Morgunblaðið - 14.07.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn; heimsfræga svissneska cacao, og át-súkkulaði, svo sem »Mocca«, »Berna«, »Milk« og fleiri tegundir, ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. H. P. DUIIS kaupir eins og áður góða vorull hæsta verði. Tt Lager: Hveitl, Sveskjur, Rúsínur, Fíkjur, Ananas, Perur, Margaríne, Pappírspokar (ýmsar stærðir) JJö eins fyrir kaupmenn. Veggfóður (Betræk) kom nú með „Vestu“ á Laugveg- 1. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. VÁTRYGGINGAR Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og hiismuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabóuíélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn; O. Johnson & Kaaber. A, V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími n—12. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir; hus. hÚHgögn, alls- konar vörutorða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. R'eykið að eins: .Cíjairman' og ,Vice Cfyair' Cigarettur. Fást í öllum betri verzlunum. D06M.BNN Bveinn Björnsson yfird.lögff>- Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Siml 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—-&■ Sjálfur við kl. 11—12 og 4—^ Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17* Venjulaga heima 10—11 ug 4—5. Simi I®- Olaiur Lárusson yfird.lög®* Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—í* Jón Asbjörnsson yfid.lögn11 Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—51/*. Guðm. Olafsson yfirdómslögö1, Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. %3l. &uémunásson, Lækjargötu 4. (heildsöluverzlun) Sími 282. Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 r/4—71/*. Talsími 331. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuoai fá skrautábreiðu lánaða ókeypis- Sími 497. Silfurlands nótt. Skáldsaga nm ræningja í ræningjalandi 31 eftir Övre Richter Frich. Framh. — Það var vesaldarleg eftiilíking af af hergöngulagi því, sem Stonewall Jachson, þjóðhetja Virginiu, hafði verið vanur að raula meðan kúlurn- ar þutu um eyru hans. Kolsvartan mökk lagði til himins, grjótregn, kom yfir allan búgarðinn, og svo varð alt kyrt. — -r— Og söngurinn storknaði i hálsi Abrahams Farifax — — og varð að urgandi hljóði og fagra andlitið hans, sem var atað i blóðslettum hneig niður milli steinanna, sem höfðu stutt há- sæti hans.------- Með erfiðismunum reis Fjeld á fætur og hristi af sér möl og grjót. Rétt hjá honum stóðu þau Delma og Natascha rykag og illa til reyka. Delma hafði særst á enni af stein- flís — annars voru þau öll ósködd- uð. Nú var alt kyrt — en kyrðin stóð ekki lengi. Það var eins og spreng- ingin hefði vakið alla djöfla helvítis. Við eystri hlið búgarðsins kvað við ógurlegt org. Núna — — þegar að vélbyssan hans Abrahams Farifax gat eigi lengur haft vald á múrnum og sléttunni — réðust villumenn Zapata yfir girðingarnar. Þeir hopp- uðu yfir múrinn eins og þeir væru apakettir — höfðu byssurnar undir hendinni og hnifana í munninum — en blóðþorstinn skein úr ásjón- um þeirra. Varðmennirnir reyndu að hamla á móti þessum villudýraskara. En það var eins og að kasta smásteini í brimrót. Þeir ultu inn yfir múr- ana eins og syndaflóð og eftir fáar mínútur höfðu þeir rifið alla varð- mennina í smátætlur. Grimd þeirra var voðaleg. Ef þeir fundu einhverja lifandi veru var hún höggvin í smátætlur. Varðmennirnir voru skothæfnir og hver ræninginn féll um annan þveran fyrir skotum þeirra, en straumurinn var óstöðv- andi. Ræningjarnir réðust á börn varðmannanna, gripu þau og slógu þeim við — þeir stungu hnífum sínum í kýr og svín og drukku blóð þeirra. En alt í einu varð hlé á morð- unum. Lág og illkvittnisleg bops heyrðust frá tveimur lægstu húsun- um og þar stóð flugvélin fjarri allri eyðileggingunni. Indíáninn, sem gætti hundanna, hafði opnað fyrir þeim og egnt þá til víga. Og nú ruddust út hinir viltustu blóðhundar, sem nokkru sinni hafa sézt í Mexi- ko. Þeir ultu út og hrutu hver um annan með urri og óhljóðum og villudýrsæðið truflaði þá svo, að froða vall úr vitum þeirra. — — Svo slóðu þeir nokkra stund hræddir og hissa vegna þess að sól- arljósið blindaði þá. En hundavörð- prinn eggjaði þá. Og í einni svip- an var eins og þeim hefði skilist ætlunarverk sitt og ruku þá eins og elding í móti villumöpnum Zapata. Ræningjarnjr hrukku saman í smáhópa. Þeir bliknuðu er þeir sáu þessi viltu og blóðþyrstu dýr — gapandi og fróðufellandi af bræði. Orustan varð stutt og snörp og hennar mun lengi verða minst í annálum íbúanna og sögum sem sagðar eru þegar bálin eru kynt á Preotes hæðnm. Tólf hundar, svartir eins og nið- dimm nóttin, réðust á Indíánana. Það var eins og kolsvört alda riði yfir þá. Þar mættist heipt og hræðsla. Menn og hundar ultu hver u01 annan þveran. Vargopin hundanoa höfðu náð utan um barka mannanna* Neyðaróp manna og hunda blandað' ist saman og svarti og rauði lituf' inu blandaðist einnig saman og hef þó meira á rauða litnum vegna blóðs* ins, sem rann úr sárunum. —• •— — Notið knífana piltar — vaf grenjað með þrumurödd í öftustu fylkingu ræningjanna. Það var eins og rödd þessi hefð^ töfrandi áhrif á ræningjana. Þeir skipuðu sér í fylkingu umhverfis 1* bræðra sinna og hundarnir baflS Jefl Schmiths hnigu nú hver á ur öðrum fyrir knifum Indíánan03' — Gerið áhlaup á yaukeeafl** hrópaði sama röddin. Takið þ£ 1 andi. Þeir skulu fá ,að kenna á plU ingartækjum okkar. — — Fi^tlf áður en hinir flýjal ^ — Flugvélin var þegar ko®10 hifl° aðí hreyfingu. Skrúfan kvæsti og ^ fagri líkami flugvélarinnar úafls yfir garðinn. — Fjeld sat við stF|g_ og konurnar tvær hjúfruðu sig u ur hjá sætunum til þess að f°r. kúlurnar, sem þutu um höfuð Pe En aftast sat Delma uppr^ttur óhræddur með tvær stóraf ur, sem hann lét senda varmar kveðjur. óvinulJ ufl1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.