Morgunblaðið - 12.10.1915, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.10.1915, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ger-duft og eggja-duft í hvitum pökkum er betra en nokkurt annað. ^otið það eingöngu! Fæst hjá kaupmönnum. Laukur kominn í Hatarverzl. Tómasar Jónssonar. Uppboð ^ ýmsum vörnleyfum tiiheyrandi dinarbái Égils kaupmanns Eyólfsson- ír verður haidið á morgun 13. þ. ’öán. kl. ir/2 e. h. i vörugeymslu- ^ási S. Berg manns í Haínarfirði. * -.. yZjotRvarnir, Æalar, tSt&íurj ÆoíaRörfur cJi'olaausur, » &Lönnurf *Xatlarf ^oífar og <3*önnur, ðnnur nauðsynleg bús- ^Uöld, tást ódýrust, en þó bezt hjá Jes Zimsen. ^ cJCensla Kensla í þýzku, lj8ku og dönskn fæ^t hjá cand. Halldðri ^Sssyni Vonarstr. 12, gengið upp tvo Hittist helzt kl, 3 og 7—8. Rullupyls ur beztar að vanda í Vrerzl. Tömasar Jönssonar. v------------------ Ullarkambar \ íslenzkir rokkar íást hjá les Zimsen T Bókauppboðið mikla heldur áfram í dag kl. 4. Beztu bækurnar eru eftir. Þar verða seld- ar allskonar skemtibækur, fræðibækur og ennfremur mikið af sjaldgæfum bókum. Lesið g'ötuaug'lýsingar. Háseta vantar á norska seglskipið ,Alda\ semliggnri Viðey. Menn snúi sér til skipstjórans. Vitmmfofa fýrír unglinga tekur til starfa 1. nóvember, á Laufásvegi 34. — Þessi vinnubrögð verða kend: Bursta- og sópaöerð, ýmiskonar körfuriðning og bastvinna, út- sögun í tré og ef til vill fleira. — Kenslan stendur í 5 mánuði. Nem- endur vinna 2 stundir á dag annanhvorn dag (samtals 6 stundir á viku) og eru skyJdir til að vinna allan tímann (5 mánuði), Keuslugjald er 10 kr. fyrir allan timann, og greiðist þannig: 5 kr. í námsskeiðs byrjun, og 5 kr. á miðju námsskeiði (eða þegar tekið er aftur til starfa eftir nýár). Unglingarnir geta eignast alla þá muni, sem þeir báa til, gegn því að borga það sem verði efnisins nemur. Umsóknir (fyrir pilta og stálkur, helzt ekki yngri en 12 ára) sendist fyrir 25. þ. m. til undirskrifaðs, er gefur allar frekari upplýsingar um námsskeiðið. Fyrir hönd Heimilisiðnaðarfélags íslands. Reykjavík 11. október 1915. clón þórarinsson. 32 kr. steinolian i Liverpool verður að eius seld i dag. Olían er ágæt! — Tunnurnar stórar og vel fullar! Þ&ffa aru araiéaníaga 6ezfu ofíuRaupin. Frá pví í dag seljum vér alla ollu eftir vigt. Tunnuna reiknum vér sérstaklega"á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavik 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíuhlutafélag. Gullstraumynnn til Bandaríkjanna. Meðan Evrópa eys út auðæfum sínum til þess að drepa og spilla, raka Ameríkumenn saman ógrynni fjár. — London er ekki lengur þungamiðja, viðskiftalífsins, held- ur N<-w York. — Mvndin sýnir vagn, sem flytur gull frá skipi niður vi.ð höfnina, til bánkanna inni í borginni, og fylgir vörður manna með hlaðnar byssur, til þess ,að gæta hins dýra flutnings. í*jóðverjar auka lið sitt Þjóðverjar hafa ná boðið út 19 vetra gömlum mönnum til herþjón- ustu. Hafa þeir kallað heim frá Sviss alla þýzka menn á þeim aldri. Lántaka bandamanna í Bandarikjnm. Morgansfélagið hefir sagt frá því, að einn af auðkýfingum Bandarikj- anna hafi þegar lofað 30 miljónum dala til láns þess, er Frakkar, Bretar og Rássar eru að taka þar í landi. Firmað Guggenheim & Sons (sem er þýzkt, eftir.1 nafninu að dæma) hefir lofað 5 miljónum dala. Einn banki hefir lofað sömu upphæð og annar banki hehr lofað 3 miljónum. Indíánar ræna og myrða. í lok fyrra mánaðar bar það við I norðurhluta Mexico’s, í nánd við borgina Terres, að Indlánar stöðv- uðu járnbrautarlest, sem full var af fólki. Réðust þeir síðan á vagn- stjórana, drápu þá, tóku farþegana og rændu og lokuðu þá síðan inn í einum vagninum og kveiktu loks í honum. Um 80 manns fórust þar, en áður höfðu Indíánarnir rænt þá öllu fémætu. Ástandið i Mexico kvað vera hið versta. Yfirvöldin standa með öllu ráðalaus gegn óaldarlýð þeim, sem landið virðist vera fult af.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.