Morgunblaðið - 21.09.1915, Blaðsíða 1
^rtðjudag
21.
sept. 1915
2. árgangr
318.
tðkiblað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusim' nr. 499
BI0j
Reykjavfknr
Biograph-Theater
Talsimi 475.
Ibíö
Stórkostlegur franskur sjónleik-
ur í 5 þáttum 125 atriðum. —
Allir munu með eftir-
tekt fylgja sögu litla
drengsins, sein átti að
senda til íslands.
Það er ein af þeim frægu mynd-
um, sern gengið hefir aigurför
um allan heim, og ein sú feg-
ursta mynd, sem hér hefir ver-
ið sýnd,
Aðgöngumiðar kosta þó að-
eins 50, 30 og 10 aura.
K. F. U. ffl.
Biblíulestur í kvöld kl. 8Va
Allir ungir menn velkomnir.
r=== =J|F====1
I== H. =lll======J P. Duus
A-deild. — Hafnarstræti.
Kvennærföt — Millipils — Lifstykki
Sokkar — Ateiknaðir dúkar —
Prjónavörur.
t=
3IC
□IE
□
Mnnið eftir fundinnm í Ung-
inennafélagi Reykjavikur í
k v ö 1 d kl. niu í Bárunni.
^iðjið einungis um:
Y C\ A) y- niðursoðna
-A. ÖL'L/I.l.U grænmeti,
Fáira
Sttljörlíkið viðurkenda, og tegundirn-
arT »Bouquet«, »Roma«, »Buxoma«,
•H., .1, ,b., ,C.,
Baldur
Stttíörlikið ágæta, í 5 kilogr. spor-
sltiulöguðum pappa-ílátum,
Juwel btr
^eildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eiríkss, Reykjavik.
Frá því í dag
seljum vér alia olíu eftir vigt.
Tunnuna reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur,
er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað
komnar oss að kostnaðarlausu.
Reykjavík 15. sept. 1915. ’
M Islenzka Steinolíuhlutafélag.
□IE
3IE
□IE
Skófaftiaður
i afar ijölbreyttu úrvali fyrir kvenfólk, karl-
menn og bðrn.
Vandaður en þó ódýrari en annarstaðar
i sfióverzlun
Lárus G. Lúðvtgssoti.
Skóhllfar.
It
Af Karlman nsfötum
0g Unglinga
er áreiðanlega mest og bezt úrval í
Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugssou & Co.
Símfregnir.
Akureyri í gær.
Sláturtíðin byrjaði hér í dag. Mun
verða slátrað hér með langmesta
móti 1 haust. í Kaupfélagi Eyfirð-
inga hefir þegar verið lofað 18.600,
en í fyrra var eigi slátrað mema
rúmum 14 þúsundum. Kjötverðið
mun eiga mestan þáttinn að þessu.
Bankarnir hérna voru orðnir al-
veg »staurblankir«. Valtýr Stefáns-
son var sendur suður til Reykjavík-
ur til þess að sækja fé handa ís-
landsbanka og er hann kominn fyr-
ir nokkrum dögum með 70 þúsund.
í gærkveldi kom Guðmundur Lofts-
son bankaritari úr Reykjavík, rak-
leitt hingað með' 100 þúsundir
handa útibúi Landsbankans. Þetta
kemur auðvitað of seint, því útlend-
ingarnir, sem þurftu á fé að halda,
eru nú allir farnir.
Dýrafirði í gær.
Ceres kom hingað í morgun á
leið til Reykjavíkur. Skipið á að
korna við í Stykkishólmi og taka
þar 50 hesta, sem fara eiga til Dan-
merkur.
Ólafsvík í gær.
Sterling kom hingað i morgun.
Hafði lokið affermingu á Sandi í
gær, þó vont væri veður.
NÝJA BÍ Ó
Sorgarleikur í fjórum þáttum
eftir frú Jóhanne Skram Knudsen.
Aðalhlutverkin leika:
Frú BETTY NANSEN,
Svend Aggerholm,
Nicolaj Johannsen.
Þetta er mynd sem allir verða að sjá.
Hún er löngf en verb á aðgöngumiðum er
hið uama og venjulega.
Overland-bifreið
fer austur í réttir á fimtudaginn. —
Nokkrir menn geta fengið far.
Gunnar Gnnnarsson.
Sími 434.
H.P.Duus. A-deild.
Hafnarstræti.
Stærst úrval í
Kjólaefnum, Kápuefnum, Cheviots,
Klæði.
Síidarafli
ísienzku skipanna.
Hér fer á eftir skrá yfir síldarafla
þann, sem íslenzku skipin hafa fengið
Norðanlands í sumar. Höfum vér
hana eftir mjög ábyggilegum manni,
sem dvalið hefir við útgerð á Norð-
urlandi í sumar.
Mai
Ingólíur Arnarson
Skallagrímur
Snorri Goði
Njörður
Earl Hereford
Apríl
Raldur
Bragi
Snorri Sturluson
Víðir
Jarlinn
Rán
fón Forseti
Islendingurinn
Alfa
Eggert Ólafsson
8800 tunnur
6700 —
6500 —
5800 —
5600 —
SSOo —
5500 —
5100 —
5100 —
5000 —
4700 —
4300 —
4100 —
4000 —
3800 —
3800 —
3200 —
Alls 87500 tunnur
Þá hafa alls 3 íslenzkir vélbátar
stundað sildveiðar á Siglufirði eða
Eyjafirði og hafa þeir að líkindum
aflað tiltölulega bezt allra skipanna.
Hrólfur og Leifur unnu saman og
fengu samtals 4500 tunnur og Freyja
fekk 2700 tunnur.