Morgunblaðið - 10.09.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 10.09.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: Cfjivers niðursoðnu jarðarber og Fruit Salad ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Hetjkjavík. Einkasala fyrir ísland. Hreinar Ullar- og Prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kílóið gegn vörurn í Vöruhúsinu. Vaðmálstuskur eru ekki keyptar. .Sanitas' er, eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki'og aldina- safa (saft) úr nýjum aldirium. Sími 190. Fölksflutninga-bifreið ávalt til leigu hjá Steindóri Binarssyni, Ráöag-eröi. Talsími 127. 9 cySaupsRapur Prjónatnskurog ullartuskur kaupir langhæsta verði Hjörl. Þórðarson. H æ z t verð & ull og prjónatuskum í »Hlif«. Hringið i sima 503. Ullartuskur, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði i Aðalstræti 18. Björn Q-nðmundsson. Morgunkjólar, vænstir, smekk- legastir og ódýrastir. Sömuleiðis langsjöl og þrihyrnur ávalt til sölu í Garðastræti 4, nppi (Geugið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar fást hvergi hetri né ódýrari en i Doctorshúsinu Yesturgötu og Grjótagötu 14. S t ó r og fallegnr bókaskápur ósk- ast til kaups fyrir 1. október. E. v. á. Hreinar nllar- og prjónatnsknr eru borgaðar með 60 aurum kilóið gegn vörnm i Yörnhúsinu. Yaðmálstnsknr eru e k k i keyptar. y *ffinna ^jf Barngóð oe þrifin stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Frakkastíg 4. S t ú 1 k a getnr fengið vist hjá Wittrnp stýrimanni i Schoushúsi við Vesturgötn. Y ö n d u ð og þrifin s t ú 1 k a, vön mat- reiðslu, óskast til eldhúsverka 1. október á Yestnrgötu 19. dFunéié B e 11 i fundið. Vitja má á Laufásv. 37. Alt sem að greftrun lýtur : Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeír, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. IrOGMENN m Sveinn Bjðrnsson yfird.löf^1 Fríklrkjuvog 19 (Staðastaí). Sim' zoZ' Skrifstoíutimi k!. io—2 og A , Sjálfur við kl. ii—12 oe 4-"_ Eggert Olaessen, yfirréttarmáU' flutningsmaðnr Pósthússtr. i7 Vsnjulaqa hoima 10—II oo a—R. Siwi ^ Olafur Lárusson yfird.lög®' Pósthússtr. 19. Simi 215- Veninlepa heima n —12 og 4 'ÍL Jón Asbjðrnsson yfid.lögm- Austurstr. 5. Simi 435. Venjulega heima kl. á—- ...» «-<!.• • . Gnðm. Olatsson yfirdómslög®1 Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. YÁTíiYGGINGAfi Vátryggið tafarlaust gegn eldi,. vörur og hiismuni hjá The Brithisö Dominion General Insurance Co.Ltd- Aðalumboðsm. G. Gislason*^ Brunatryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber A. Y. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðs vatry ggin g. Skrifstofutimi n—12. -- N M ________ _____ _ Det kgl. octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, all»' konar vöruforða o, s. frv. gego eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. HeimakL 8—12 f. h. og 2—8 e. b. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielseo) N. B. Nielsen. — Oarl Finsen Laugaveg 37, (uppU Brunatryggingar. Heima 6 V4—7 */*• Talsími 3 31 • Grfman. 