Morgunblaðið - 28.10.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1915, Blaðsíða 1
Fimtudag 28. okt. 1915 HORfiDNBLADIB 2. argangr 355, tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslnsim; nr. 500 Hakkað kjöt, Medisterpylsa og Kjötfars fæst daglega hjá Lofti & Pétri. mmmm Gamla Bió ■■■■■ Auðæli ættafinnar von Louzat. Hrífandi ítalskur sjónl. í 3 þátt. Aðalhlutverkið leikur hin fagra, ítalska leikkona sem einnig lék aðalhlutv. í hinni nafnkunnu mynd: »Papa André«, er sýnd var í Gl. Bíó fyrir rúmu ári. Allar stærðir af islenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Vöruhúsið. Þof. Gudmundsen Vesturgötu 22 (uppi) kennir ensku og frönsku. Heima til viðtals kl. n—ni/2 f. h. K, F. U. M. A.-D. Fundur i kvöld kl. 8* ll%. Allir ungir menn, þótt utan- félags séu, eru velkomnir. Beauvais Leverpostej er bezt. A,|s. Gerdt Meyer Brunn, Bergen býr til sildarnet, troll-tvinna, Manilla, fiskilínur, öngultauma og allskonar veiðarfæri. Stærsta verksmiðja Noregs í sinni röð. Arleg framleiðsla af öngultaum- um 40 miljón stykki. Verð og gæði alment viðurkend. Castellini’s italska hamp-netjagarni fjór- og fimm-þætt, með grænum miða við hvert búnt, reynist ár eftir ár langbezt þess netja- garns er flyzt hingað. f heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni i London. London, 26. okt. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa 22.-26. okt. Aköf orusta hefir enn staðið um- hverfis Riga og grimmileg stórskota- hríð af beggja hálfu. Þjóðverjar náðu þorpinu Repe, en biðu ógurlegt manntjón hjá Klanghe. Sunnan við Babit-vatnið hófu Þjóðverjar sókn en unnu ekkert á. Á vestri bakka Dwina, 16 mílum sunnan við Riga, gerðu Þjóðverjar fimm áhlaup hvert á eftir öðru. í sjötta áhlaupinu komst nokkuð af liði Þjóðverja inn á stöðvar vorar, en vér fengum hjálparlið og náðum stöðvunum aftur og stóðumst á- hlaupið. A vígvellinum hjá Dwinsk náðu Þjóðverjar þorpinu Illukst eftir ákafa stórskotahríð og mikið mannfall. Orusta stendur þar enn og Þjóð- verjar hafa ekki getað sótt lengra fram. Austan við vötnin Pruth og Drisviaty tókum vér ýms þorp. Orusta stendur enn og veitir ýms- um betur, Suðaustur af Baranavitchi kom- umst vér yfir vestri bakka efri- Shara og náðum þar Naedoork- hæðum. Þar handtókum vér 20 liðsforingja 1568 liðsmenn. Hjá Oginski-skurðinum tókum vér þorp- ið Valka og stóðumst gagnáhlaup óvinanna. A vestri bakka Styr stendur enn orusta, en vér höfum handtekið þar 67 liðsforingja og 2025 liðsmenn. í héraðinu hjá Beiloc-vatni hrekja óvinirnir okkur nokkuð, en norðan við Rafalowka voru þeir hraktir. Óvinirnir gerðu grimmileg á- hlaup vestan við Chartooyish og tókst einu sinni að hrekja okkur þangað til hjálparlið kom og rétti við bardagann. Tókum vér þar þús- und manns höndum. í héraðinu hjá Novo Alexinetz, 20 mílum norðan við Tarnopol í Galizíu, náðum vér stöðvum óvin- anna eftir grimmilega höggorustu og eins austan við Lopusno. í þess- um orustum tókum vér margar vél- byssur að herfangi. London, 26. okt. Útdráttur úr opinbernm skýrslum Frakka 22.—25.okt. 22. okt. Áhlaup Þjóðverja fyrir austan og suðvestan Givenchy- Dansleikur verður haldinn næstkomandi laugardag i Báruhúsinu (niðri) fyrir nemendur „Nýja dansskölans“. Aðgöngumiða skal vitja í Aðalstræti 8 (verzlun Guðrúnar Jónasson) eða á Laugavegf 12 (verzlun Gunnþ. Halldórsdóttur). Hljóðfæraflokkur Bernburgs spilar. Dattsleik fyeídur Idnaðarm.fél. Hvikur laugardaginn 30. þ. m. kl. 9 e. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar fást til föstudagskvölds hjá Arna S. Böðvarssyni Banka- stræti 9. skóginn báru engan árangur. í Ar- gonne gerðum vér sprengingu og ónýttum njósnarstöð óvinanna. Milli Argonne og Meuse köstuðu flugmenn vorir sprengikúlum á þýzkan flugvélavöll. Síðar um dag- inn var fótgönguliðs-áhlaupi Þjóð- verja tvistrað hjá Lombaertsyde í Belgíu með stórskotahríð. 2}. okt. Þjóðverjar hlupu úr skot- gröfum sínum i Bois en Hache og Givenchy-viginu og réðust fram til áhlaups, en það var þegar stöðvað. Hjá Tahure var framvarðarsveit Þjóðverja nær algerlega strádrepin með skothrið. Enn er verið að setja lið á land i Salonika og gengur það ágætlega. Þær hersveitir, sem hafa farið yfir kndamærin hafa gengið i lið með Serbum. 24. okt. Þjóðverjar gerðu grimmi- legt áhlaup i Givenchy-skógi og á 140. hæðina, eftir dynjandi stór- skotahrið. En þeir voru tæplega komnir úr skotgröfum sinum áður en tíundi hver maður var fallinn, og er þetta í áttunda skifti á fimm [=3r=nr=ir=i íslenzkir fánar úr egta ullar-tánadúk og einnig úr bómull- ardúk. Fimm mis- munandi stæröir. Sendir um alt land. Egill Jacobsen. dögum, sem Þjóðverjar lúta þarna í lægra haldi. 21. október háðum vér orustu við Búlgara hjá Robrovo, fjórtán mílum sunnan við Strumnitza. Manntjón vort var litið og borginni héldum vér. 2j. okt. í Champagne-héraði unnum vér mikilsverðan sigur. Þar höfðu Þjóðverjar ramlega viggirtar stöðvar, er hafa verið nefndar Courtine. Voru þær 1200 metra langar og 250 metra breiðar, og voru þar neðanjarðargöng og alt sem rambyggilegast. A þessum stöðv-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.