Morgunblaðið - 11.08.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1915, Blaðsíða 1
2. árgangr 277. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 B n Reykjavíknr Din — Biograph-Theater Talsími 475. ---- I gislingu r (Gyldendals-Film). undirb. af Próf. Martinius Nielsen. ^íög fallegur og spennandi sjón- Jeikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Gerda Krum-Juncker. (Prof. Bendix Methode) veitir Fríða Magnússon, ^n8Ólfsstræti 9. Sími 85. Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 499 Kolaflutningur. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér að flytja ca. 170 tonn af kol- um frá Reykjavik til Vífilsstaða, skaffa poka og menn til að vigta og losa í hús á Vífilsstöðum, sendi tilboð fyrir 12. þ. m. til Jóns Guðmundssonar, Vífilsstöðum. PRJÓMAGARNIB gamla, göða, getið þið nú fengið aftur I Austurstræti I. Jlsg. S. Sunnlaugsson & Qo. NÝ J A BÍ Ó Bifreið nr. 6. Spennandi sjónleikur. Ofriðarmyndir. Kanadiskir hermenn og margt fleira. Gætið barnanna. H. Andersen & Sðn klæðayerzlun, Aðalstræti 16 Stofnsett 1888 — Sími 32. F*ar eru fataefnin flest. Þar eru fötin saumuð bezt. Þakkarávarp. i ^Íartansþakklæti vottum við undir- j, öllum þeim, nær og fjær, sem , eihn og annan hátt sýndu okkur tttekningu við missir okkar heitt- . sl?uðu dóttur, sonardóttur og systur, a ^hdínu Soffíu Straumfjörð, sem Jf** á Landakotsspítalanum 27. . . s- 1. og biðjum guð að launa íp.}®1 öllum auðsýnda samúð og kær- llca í okkar miklu sorg. Holti í Garði 7. ágúst 1915. lllar E. Straumfjörð. g- Soffía Magnúsdóttir. ^Urðína E. Straumfjörð. Kristín V. E. Straumfjörð. „Umbrella“ og „Crescent“ viðurkendu þvottasápur farabezt ®eð tau og hörund. Notkunar- leiðarvisir á umbúðunum. Góðu en ódýru sápur og ylm-vötn fást hjá kaup- mönnum um alt land. ílag ^tterfly jNernia Jivinja Ha^sápan fræga No. 711 ^ildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. ^{jHngar frá íslandi. P* * ^kip^féhgi íslands, afgreiðslum 8ufuskipafélaga hér á landi kyjjj ^erðarmönnum, hefir verið til- ktid; öll skip, sem fari frá Is- kojv. ^l útlanda, verði framvegis að Uo(j-a við á einhverri höfn í Bret- ratios ^kotlandi til þess að láta . farminn. Að öðrum kosti skip sem héðan koma átt á Uttdi í ^ eigi kol, hvorki í Bret- ^frij . a Kanada, framvegis meðan í^Unötl sten*fur» Evorki til eigin '3ttds ar eða til flutnings hingað til A. Guðmundsson heildsöluverzlun Lækjargötu 4 Talsími 282 hefir nú fýrirliggjandi hér handa kaupmönnum: Haframjöl — Margarine — Rúsínur — Sveskjur — Perur — Ananas — Pappípspoka. Nú með s.s. ,Flóru‘ koma miklar birgðir af ágætu Rio-kaffi, j tegundir^ sem seljast kaupmönnum kaupfélögum með lœgsia verði, eftir gceðum. N œ g ar b ir g ð ir aý donskum Krystal-Melis (höggnum) dgœtmn Hrisgrjónum, Exportkaffi (kaunan) 01i frá ,Hafnia‘ Bryggerier, ,Sana‘ rjóma, Margarine, Rúg- mjöli, Cigarettum * fl- fytirliggjandi, Fon á vindlabirgðum með ncesiu skipum, 0. G. Eyjólfsson & Go. Brjóstsukursverksmiðjan í Sti)kkisf)6lmi býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar umjhæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar! Einar Uigfússon. Hittist á Hotel Island nr. 9, fyrst um sinn. Erl. símfregnir. öpinber tilkynning ffá brezkn utanríkisstjórninni i London. London 9. ágúst. Skýrsla French. Sir John French sendir svolátandi skýrslu 9. ágúst: Síðan eg sendi seinustu skýrslu mína, 1. ágúst, hefir stórskotalið beggja verið ötullega að verki fyrir norðan og austan Ypres. Viður- eignin hefir snúist oss í hag. í morg- un hófum vér fyrst ákafa stórskota- hrið i vinstra herarmi og veittu Frakkar oss lið. Siðan gerðum vér áhlaup á skotgrafir þær hjá Hooge, er Þjóðverjar náðu 30. júlí. Þær skotgrafir tókum vér allar og náð- um enn fleiri skotgröfum fyrir norð- an og vestan Hooge. Eru allar skotgrafir þær, er vér náðum þann- ig, 1200 metrar á lengd. Meðan á þessari viðureign stóð skaut stórskotalið vort á þýzka járn- brautarlest hjá Langemark og kom upp eldur í fimm vögnum. Herfang vort var 2 vélbyssur og 3 liðsforingja og 124 herménn tók- um vér höndum. Símfregnir. Isafirði í gœr. Mannslát. Ldtinn er hér í bænum Asgeir Olafsson frá Skjaldfönn, maður á gamals aldri. Hann var faðir Kristjáns verzlun- arstjóra á Flateyri og þeirra bræðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.