Morgunblaðið - 10.09.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 10.09.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ BiðÍið kaupmann yðar um „Sanital"»«„61obe“ Viadla. ^únir til af van der Sanden & Co. Rotterdam. Flóttameon. Vér gátum þess fyrir nokkru, að e'nn af þýzku flugmönnunum, sem Banir höfðu geymda í Odense, hefði strokið úr varðhaldinu og eigi spurst til hans siðan. Nú eru þó komnar fregnir af honum. Hann skrifaði sjálfur frá Hamborg til her- stÍórnarinnar í Odense til þess að iáta hana vita að sér hefði gengið ferðin vel! Eigi alls fyrir löngu reyndu og tveir þýzkir flugmenn að strjúka frá Álaborg, en þeir náðust aftur sam- ^ægurs í Glistrup. Höfðu þeir þá kastað einkennisklæðum sínum, þvi einhver hafði verið svo hugulsamur að lauma fötum inn í varðhaldið til þeirra. Vita Danir hvorki upp né öiður — og skilja sízt í þvi hvern- í fjandanum þeir hafa farið að strjúka eða ná í fötin án þess varð- mennirnir yrðu þess varir. Blöðunum er farið að gremjast það að þetta skuli koma þannig fyr- ir hvað eftir annað. Meðal annars segir »Köbenhavn«: Maður á bágt með að trúa því að fregnirnar um þessa flótta séu sann- ®r. Getnr það skeð að það sé svo öiiklum vandkvæðum bundið að gæta fáeinna kyrsettra hermanna hérí landi ? Herlið vort hefir til þessa eigi haft mik- ið annað að starfaen gæta, þeirra og það er eigi gott afspurnar, að vér getum eigi gætt þeirrar þjóðréltar- skyldu. Þessi atvik kasta leiðinlegri kirtu yfir ástandið hér í landi og eru með öllu óverjandi. Skipaáreksturinn. Sem betur fer lítur út fyrir, að ^fleiðingar áreksturs skipanna, Eánar og Víðis, verði eigi eins al- Varlegar og búist var við í fyrstu. í'róttaritari vor á Akureyri sím- aði oss i gær á þessa leið: — Það var á hádegi í gær. Skipiri voru í síldartorfu undan ^orðfirði á Ströndum, þegar ^reksturinn skeði. Gat kom á ^íði fyrir ofan sjó, en Rán rifn- aði nokkuð að framan, þar sem ^kkerin eru. Bæði skipin kom- ^st við eigin ramleik hingað til ^■kureyrar og lögðust hér við bryggju. ‘ Víðir hafði dálítið af siffl, sem flutt var á land. Bjarni Þorkelsson skipasmiður skipstjórinn á Mjölni hafa v®rið fengnir til þess að meta fjónið. Gert var við bæði skipin bráðabirgða í dag, og eru þau ^ói farin aftur á síldveiðar. Nokkrir happdrættismiðar Det Danske Kolonial (Klasse) Lott- eri, óskast keyptir nú þegar. Tilboð merkt »100«, sendist Morgunblaðinu. Tómir kassar smáir og stórir fást í Liverpool. Otto Mönsteds Marg-arine (Tip Top) er lang ódýrust og drýgst feiti til að steikja i. Fæst í 60 aura stykkjum sem vega yfir Ya kilo, í verzlun Halldórs Gunnlögssonar Laugavegi 5. E i 11 stórt herbergi i Miðbænum til leign fyrri hlnta dag-ins. Hentngt til kensln eða ritstarfa. R. v. á. LitiÖ herbergi með sérinngangi og einhverjnm húsgögnnm óskast til leign fyrir mann, sem oftast eða að eins er heima nokknrn part nætnrinnar. Tilhoð 3Ö3 sendist Morgunbl. cTapaé ^ V e s k i með peningnm í hefir tapast í Þingholtsstræti. Skilist til frú Finnboga- sonar, Þingholtsstræti 23. Kjötvérð í Lundúnum. Nýtt nautakjöt kostaði 43*/2 % meira júlimánuði í sumar heldur en I fyrra. Nýtt sauðakjöt kostaði að eins 1 s % meira. Innflutt nauta- kjöt hafði hækkað um 74 °/0 og inn- flutt sauðakjöt um 50 °/0. Hér í Reykjavík á sauðakjötið að kosta 70 °/0 rneira heldur en í ýyrra. Sarah Bernhardt. Hin heimsfræga leikkona Sarah Bernhardt varð veik í fæti i vetur og varð að taka af henni fótinn. Hún er þó ekki hætt að leika fyrir þvi. 16. ágúst kom hún i fyrsta skifti fram á leiksvið, eftir legu sina. Það var i Bordeaux. Var henni tek- ið þar með sndalausum fögnuði. Hross 3—9 vetra, 50 þuml. og þar yfir, kaupir háu verði til 20. september Oskar Halldórsson. Sími 422. Skrifstofa Morgunblaðsins er flutt í Pósthússtræti 11, þar sem skrifstofur Miljónarfélagsins voru áður. Þangað ©r afgreiðslan einnig flutt. Illll* Búð fil leieu. Búðin i Pósthússtræti ii, þar sem afgreiðsla Morgunblaðsins hefir verið undanfarið, fæst leigð nú þegar. Bak við búðina er herbergi, hentugt til skrifstofu eða geymslu. Upplýsingar gefur Carl Proppé. Byggingarnefndin i Reykjavik gefur hérmeð til vitundar, að hún heldur reglulega fundi á laugardögum næstum fyrir i. og 3. fimtudag hvers mánaðar og verða á hverjutn fundi ekki tekin fyrir önnur mál, en þau, sem komin eru til byggingar- fulltrúa 2 dögum áður. Verð á steinolíu þeirri sem Fiskifélagið á von á i lok þessa mán- aðar er ákveðið 33 kr. tunnan, þó að eins með því móti að tunnurnar séu teknar um leið og þær koma i land. Stjórn Fiskifélagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.