Morgunblaðið - 05.10.1915, Side 4

Morgunblaðið - 05.10.1915, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ George Duncan & Co., Dundee. Sérverksmiðja i Dundee- og Kaikútta-striga-pokum, og Hessians til fiskumbúða. Framleiðir allar julp-vörur, Stórt úrvai af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsm. fyrir ísland, G. Biríkss, Reykjavík. Talsími 353. Talsími 353. Festið ekki kaup á steinolíu, án þess að hafa kynt ykkur tilboð mín. Kaupið stelnoliu að eins eftip vigt, því ein- ungis á þann hátt fáið þið það sem ykitur ber, fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu, hvort heldur óskað er, frá þeim stað sem hún er geymd (»af Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. Athugið: Tómar steinolíutunnur undan olíu, sem keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með mjög háu verði. Pr. pr. Yerzlunin YON, Laugavegi 55. Hallgr. Tómasson. Talsími 353. Talsími 353. ,Satiifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Regnkápnr karla, kvenna, drengja og telpu panta eg undirritaður með því sem næst innkaupsvéi'ði, fyrir hvern er hafa vill. Fyrir kvenfólkið úr 30 mis- múnandi gerðum (Faconer) að velja, og fyrir karlmennina úr 12 gerðum. Sýnishorn fyrirliggjandi, engin fyrir- fram greiðsla. Fljót afgreiðsla. Carl Lárusson. Fyrst um sinn Þingholtsstr. 7, uppi. Heima kl. 1—4. daglega. Gott Alls konar Stimpla, Signet, Brenni- mörk, Nafnspöld á hurðir, Tölu- setnirigarvélar, Ex Libris-merki og Bréfmerki (vörumerki) útvega með góðu verði. Fljót afgreiðsla. f Engilbert Einarsson. DOGMENN Sveinn JBjðrnsson yfird.lögn Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202 Skrifstofutímí kl. xo—2 og 4—6. Sjálfur víð kl. 11—12 og 4- Eggert Claessen, ytméKarmau- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vaiijulaga hoirna 10—II og 4—5. Slmi 16 Jón Asbjörnsson yfid.iögmi. Hverfisgötu 45 (hús Matth. EinarS- sonar lækis, uppi). Sími 435. Héima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómslögm Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. 4 Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögupa kl. 6—8 e. h Sími 278. 4 er bezt. Aðalumboðsmenn: 0- Johnson & Kaaber. Alt sem að greftrun lýtur Líkkistnr og Líkklseði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni' Þeir, sem kaupa hjá honum kistor**’ fá skrautábreiðu lánaða ókeyp>s' Sími 497. YÁTIjjYGGINGAE Vátryggið tafarlaust gegri eldi> , vörur og húsmuni hjá The Brithi^ Dominion General Insurance Co.h1 Aðalumboðsm. G. GíslasOSi Brunatryggingari sjó- og strlðsvátryggfngar. O. Johnson & Kaaber A. Y. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími ii—ig. Det kgl octr. Brandassurance C5, Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, konar vöruforða 0. s. frv. r eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. ^ Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 , í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen _____________N. B. Nieise^ ,pp‘! Oarl Finsen Laugaveg 37. (0| Brunatryggíngar. Talsimi Heima 6 */t—7 V4 Gríman. 