Morgunblaðið - 09.07.1915, Page 4

Morgunblaðið - 09.07.1915, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ ágætu orgel-harmóníum ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. 12~~15 öugfegir sjótnenn vanir síldarveiðum, verða ráðnir til Siglufjarðai* nú þegar. Upplýsingar gefur Æ. SvQÍnsson, SRólavoróustig 4 c3. 7J Lager: Hveiti, Svesbjur, Rúsínur, Fíkjur, Ananas, Perur, Margaríne, Pappírspokar (ýmsar stærðir) Ttð eins fijrir kaupmenn. Jl. Guémunóssonf Lœbjargötu 4. (heildsöluverzlun) Sími 282. 2 ttl Ó f O V Í S f O vantar nú þagar. Hátt kaup i boöi. «ftnnið m. Sveinsson Skólavörðustíg 4 B. Einn sjómann vantar nú þegar á seglskipið „Noah“ sem liggur hér. Nánari upplýsingar fást í Lækjargötu 6 B hjá Magnúsi Th. S. Blöndahl. Tilkynning. Allir sem hafa talað við mig um síldarvinnu á Norðurlandi i sumar, eru beðnir að finna mig á morgun (laugardag). Emil Rokstad, Bjarmalandi. 15—20 stúlkur vantar útgerðarmann á Eyjafirði til síldarvinnu í sumar. Finnið Runólf Stefánsson, Litlaholti. Nokkrar stúlkur vantar h.f. Eggert Olafsson á Eyjafjðrð. Ágæt kjör. Guðm. Guðmundsson. Hittist i húsum G. Zoega 10—2 og 4—7. „Saniías4 er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldinft' safa (saft) nr nýjum aldinum. Sími 190. H.P. DIIUS kaupir eins og áður góða vorull hæsta verði. Rekkj uvoðir eru nú loksins komnar. Agæt tegund með YaðmálSYíindnm. Einnig Rúmteppi hvít og mislit. HYítir borðdúkar og cerviettur* í miklu úrvali í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. U ppboð. 1 Baldurshaga verður haldið opinbert uppboð fimtudag' inn 15. júlí n. k. kl. 12 og þar seldir ýmsir munir, t. dj Góð smiðja, stórt tjald, hjólbörur, kartöfiur, reiðtýgi, grjótverkfceri, kistur, borð, stólar, bekk^’ sœng, kassar, eldhúsáhóld, borðstofuborð, enskur klyfsöðulf skipsklukka, þvottavél\ silungó' laxanet; somuleiðis hestar o, m. fi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.