Morgunblaðið - 12.10.1915, Síða 2

Morgunblaðið - 12.10.1915, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hanzkabúð verður opnuð á morgun í Austur- Stræti 5 (húsi ÓI. heitins Sveins- sonar gullsmiðs). Verða þar seldir allskonar hanzkar úr skinni, fyrir kaíla og konur. Mikið úrval af hvítum skinnhönzk- um. — Areiðanlega mesta hanzka- úrval í bænum. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn n. okt. Belgrad faifin. Mackensen. herskðfðingi stýrir liði Þjóðverja og Anstnr riki smanna gegn Serfoum. Heilr íekið Bel- grad. Lars Dinesen íátinn. í lok fyrra mánaðar lézt Lars Dinesen í Kaupmannahöfn, einn meðal hinna þektustu stjórnmála- manna Dana. Hann var fæddur árið 1838 og var bóndason. Ræðumaður var hann framúrskarandi góður ' og um langt skeið var hann einn hinn ötulasti allra hægrimanna í Danmörkk. Kvenfólk sem næturverðir. Allir vopnfærir menn í Þýzka- landi hafa nú verið kallaðir í herþjónustu eða til einhverrar vinnu í þarfir herstjórnarinnar þýzku. Erlend blöð segja að nú sjáist varla nokkur ungur eða miðaldra maður í borgum Þýzka- lands nema hermenn, sem enn eru ófarnir til vígvallarins. Mik- ið af þeirri vinnu, sem karlmenn eingöngu unnu áður, hafa kon- urnar orðið að taka að sér. Stúlkur eru hafðar til afgreiðslu í búðum og á skrifstofum, þær stýra strætisvögnum og bifreið- um og margar vinna í verksmiðj- um. Nú hafa nær allir nætur- verðir í Berlínarborg verið kall- aðir í herinn, en kvenfólk ráðið í þeirra stað. Mega menn vita að það er ekki hættulaust að vera næturvörður í stórborgun- um, en til þess að gera kven- næturvörðunum hægra fyrir eru blóðhundar látnir fylgja þeim til þess að þær geti varið sig, ef á þær er ráðist af affirota- mönnum. í Alþekta hvítu léreftin, 40 mísmunandi tegundir. Hollensk léreft. Flónel. Tvisttau. ÍDomuRamgarn hvergi ódýrari. Cgill *3aRo6san Saumastofa i Lækjargötu 4. Ofnar g —----------------------- s q 22 króna ofnarnir eru komnir aftur. jg Laura Nielsen. 5Q1S3! Laipr 0£ Lampa-áliilð mikið urval. LAURA NIELSEN. nrrrv^iirTrTyijrrnviroijrirrrrjjmrn^m™ - ■ r □ " ■ P N * « »* 1N 1H Blómsturlaukur, margar tegundir. Laura Nielsen. tminiiiimticririjrm.: Ekkert betra en að vátryggja hjá N. B. Nielsen. css í> A a h O tr 1 n. Afmæli f dag: Emilía Sighvatsdóttir, húsfrú. GuSm. Björnsson, landlæknir. Guðm. Böðvarsson, kaupmaður. K o I u m b u s finnur Ameríku 1492^ Friðfinnur Guðjónsson Lauga- v e g 4 3 B, selur fjölbreytt og smekk- leg a f m æ 1 i s k o r t. Sólarupprás kl. 7.8 f. h. Sólarlag — 5.19 e. h. Háflóð i dag kl. 7.26 f. h. og kl. 7.52 síðd. Veðrið í gær: Vm. a. kul, hiti 5.0 Rv, s. andvari, hiti 6.5 ísaf. logn, regn, híti 5.1 Ak. e. kul, hiti 5.0 Sf. s. kul, regu, hiti 7.0 Þórsh., F. stihningsgoia, hiti 10.0 Þ i ó ð rri e n j a s a f n i ð opið kl. 12—2. • •• Eissar Hj'ðrleifáBon rithöfundur ætlar að enaurtaka fyrirlestur sinn um dularfylsta fyrirbrigðið í Iðnó í kvöld. Margir urðu frá að hverfa á sunnu- daginn, Fyrirlesturinn var einkar fróð- legur og hann var fluttur af mikilli snild, eins og vænta mátti, þar sem Einar Hjörleifsson átti í hlut. Það er ráðlegast að ná í aðgöngumiða hið fyrsta. Háskólinn. Dr. Alexander Jó- hannesson byrjar í dag kl. 9—10 síðd. að hafa æfingar með nemendum í gotnesku. Á morgun, 9—10 síðdegis byrjar hann að skýra leikrit Schillers : Mærin frá Orleans. Dr. prófessor Á. H. Bjarnason byrj- ar á morgun kl. 7—8 fyrirlestra fyrir almenning um undirstöðuatriði sið- fræðinnar. Morgunblaðið kemur út í 6 slðum á morgun. Signrjón Sigorðsson trésmiðameist- ari ætlar að fara að reisa sór íbúðar- hús á »gull-lóðinni« við Vonarstræti. Er nú verið að grafa fyrir grunninum. Frn Kristín Jakobsson og Sig- hvatur Bjarnason bankastjóri voru meðal farþega á íslandi í fyrradag. Atvinna var mikil í bænum í gær, — aðallega við uppskipun úr íslandi. Hjónaband. í fyrradag voru gefin saman þau Jón Jóhannesson skipstjórl á Braga og ungfrú Sigríður Póturs- dóttir. Vesta kom frá útlöndum í gser> Skipið er hlaðið steinolíu til Steinolío- fólagslns og fór það í gær til Viðeyj' ar til þess að afferma olíuna þar. Karl Einarsson sýslumaður í VesÞ manneyjum er komtnn til bæjarins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.