31 Skáldsaga eftir Katherine Cecil Thurston. * Framh. Meðan hann sat á þinginu, daginn sem hann átti tal við Evu, hafði hann tíma til þess að athuga hvern- ig bezt mundi henta að haga sér. Öllu framar varð hann að varast það að flana að nokkru, hann varð að láta sem minst á sér bera, bæði í þinginu og í heimahúsum. Hann hallaðist aftur á bak í sæti'sínu og horfði upp á ráðherra- bekkina. Hann hafði krosslagt hend- urnar á brjóstinu — eins og Chil- cote var siður — eftir að hann hafði athugað málið og andlit hans var eins og höggvið i stein. Eftir viku — ef tii vill ekki fyr en eftir hálfan mánuð, þóttist hann vita að Chilcote mundi heimta starfa sinn aftur. Og þá hlaut alt að komast í sömu skorðurnar aftur. Chilcote mundi finnast skyldur sinar hálfu þungbærari en áður, eftir að hafa notið friðar og áhyggjuleysis. — Hann barðist ef til vill gegn löngun sinni nokkra hríð — og svo Loder brosti ósjálfrátt er hann hugsaði um þetta. Þegar að því kæmi að Chilcote kallaði hann aftur til starfa, eiusetti hann sér að ganga til verka fyrir alvöru — leggja höndina hiklaust á plóginn. Hann hafði einusinni í anda séð sjálfan sig sitja hér, hafði séð svipbreytingarnar á andlitum þingmannanna þegar hann hreif þá með hinu ómótstæðilega valdi mælsku sinnar 1---------— Þannig hugsaði Loder þennan dag. Á níunda degi gekk hann ró- lega fram og aftur i skrifstofu Chil- cotes og var að hugsa um hitt og annað. Klukkan var þá fjögur. Honum brá við og hálfgramdist það þegar þjónn hans kom inn og dró litið borð framhjá arninum og breiddi dúk á það. Loder horfði þegjandi á hann. Hann hafði ekki beðið um te, og þegar hann gerði það kom þjónn- inn jafnan með tebolla handa hon- um á bakka. Þjónninn fór, en kom að vörmu spori aftur með stóran silfurbakka og á honum diska, kökur og bolla. Þegar hann hafði raðað því á borð- ið sneri hann sér kurteislega að Loder. — Frúin kemur hingað eftir fá- einar mínútur, mælti hann. Svo stóð hann kyr nokkra hrið eins og haun byggist við því að Loder segði eitthvað. En Loder þagði að þessu sinni, vegna þess að hann vissi ekki hvað hann átti að segja. Þjónninn fór og nokkra stund stóð Loder hissa og hugsi. Hann hafði aðeins séð Evu þris- var sinnum siðan þær frúrnar hittu þá Fraide og aldrei talað neitt við hana í einrúmi. Hún hafði aldrei komið til herbergja hans síðan fyrsta kveldið að hann var þar, og því kom honum þetta uppátæki hennar mjög á óvart. Seinustu dagana hafði hann sjald- an hugsað um hana, því enda þótt hann hefði ,enn eigi haft sig mjög í frammi, þá höfðu ný áhugamál og ný störf valdið honum nægilegu um- hugsunarefni. Það þýddi ekkert fyrir hann að loka augunum — honum duldist það eigi að þótt þessir timar væru þýðingarmiklir fyrir hann, þá voru þeir þó enn þýðingarmeiri fyr- ir landið, og að staða Chilcotes neyddi hann til þess að taka all- mikinn þátt í pólitikinni. Og hon- um varð það æ ljósara með hverj' um deginum sem leið, að ef ófrið' urinn í Persiu yrði alvarlegur, þ^ var Chilcote neyddur til þess ^ ganga í berhögg við stjórnina. Þetta litla atvik minti hann ^ samkvæmisskyldur hans og kotf honum til að hugsa um viðáttumik$ ^tarfsvið. Hann hafði hér fund$ hæfilegan starfa handa sér og be$ nú þess að eins að hæfileikar síoir settu mark sitt á starfann. Meðan hann var að hugsa uff1 þetta kom honum til hugar hvof£ það mundi eigi ástæðan til þessaraf heimsóknar. Eva hafði sennileg3 orðið hins sama vör og aðrir: ^ Chilcote hafði nú um hrið sýnt þa^ að hann var starfa sinum vaxin11’ en það hafði verið sorglegur skortu( á því um langa hrið. Nú heyf^1 hann skrjáfa í kjól. Hann rétti & sér og fleygði vindli sínum í ofnio^ Eva gekk inn í herbergið e1 sama látbragði og fyr. Þó var s'* munurinn að nú rétti hún Lo^r höndina rólega — og hann tók P rólega i hönd hennar. — Hverju á eg að þakka Þ30!! heiður að þú heimsækir mig? spuf hann. ^ Hún brosti og leit i eldin0 arninum. :Ö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.