Morgunblaðið - 21.09.1915, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
ágætu orgel-harmóníum
ávalt fyrirliggjandi hér á
staðnum. Seljast með verkstniðjuverði að viðbættum flutningskostnaði.
G. Eiríkss, Reykjavik.
Einkasaii fyrir ísland.
Seglastrigi,
fleiri tegundir,
komu með „Gullfossi"
í Austurstræti 1.
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Iþróítafélag Reykjavíkur
byrjar leikfimisæfingar í byrjun næsta mánadar.
Þeir sem ætla sér að gerast félagar gefi sig fram við
Otto Bjðrnsson, landssímaskrifstofunni, fyrir lok þessa mánaðar.
Stjórnin.
Sundkensla
Sundkensla heldur áfram í laugunum.
Sjómann
fá ókeypis kenslu ná um tíma.
Páll Erlingsson.
Rifssfumpar, Tlaueíissíumpar,
Lastingssfumpar og Tíóneíssfumpar. q
Fjölda margar tegundir Silki, Slifsisborðar, Hárborðar, Svuntur, ■■
(fullorðinna og barna), Sokkar, Bródenngar o. fl. o. fl. Q
nýkomið í verzlun
Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A.
,Sanifas‘
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
Iþróttafélag Reykjavíkur
hefir ákveðið að stofna sérstakan leikfimisflokk fyrir karlmenn á aldrinum
25—50 ára. Flokkurinn tekur til starfa fyrst í næsta mánuði.
Þeir, sem óska að ganga í flokk þenna, gefi sig fram hið fyrsta við
gjaldkera félagsins, Otto Björnsson.
Stjórnin.
H. P. Duus A-deild
Hafnarstt æti.
Saumavélar, með eða
án kassa, þær beztu í bænum.
Rullupylsugarn
fæst hjá
Jóni ft*á Vaðnesi.
Nýjar kartöflur
(pokinn á kr. 6,23)
fæst hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Heill mais
hefir lækkað í verði hjá
Jóni frá Yaðnesi.
Hross
3—9 vetra, 50 þml. og þar yfir
kaupi eg til 24. þ. mán.
Óskar Halldórsson
Sími 422.
Grott — Ódýrt.
Alls konar Stimplasignet, Brenni-
mörk, Nafnspöld á hurðir, Tölu-
setningarvélar, Exlibris-merki og
Bréfmerki (vörumerki) útvega eg
með góðu verði.
Fljót afgreiðsia.
Engilbert Einarsson.
Fæði
fæst í Bankastræti 14.
Helg-a Jónsdóttir.
Allskonar
SMlflATÖL.
Verðskrá með myndum, nýkomin
út, send ókeypis hverjum sem vill.
Þeir sem hafa pantað
Gulrófur
hjá mér, eru beðnir að vitja þeirra
sem fyrst. Eftir 24. þ. mán. fást
nokkur þúsund pund af gulrófum
keypt. Kartöflur, pokinn á kr. 6,50.
Klapparstíg 1B.
Gnðný Ottesen.
Margur missir aleigu sína,
af því hann hefír dregið einn dag
að vátryggja eigur sinar.
Mest er um eldsvoða á haustin
og veturna.
Vátryggið því sem allra
fyrst, bíðið ekki með það.
Hvergi betra að vátryggja en í
General. — Umboðsm.
Sig. Thoroddsen.
« Simi 227.
Þýðingar
á dönsku og íslenzku fást um tima
fyrir hæfan mann.
Upplýsingar gefur
Hr. Liitken, Hötel Island
milli kl. 4 og 6 í dag.
VÁT F, YGGINGAí; -«8S|
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vcrur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Brtmiötryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Johnson Kaaber
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Strí ðs va try ggin g.
Skrifstofutími n—12.
Garl Finsen Langaveg 37, (uppj
Brunatryggingar.
Heima 6 !/r“7 J/f Tíúsfmi 331.
Saumastofa.
Karlmannsfet
hvergi betur saumuð. Fyrirtaks efni
og ágætur frágangur. Komið í
Vöruhúsið.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber,