretar þá af höndum sér, feídu af þeim margt manna og tóku marga höndum. Að kvöldi 3. júlí gerðu þéttar fylkingar óvinanna áhlaup á stöðvar vorar hjá veginum milli Ypres og Ablain. Er það í norðurhluta Arras- héraðs. Biðu þær ákaflega mikið manntjón og mishepnaðist áhlaupið algerlega vegna dynjandi kúlnahríð- ar vorrar bæði úr rifflum og vél- byssum. Kvöldið eftir bjuggust þeir til að gera tvö önnur áhlaup, annað hjá Souchez og hitt í Labyrinth, en þeim var báðum hnekt þegar í upp- hafi. Siðan hefir staðið blóðug viður- eign umhverfis járnbrautarstöðina i Souchez, sem vér höfum enn á voru valdi. Skotið var á Arras allan síðari hluta dags, 5. þ. mán. i Argonne. Þrátt fyrir orustu, sem stóð að kveldi 2. júlí og orustur, sem stað- ið hafa hvað eftir annað í skotgröf- unum, hefir stórskotaliði voru tekist hvað eftir annað að hnekkja áhlaup- um Þjóðverja með dynjandi skot- hrið. NÝJA BÍ Ó Systurnar Sjónleikur í tveim þáttum eftir IULES MARAY, leikinn af leikurum Pathé Fréres félagsins í París. Aðalhlutverkið leikur hin þekta leikkona jfr. Napierkowska. I Myndin er meB eBlilegum litum. Á Meuse-hæðum. 6. júlí tókum vér aftur nokkrar skotgrafir, sem Þjóðverjar höfðu náð fótfestu í þ. 27. júní og varið síðan. Þjóðverjar gerðu gagnáhlaup en sprengikúlna og vélbyssuskothríð var beint á þá og hörfuðu þeir undan í óreglu og biðu mikið manntjón. Milli Meuse og Moselle hefir staðið þrálát orusta. Eftir framúrskarandi grimma stór- skotahríð tókst Þjóðverjum þann 5. þ. mán. að ná aftur fótfestu í skot- grafaröð þeirri, er vér höfðum áður tekið af þeim austan við Fayen Haye og orustan við Le Pretre-skóg. Ahlaup sem þeir gerðu austar mis- hepnuðust þó algerlega og mann- tjón þeirra var mjög mikið. 6. júlí hófu óvinirnir sókn að nýju, en henni var hnekt með stór- skotahríð og fótgönguliðs-skothríð. í Vogesafjöllum urðu talsverðar stórskotaliðsskærur. Frakkar hafa einnig birt eftirfar- andi leiðréttingu við tilkynningar Þjóðverja 1.—4. júlí: í Argonne ætluðu Þjóðverjar sér að afskera flutningaleið vora milli Verdun og Chalons og reyndu að rjúfa fylkingar vorar. Höfðu þeir þar ógrynni liðs. 1. júlí gerðu þeir áhlaup og tókst að rjúfa fremstu varnarlínu vora, en voru algerlega stöðvaðir. Síðan hefir áhlaupum þeirra verið hrundið og þeir beðið mikið manntjón. Það sem Þjóðverjar telja sig hafa handtekið af mönnum 4. júli, er í raun réttri alt manntjón vort: fallnir, særðir og handteknir menn. A Meuse-hæðum og í Champagne- héraði hafa Frakkar eigi gert nein áhlaup. Fullyrðingar Þjóðverja um sigra hjá Feyen Haye og Regnievill eru uppspuni einn. Elsta skip í heimi. Enskt blað hefir haldið spurnum fyrir um hvaða skip, sem nú er á floti, væri elst. Segir blaðið að það heiti lenny. Það var bygt árið 1787 og var þá seglskip. Nú er það gufuskip.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.