Morgunblaðið - 05.10.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.10.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 Biðjið kaupmann yðar um ,Berna‘ át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. Glitofin söðulklæði óskast keypt. Afgr. vísar á. Vegna hvers? ættu allir, er geta, að bíða með að festa kaup á Regnkápum. Vegna þess að bráðum fær undirritaður ósköpin öll af þeim, bæði fyrir karla og konur, af mörgum gerðum og gæðum, svartar, bláar og mislitar, og með svo lágu verði, að þess eru engin dæmi á landi hér. Sjálfs yðar vegna bíðið þér. Garl Lárusson. Búkollu-smj örlíkið margeftirspurða er nú komið aftnr. c?. Síofánsson. Símfregnir. Stykkishólmi í gær. Hér er nú dágott veður, en hafa Verið rosar undanfarna daga og ekki ?efið á sjó. Róðrarbáta-vertíðin er að byrja og var hérseinast, þeg- gaf á sjó, tals/erður afli á hand- *ri* en enginn eða Htill á lóð. — ^birtiðin er að byrja. Auka-niðurjöfnunarskrá liggurframmí á bæjarþingstofunni frá 1.-14. október. Borgarstjórinn i Reykjavík 29. september 1915- K. Zimsen. □ □ Nýkomið á Laug’aveg 18B: Stórt úrval at 1Ðömu~ og c^alpufíottum. eftir nýjustu tizku. cJlZunió JSaugavQg ISsB. Frá pví í dag seljum vér alla olíu eftir vigt. Tunnuna reiknum vér sérstaklega á 6 ferónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíuhlutafélag. Liverpool selur nœstu daga steinolíu í smásölu á 22 aura pr. kilo eða I6V2 a. líterinn. Smjör og brauðpappir, alveg ómissandi fyrir skólabörn og alla aöra sem hafa mat sinn með sér í skóla, á skrifstofu 0. s. frv. o. s. frv. Fæst í p ö k k u m verð 0.40 a u r a 100 arkir, og i öskjum verð 0.25 aura 500 smáarkir. Altaf fyrirliggjandi birgðir í Bókverzlun Isafoldar. íslenzk þjóðfélagsfræði eftir Einar Arnórsson ráðherra, fæst hjá bóksölum. Bezt að auglýsa í Morgunbl Bækur. Kenslnbæknr við Yerzlunarskólann tii sölu, Grettisgötu 26 (kjallaranum). Enn fremur ýmsar ágætar skemtibækur. Flest- ir höfundar, t. d. Walter Scott, Haggard, Dickens, Mark Twain, Dumas, Shakespeare, Etlar, Zola, Topelius 0. fl. 0. fl. Bækurnar i ágætn etandi — tækifærisverð. Nýjar Kartöflur pokinn 6.25, fást i verzlun Ó. Ámundasonar, Simi 129. Laugav. 22 A. Hljóðfærasveit P. O. Bernburgs tekur að sér eins og að undanförnu að leika við dansleiki, skemtanir o. fl., í vetur. 2 mótorbátar til sölu, fást með tækifærisverði. Uppl. gefur M. Sveinsson, Laugavegi 59. cTapaé K v e n á r með silfnr-sportfesti, tapaðist i Miðbænum i iyrradag. Skilist á skrif- stofu Morgunblaðsins gegn góðum fundar- launum. fXensía Kensla í þýzku, enskn og dönsku fæ-t hjá cand. Halldóri Jónassyni Vonarstr. 12, gengið upp tvo stiga. Hittist belzt kl. 3 og 7—8. kennir Stefán Stef- á n s s o n , Hverfisgötu 32 B. Heima til viðtals kl. 4Y2—5 siðdegis. Þýzka. Dr. pbil. Alexander Jóhannesson Nýlendu- götu 15 A. Hittist heima 4—6 e. m. Vön kenslukona með kennaraprófi óskár eftir heimiliskenslu nú þegar. Uppl. hjá Hallgr. Jónssyni Laugav. 44. Prjónatnskurog ullartuskur kaupir langbæsta verði Hjörl. Þórðarson. Hreinar nllar- og prjónatusknr eru borgaðar með 60 aurum kilóið gegn vörnm i Vöruhúeinu. Vaðmálstnsknr eru Morgunkjólar mikið úrval á Vest- urgöti 38 niðri. Pelle Erohreren, hin alknnna bók eftir M. Andereen Nexö, er til söln ódýrt. Bókin er ný. Til sýnis á skrif- ■tofunni. F j ö g r a manna iar vel út reitt til eölu. R. v. á. Morgnnkjólar frá 5,50—7,00 hvergi betri ne ódýrari en i Doktorehns- inn, Vestnrgötu. Mikið úrval. B1 ý kanpir Niðnrsnðnverksmiðjan & Norðnrstig 4. Ágætnr steinbitsriklingnr og saltaðnr steinbítur af Vestfjörðum, til sölu hjá M. Sveinssyni, Laugavegi 59. ^ JSeiga ^ Skrifstofnr fást leigð&r. Helgi Magnússon. Mentaskólapiltur óskar eftir öðrum i h e r b e r g i með eér nú þegar. R. v. á. Stúlka, einhleyp, óskar eftir einn h e r- b e r g i lengri eða ekemmri tima. R. v. á. *fíinna ^ S ú 1 k a dngleg og þrifin óskast i vist nú þegar. R. v. á. S t ú 1 k a óskast i vetrarvist frá 1. okt. & gott heimili. Uppl. á Njálsg. 33 a nppi. S t ú 1 k a óskast til að gæta barna um nokknrn tima. Ritstj. visar á. S t ú 1 k a getnr fengið vetrarvist nú þegar. Uppl. Hverfisgötn 46. Þrifin og vöndnð stúlka óskast nú þegar. Gott kanp. R. ▼. á. S t ú 1 k a teknr að sér að sauma i hús- um og hsima. R. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.