Morgunblaðið - 14.10.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
CHIVERS tslenzk flBgg
jarðarberin niðursoðnu
eru ljúffengust I
Fást I öllnm betri Yerzlnnnm!
á stöngum.
Verð 25 og 35 aura.
Nýbomin í
Bökverzlun Isafoldar.
Kven-ullarbolir
með hálfum og heilum ermum
Drengja og fullorðna peysur
Karla og kvenna nærföt
nýkomið i
Austurstræti 1.
Asg G. Gunnlaugsson & Co.
2 háseta
vantar á barkskipið Aquila, sem siglir eftir nokkra
daga til Ameríku. Menn snúi sér til skipstjórans.
Frímerki íslenzk og erlend kaupir ætfð J. Aall-Hansen.
cffaupsfíapur ^
Hreinar nllar- og prjónatuskur ern borgaÖar með 60 aurum kilóið gegn vörum í Vörnhúsinn. Vaðmálstuskur ern e k k i ke££tar^
Atvinna. Duglegur og áreiðanlegur ungling- ur, um 20 ára, getur fengið góða stöðu á skrifstofu hér í bænum. Umsóknir merktar »117* sendist Morgunblaðinu hið fyrsta.
Morgnnkjólar mikið úrval á Vest- urgötu 38 niðri.
Pelle Erobreren, hin alknnna bók eftir M. Andersen Nexö, er til söln ódýrt. Bókin er ný. Til sýnis á skrif- stofunni.
Morgunkjólar frá 5,50—7,00 hvergi betri ná ódýrari en í Doktorshús- inu, Vesturgötu. Mikið úrval.
B1 ý kanpir Niðursuðuverksmiðjan á Norðurstig 4.
Morgunkjólar, íangs-öl og þrl- hyrnnr eru ávalt til söln i Gfarðastræti 4, uppi. (Gengið npp frá Mjóstræti 4). Skólaáhöld «g Ritföng i störkaupum hjá J. Aall-Hansen.
Gömnl orgel eru tekin npp i ný orgel á Prakkastig 9. M. JÞorsteinsson.
*ffinna ^
T v æ r stúlkur óskast til innanhúsverka á gott heimili í Vestmanneyjum. Upplýs- >ugar á Lindargötu 5 (uppi).
Allskonar viðgerð á Orgelum og ^ðrum hljóðfærum fæst fljótt og vel af kendi leyst á Frakkastig 9. M. Þorsteinsson.
cTSansla
, Vindlar Og Cigarettur g^ðar og ódýrar, fyrir kaupmenn hjá J. Aall-Hansen.
Þýzka Dr. phil. Alexander Jóhannesson, Ný- lendugötu 15 A. Hittist heima 4—6 e. m.
Heimakennari óskast, piltur eða stúlka, á heimili hér i bæ. Ritstj. visar á.
BORÐIÐ
vora ágætu krydduðu
Svínafeiti.
Verðið lækkað niður í
75 aura.
IRIMA
Plöntusmjöriíki,
drjúgt, endingargott, bragðgott,
Fálkasmjörlíki
endingargott, bragðgott.
Allar vörurnar ferskar, nýkomnar
með s.s. Island.
SMJÖRHÚSIÐ
Carl Schepler,
Hafnarstræti 22. Sfmi 223.
Rarnci l^ccírhfcin 1 ThorvaIdsensstr*rt 2 verður
Udl 1,d IWÖOUJlalI opnuð á morgun (föstudag) kl.
4 siðd,. í vetur er hún opin á pessum tfma: mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 4—6, þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga kl. 5—7.
Aðgangur 10 aurar um mánuðinn.
F. h. Lesrrarfélags kvenna.
Laufey Viihjálmsdóttir.
Molleskinn
og allskonar
Siitfatatau. Tvisttau, einbreið og t v i b r e i ð.
Sængurveraefni. Fiðurhelt léreft, og bl. einbr. Léreft
frá 0.18—0.48.
Lakaléreft og Undirlakaefni
f lakið 1 50
í Austurstr. 1.
Asg. G. Gnnnlangsson & Co.
Frá því í dag
seljum vér alla olíu eftir vigt.
Tunnuna reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur,
er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað
komnar oss að kostnaðarlausu.
Reykjavík 13. sept. 1915.
Hið Menzka Steinolíuhlutafélag.
Neðanmálssögur Morgunblaðsins ern beztar.