45 Skáldsaga eftir Katherine Cecii Thurston. Framh. Bramfell deplaði augunum gletn- islega. — Já — en reglurnar — — — — Reglurnarl Látið mig ekk heyra neitt meira um þær. Við höfðum öll nóg af reglum þegar við vorum á yðar aldri. XV. Loder varð fyrst bæði hálfgramur og vandræðalegur er hann stóð þarna í þreifandi myrkri. En smám- saman vandist hann myrkrinu og þá sjatnaði honum gremjan og honum lá við að hlæja að sjálfum sér og þessum skoplega leik. Tjaldið er Htið, • en alt var þar úr silki og angaði af því moskuslykt. Það var hóifað i tvent, með silki- blæju, sem náði niðnr undir gólf. Loders megin stóð stóll pg dálitla ljósglætu lagði undir blæjuna úr hinum tjaldhelmingum. Loder stóð kyr nokkra stund og beið, en svo heyrði hann mælt meðri röddu: — Gerið svo vel að setjast. Hann hlýddi ekki þegar. Röddin var svo furðulega nærri honum, og varð það enn einkennilegra í svona litlu herbergi, en það sem þó var einkennilegast af öllu var það, að Loder fanst hann þekkja málróminn. En hann varð þess fljótt var hvern- ig á þessu stóð. Málrómurinn minti hann á málróm Lady Bramfell og þegar hann hafði áttað sig á þessu settist hann á stólinn. Nú varð hann þess fyrst var, að undir forhenginu var gljáfægt borð. Var helmingpr þess innan við for- hengið.en hinn heimiqgurinn Loders megin. Loder hagræddi sér á stóln- um, — hann fór að hafa gaman af leiknum. Og það varð hann að viðurkenna, að hver sem konan væri, þá vissi hún þó hvernig hún ætti að fara að því að ná tökum á mönnum með hinum leyndardóms- fulla krafti sem fylgir öllum töfrum. Hann beið því rólegur þess er verða vildi. . — Listin að lesa í kristalskúlu, mælti röddin, er ein hinn elsta list sem menn þekkja. Loder laut dálítið áfram. Hvar hafði hann heyrt þessa rödd áður! Hún minti hann á málróm frú Bramfells og annan málróm, sem hann hafði heyrt einhverntima áður, en hann mundi hvorki hvenær né hvar, og það gramdist honum. — Til þess að hún skuli takast vel, mælti spákonan enn fremur, verður sá, sem vill láta lesa framtíð sina, að leggja báða lófana flata á fágað borð. Spákonan las á bók, það var auð- heyrt að nú fletti hún blaði og er hún tók aftur tilf máls var það i öðrum tón. — Gerið svo vel að leggja lófana flata á borðið 1 Loder brosti ósjálfrátt. Hann hugsaði um það hvernig Chilcote, með alla sína óstillingu, hefði þolað þetta. Svo laut hann áfram og hlýddi skipuninni. — Þér verðið að taka af yður hringana, mælti röddin. Allur málmur truflar samúðarstrauminn. Loder mnndi hafa hlegið að þessu ef öðru vísi hefði staðið á — en um leið og spákonan mælti þetta, rann honum i hug hinn eini galli á hinni gallalausu fyrirætlun þeirra Ghilcote og ósjálfrátt kipti hann að sér höndunum. Hvaða sámúðarstraum ? hann hugs!l. hann rólega meðan um það, hvort hann gæti , smeygt sér út úr þessum vatid^ um. — Samúðarstrauminn milli mælti r ödf' in og yðar auðvitað, Loder hallaðist aftur á bak í st' Ef konan hefði séð Chi^1 ;0te pfl' a um. með htingana og þekt þá, ^ örið á fingri bans verða til þeSÍ y hún færi að leggja fyrir ha^ þægilegar spurningar, en ef færi út úr tjaldinu, eða neit^1^ ástæðulitlu að taka af sér hri0^^ gat það valdið nýjum vandr#" • Þá mælti röddin enn. — Þessi samúðarkend f#st 0g þvi að eg strýk hendur horfi þá jafnframt i krystalsk ^ — um leið sá Loder lid® ^ koma fram undan forhengiDl1 gripa krystalskúiuna — °£ iji auga minu það fært að sjá ^yjlj. þær, sem speglast í sál ý^3f'^^a ið þér nú eera svo vel ta þér nú gera svo yður hringana? Hún mælti þetta svo blátt að mótþróa Loders var alveg á r' \o 0 Auðvitað var hér hætta.á uættaeI en eins og Chilcote sagði: h salt lifsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.