Morgunblaðið - 12.10.1915, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.10.1915, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: heimsfræga svissneska cacao, og át-siikkulaði, svo sem »Mocca«, »Berna«, »Milk« og fleiri tegundir, ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. ATVINNA Þeir sem vilja rífa niður barkskipið Standard i Hafnarfirði fyrir vist verð, geri svo vel og sendi tilboð sin til t P. Thorsteinsson í Reykjavík fyrir 15. þ. m. KLOSSflR fíomu nú m&ð ,dJslanói* til Jes Zimsen. Steinollugeymsla. Að gefnu tilefni eru þeir, sem geyma steinoliu aðvar- aðir um að kynna sér ákvæði laga og reglugerðar um bruna- mál i Reykjavík um geymslu á steinolíu. Sérstaklega skal athygli leidd að þvi, að ekki má geyma meira en 200 litra at steinolíu í venjulegu húsi. Brot gegn þessum lögum og reglugerðinni varða sektum alt að 200 krónum. Umrædd lög og reglugerð íást ókeypis á skritstofu borg arstjóra. * _____________Brunamálanefndin. Talsími 353. Talsími 353. Sleinolla! Steinolfa! Festið ekki kaup á steinoliu, án þess að hafa kynt ykkur tilboð mín. Kaupið steluolíu að eins eftir vifft, því ein- ungis á þann hátt fáið þið það sem ykitur ber, fyrir peninga ykkar. Eg sel steinolíu, hvort heldur óskað er, frá þeim stað sem hún er geymd (»af Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu fyrir kaupanda. Athugið: . , . Tómar steinolíutunnur undan olíu, sem keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með mjög háu verði. Pr. pr. Yerzlunin YON, Laugavegi 55. Hallgr. Tómasson. Talsími 353. Talsími 353. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Kaupið Morgunblaðið. Kensla, Þýzka Dr. phil. Alexander Jóhanneeson, Ný- lendugötn 15 A. Hittist heima 4—6 e. m. T i 1 s ö g n i pianó-, orgel- og gnitar- spili, veitir fr4 15. okt. Elísabet Jónedóttir frá Q-renjaðarstað, Þingholtsstræti 11. sJíaupERapur Hreinar nllar- og prjónatusknr ern borgaðar með 60 aurum kílóið gegn vömm i Vörnhúsinn. Vaðmálstnskur ern e k k i keyptar. Morgunkjólar mikið úrval 4 Vest- urgötn 38 niðri. Pelle Erohreren, hin alkunna bók eftir M. Andersen Nexö, er til söln ódýrt. Bókin er ný. Til sýnis 4 skrif- stofunni. Morgunkjólar fr4 5,50—7,00 hvergi betri né ódýrari en í Doktorshús- inu, Vestnrgötn. Mikið úrval. B1 ý kaupir Niðnrsnðnverksmiðjan 4 Norðnrstig 4. Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnnr eru 4valt til söln i öarðastræti 4, uppi. (Gengið upp fr4 Mjóstræti 4). Hárvatnsflöskur Eau de Qninin o. s. frv. eru keyptar i rakarastofu Arna S. Böðvarssonar, Bankastr. 9, 3 s t ú 1 k n r einhleypar geta fengið fæði og húsnæði fr4 þessnm tima til 14. maí n. k. fyrir sanngjarna borgun. R. v. 4. F æ ð i og búsnæði óskast nú þegar ná- lægt Stýrimannaskólanum. Tilhoð merkt: Eæði og húsnæði, sendist afgr. Morgnnhl. *2finna S t ú 1 k a óskast nú þegar sem »npp- vartari*. Afgr. v. 4. S t 4 1 k a, dugleg og þrifin getur fengið vetrarvist nú þegar. Uppl. Hverfisg. 46. Stúlka, rifin og harngóð, óskast i vist nú þegar Erakkastig 13 (niðri). S t ú 1 k a óskast í vist nm tlma. Uppl. 4 Hverfisg. 57. JSeiga D i v a n eða »Chaiselongue« óskast til leigu nú þegar. R. v. 4. 0 r g e 1 óskast til leign. R. v. 4. Steinolinofn óskast til leigu um tima. M. Júl. Magnús, læknir. Eins manns herbergi óskast til leign R. v. 4. ^ cTapaé ^ Peningabndda tapaðist. R. v. 4. Bezt að auglýsa í Morgunbl. Loft-tundurbátur. Ný morðvél. Amerikskur sjóliðsforingi, Fiske að nafni, hefir nýlega fundið upp vék er hann nefnir loft-tundurbát, °? sem mikið er ritað um í erlenduiú blöðum nú sem stendur. Er sag1 að loftbitur þessi geti sökt h?að* herskipi sem er, jafnvel þó það ligg1 inni á höfn, sem álitin er trygg fyrir árásum. Uppfindingin 'er 1 þvt fólgin ^ útbúa stórt loftfar með tundurske}'1' um samskonar þeim, sem'* tunduf' bátar nú nota. í nokkra sjómílu3 fjarlægð frá höfninni, þar sem hef” skipið liggur i, legst loftbáturinn og sendir frá sér tundurskeytið, seu1 fer með 40 milna hraða á klukkU' stundu. Að því loknu flýgur’loft' farið á burt, en þau eru útbúin me® vélum sem ekki orsaka eins mikiuö hávaða og önnur loftför, og þv^ minni líkindi til þess að menn verði varir við þau. Erlend blöð hyggja að uppfind' ing þessi geti orðið mjög svo þýð' ingarmikil. Rúðugler nýkomið til Jes Zimsen. Regnkápnr karla, kvenna, drengja og telp*5 panta eg undirritaður með því seö1 næst innkaupsverði, fyrir hvern eí hafa vill. Fyrir kvenfólkið úr 30 miS' munandi gerðum (Faconer) að velj}’ og fyrir karlmennina úr 12 gerðuUJ' Sýnishorn fyrirliggjandi, engin fyrk' fram greiðsla. Fljót afgreiðsla. Casrl Lápusson. Fyrst um sinn Þingholtsstr. 7, upp1' Heima kl. 1—4. daglega. Búsáhöld allskonar, hverju nafni sem nefnast, stórt úrval, nýkomið til Jes Zimsen- _____________^ Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber<

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.