Morgunblaðið - 07.08.1915, Page 1

Morgunblaðið - 07.08.1915, Page 1
Laugartl. 7. *8úst 1915 H0B6DNBLADID 2. argangr 273. Ibdlnblað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 Reykjavíkur |BI0 Biograph-Theater Talsími 475. Voðaskot Fallegur og áhrifamikill sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af frægasta leikara Noregs Hr. Egil Eide. öagsbrún háídr ^•-T.húsinu á morgun kl. 7 siðd. f Bifreið er austur að Ægissiðu næstk. mánu- QaS- Nokkrir menn geta fengið far. Itristján Siggeirsson, Laugav. 13. Biíjið ætið um hina ^imsfrægu Muslad ttngla. ttO Búnir til at ^ Mustad & Sön Kristjaníu. í)ugl. dreng Vautar til að bera Morg- ^blaðið. ^omið kl. 10—11 i dag. einungis um: Y-'** *MI IglO acht fána niðursoðna grænmeti, v , _ ,r ’.ff5 viðurkenda, og tegundirn- °uJ3uet*, »Roma«, »Buxoma«, ’ *E«, »D«, »C«, B fðldur ágæta, i 5 kilogr. spor- öuðum pappa-ilátum, ’íu bökunar- feiti. Wel iðln r ■ , rynr kaupmenn, hjá Uríkso, Reykjavík. Allskonar leðurvörur, svo sem: RanéiosRur, vesRi) paningaðuááur, Skrifmöppur úr ekta leðri, allskonar íilBuin Blcm, cigarettuGÍuiar úr silfurpletti; ennfremur vináíar, vinálingar og cigarattur. Allskonar cfoilcicíuicr til notkunar á ferðalagi og heima og ÍJl . - til að hafa i vasa. ^Jasaspcglar, Boréspcglar er nýkomið. Menn snúi sér á Laufásveg 44. Jljáímar Guðmundssoti. Tilboð Þeir kaupmenn sem vilja selja góð ofnkoi hegningarhúsinu sendi tilboð sín mér innan 7 daga. Ekki undir 200 sk. verða tekin. Reykjavík 4. ágúst 1915. Sigurður Pétursson. I ágúst-september á eg von á þessum tegundum af sykri: Högnum sykri. Krystal sykri. Steyttum sykri. Sykri i toppum og Kandis. Þeir kaupmenn eða þau kaupfélög, sem óska að gera sykurkaup við mig, gefi sig fram sem fyrst. Virðingarfylst (3. c1 tJCavsican. Simi 260 og 268. Ingólfsstræti 9. NYJA BÍ Ó Kápumaðurnn Herragarðssaga í 3 þáttum. Robert Dinesen og fru leika aðalhlutverkin. Ágæt mynd og skemtilég. Erl. símfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 5. ág. Þjóðverjar hafa tekið Warschau. ,Sanifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Síml 190. Neðanmálssögnr Morgnnblaðsins ern beztar. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. London, 6. ágúst. Utdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 4.-5. ág. í Artiois-héraði stóð fótgöngliðs- skothríð hjá Carlene höll aðfaranótt 4. ágúst og breyttist i stórskotahríð með morgninum. Allan þann dag var barist með varpsprengjum og tundurskeyta-byssum. « Að kveldi hins 3. ágúst varð snörp viðureign í Argonne. Þjóðverjar gerðu tvö áhlaup, annað i nánd við 213. hæðina og Fontaineaux Charmes en hitt hjá Marie Therese. Ahlaups- mönnum var alls staðar stökt aftur til skotgrafa sinna með stórskotaliðs- og fótgönguliðs-skothríð. Látlaus riflaskothríð hefir staðið hjá Four de Paris og á leiðinni til Haute Cheoanchee. Fjórða ágúst stóð fótgönguliðs- skothrið og um kvöldið skutust herirnir á milli skotgrafanna og vörpuðust á handsprengjum. Þessi viðureign hægðist aftur 5. ágúst, en áköf stórskotahríð stóð í Apremont- skógi. í Meuse-héraði og hjá Bois Haut ætluðu Þjóðverjar að gera á- hlaup 4. ágúst, en oss veittist létt að stökkva þeim aftur. í Vogesafjöllum gerðu Þjóðverjar harða hríð með handsprengjum og tundurskeytum þ. 3. ágúst. Daginn eftir héldu þeir enn áfram þessari skothrið á stöðvar vorar hjá Linge- kopf og gerðu siðan grimmilegt áhlaup um kvöldið. Þrátt fyrir það héldum vér öllum stöðvum vor-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.