Morgunblaðið - 07.08.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 07.08.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ágætu orgel-harmóníum ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksrniðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. DO0MENN Sveinn Björnsson yfird.lögm Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 2Q2. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 ■ ....... —1.... Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaðnr Pósthússtr. 17. Venjulaga heima 10—11 og 4—5. Simi Ifi Olatur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5 Jón Asbjðrnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—51/*. fer að öllu forfallalausu héðan vestur um land i hringferð 15. þ. m. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Þeir sem ætla að senda flutning-, tilkynni aígreiðslunni það íyrir 12. þessa mán. Tekið á móti flutningi til 14. þ. m. kl. 12 á hádegi. tJlfgraiéslan opin á fiv&rjum ÓQgi frá fil. 2~4 og allan óaginn maóan sfiipió ÓVQÍur fiér. 71. B. Jlielsen. Simi 536. Niðursoðið kjðt frá Beauvaís þykir bezt á ferðalagl. LfÆE^NAI^ Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 siðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar Kaiipið Morgunblaðið. yátp.ygging aii *^l Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócaíélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening iimit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatry ggin g. Skrifstofutími n—12. Det kgl octr. BrandassuranceTCo. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, aUs- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. I Austurstr. 1 (Búð L. Nieisen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 */t. Talsimi 331. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrantábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Lesið Morgunblaðið. Griman. 2 Skáldsaga eftir Katherine Cecil Thurston. I. Framh. Það eru níu menn af hverjum tíu í Lundúnum, hafi þeir fengið sömu mentun og gegnt sömu störf- um sem Chilcote, að þeim verður það á oft og einatt að nota hin sömu orð og áherzlur í gremju og gleði. — Fjandans þoka er þetta I mælti hann hátt. Eg er að leita að Gros- venor Square, en eg er hræddur um að eg finni það aldrei. Hinn maðurínn hló aftur og enn komst Chilcote í ákafa geðshræringu. — Já, það er eg einnig hræddur um. Það gæti jafnvel orðið erfitt að rata til helvítis í þessu veðri. Chilcote hló og hallaðist upp að búðardyrunum. — Jú, maður verður að haga sér eins og blindur maður, þegar þannig stendur á. Þessi þoka er lík þeirri þoku, sem kom hér fyrir sex árum. Munið þér eftir því? Hann hafði þann sið að tala í í stuttum og sundurlausum setning- um — hann hafði vanið sig á það eigi alls fyrir löngu. — Nei, mælti ókunni maðurinn og þreifaði sig einnig fram að búð- ardyrunum. Nei, eg var ekki hér í landi þá. — Það var gott fyrir yður. Chilcote bretti upp kragann á yfirhöfn sinni og mælti enn: — Það var andstyggileg þoka. Svðrt eins og þessi, en ennþá þéttari. Eg man vel eftir henni. Það var sama kveldið sem Lexington hélt hina miklu ræðu sína í sykur- málinu. Við vorum nokkrir komn' ir til Lambethbrúar klukkan þrjú um morguninn. En þingfundi var slitið um miðnætti. Chilcote var ekki vanur þvi að tala um gamlar endurminningar. Og þessi samræða hans við ókunna manninn, sem hann ekki sá, var Hkust eintali. Honum hnykti því næstum við, þegar hinn tók til máls. — Sykurmálið! Það er þó fnrðu- legtl Eg var einmitt að lesa ræð- una í gær. Það er stórfengleg fram- setning á leiðinlegu efni. )á, það mátti vænta mikiis af Lexington á þeim dögum. Chilcote færði sig úr stað. — Hafið þér áhuga fyrir slúðrinu þarna niður hjá Westminster? spuiði hann háðslega. — Eg? — Nú var það ókunni maðurinn, sem færði sig úr sjað. — )ú, eg les blöðin eins og hinir fimm miljónamæringarnir. Það er alt og sumt. Eg er aðeins áhorfsndi? — Áhorfandi ? endurtók Chilcote. Yður ferst-------—1 — Ef til viil virðist yður svo vegna þess að þér hafið fengið sæti þar inni. En snúum okkur aftur að Lexington. Hann komst hátt og féll langt niður. Hver var annars orsökin til þess ? spurði hann skyndi- lega. Var það áfengi eða morfín? Mig hefir lengi langað til þess að vitu hið sanna. Chiicote færði sig aftur úr stað. — Er það ómaksins vert að grafa eftir því ? — Þegar stjórnmálamaður á í hlut — já! Því hann lætur þjóðar- hagsmuni sitja fyrir öllu öðru. Þeg- ar fjöldinn má vita hvað það er, sem lyftir mönnunum hátt, þá á hann einnig heimtingu á að vita, hvað verður þeim að falli. Var það áfengi sem steypti honum? — Nei, mælti Chilcote eftir stundarþögn. — Morfín ? — fá, það var morfín, mælti Chilcote óafvitandi. En hanti hafði eigi fyr talað orðin en honum hnykti við eins og hann hefði talað af sér. Það varð stnndarþögn og ókunni maðurinn hugsaði um svarið. Svo mælti hann og var nú mikið niðri fyrir: — Datt mér ekki í hug? Enda þótt eg gæti eigi almennilega trúað því. Hvernig getur nokkur -maður, sem hefir komist jafnhátt spilt lífi sinu með slíkum lesti? Hann dæsti við tii þess að sýna fyrirlitningu sína. Chilcote hló lítið eitt við og þð vandræðalega. — Þér eruð harður dómari, hann. Hinn dæsti aftur. — Nei, ekki harður dómari helduf réttlátur. Enginn hefir leyfi til þess að sóa því sem annar maður mundi hafa fórnað lífi sínu fyrir að eigö' astl Það drepur niður þá virðing0 sem menn hafa fyrir valdinu. — Þér trúið þá á vald I — Röddin var háðsleg en titraði þó iftið citt-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.