Morgunblaðið - 12.10.1915, Síða 1

Morgunblaðið - 12.10.1915, Síða 1
Þriðjud. 12. okt. 1915 2. krgtingr 339. tölublað Ritstjórnan>ími nr. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.(ísáfoldarprentsmiðja j Afgreiðsln3Ím; nr. 500 Aðgöngum. kosta: Beztu sæti 6o aura (tölusett), nlm. sæti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Yöruhúsið. Allskonar Blémlaukar eru nú þegar komnir til Marie Hansen Bankastræti 14. Höveling’s botnfarfi fyrir járn- og tré-skip, ver skipin bezt fyrir ormi og riði. Phönix þakpappinn er endingar- beztur og þó ódýrastur. ^Qiboðsmaður fyrir ísland G. Eirikss, - Reykjavik. Dívcmteppi Borðdúkar Ljósdúkar Borðdúka- dregiíí Húmábreiður Lakaíéreft TTlorgunkióla- fau Jiáputau Kegnkápur Saumavélar, sfignar. %3Cané~ saumavdíar. Egill Jacobsen. Islenzkir fánar af ýmsum stærðum! Fyrirlestur Einars Hjörleifssonar um dularfyísta fyrirbrigðið vefður endurtekinn í Iðnaðarmannahusinu þriðjudag 12. okt. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á 0.50 seldir i Bókverzlun ísafoldar og við inngang- inn, ef rúm leyfir. Heiðurssamsæti fyrir Tryggva Gunnarsson fyrv. bankastjóra verður haldið í Iðnaðarmannahúsinu á 80. afmælisdegi hans, mánudaginn 18. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókverzlun ísafoldar 12.—13. þ. m. og kosta 3 kr. Reykjavík 11. okt. 1915. K. Zimsen. Sighvatur Bjarnasou. Hannes Hafliðason. Jón Laxdai. Bggert Claessen. LflUKUR Rom nú msé ,c7slanói‘ fil Jes Zimsen. NÝ J A BÍ Ó Gullkálfurinn Sorgarleikur í 2 þáttum, leik- inn af frönskum leikendum. Aðaihlutverkið, Maxime Ver- mont bankara, leikur Mr. Garry frá Comedie Francaise. Sýning stendur yfir i1/^ klukku- stund. Aðgöngumiðar kosta því 50, 40 og 30 aura. Fyrsti íundur verður haldinn í Hringnum á venjulegum stað kl. 9 i kveld. Fundarefni: Kosin skemti- nefnd. Stjórnin. PTulí Biblíulestur i kvöld kl. 81/, Allir ungir menn velkomnir. ífH Saumafundur kl. 5 og 8 í kvöld. Söngfélagið 17. júní Samsöngur i Bárubúð miðviku- dag 13. okt. 1915 kl. 8V2 undir stjórn Jóns Laxdals tónskálds. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísafoldar, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í dag og á morgun. Maður, sem ætlar að stofna arð- samt fyrirtæki, óskar eftir félagi við annan mann, sem getur lagt fram nú þegar ca. 3000 krónur. Áreið- anlegur gróði í aðra hönd. — Til- boð merkt »Gróðavegur« sendist af- greiðslu þessa blaðs fyrir 20. okt. Hjálpráisliefinii í Reykjavík. Skilnaðarsamkoma fyrir adjutant Solveig Bjarnason verður haldin í kvöld Jd. 8 i samkomusal vorum. Komið og kveðjið adjutantinn áður en hún fer alfarin hóöan til Dan- merkur. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.