Morgunblaðið - 24.11.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1915, Blaðsíða 1
3. árgangr 24. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsm ið j a Reykjavíkur Biograph-Theater Talsími 475. |BIO Dularfullur tvífari. (Gyldendals Film). Aafarspennandi leynilögreglu- mynd í 3 þáttum. T a n g 0 Amapa, El Choclo, El Irrestible. Dansað af heitnsfrægum dans- meisturum. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. YörnMsið. mmriJiiijjjjjnmiTt Dúnn og fiður \ ódýrast og bezt í Vöruhúsipu. m.JÍUJXXJQLlU.IL.mj.ÆJtAJ, Aldan. Fundur í kvöld á venjulegum stað °R stundu. Stjórnin. cfiiBlíufyrirfestur * Bergen í líafnarfirði ^'ðvikudaginn 24. nóv. kl. 8^/2 sd. _ Efni: Alheims-friðurinn og friðar- r*ið. Hvenær, hvar og hvernig Verður það ? Allir velkomnir. O. J. Oisen. Ath. Takið eftir breytingu sam- ')Ihutímans. Tækifærisgjafir Mikið úrval er nýkomið af aííshonar jóla- og íœRifœrisgjöfum. Standmyndir, blómsturglðs, messingvörur, leðurvörur, Terracotta, nýsilfurvðrur og fleira og fleira. Hvergi meira úrval — hvergi sanngjarnara verð. Meiri birgðir koma með næsta skipi. Hjálmar Guðmnndsson, Pósthusstræti 11. Frakkaefnin Fataefnin komin Árni & Bjarni. Saumavélarnar marg-eftirspurðu er nú loksins komnar í verzlun Halldórs Sigurðssonar Ingólfshvoli. cTCjjhomió i cTSoíasunó: iRollapör\ áíoíraé Siloéihg <3oí o. m. JÍ. „Unibrella“ og „Grescent“ viðurkendu þvottasápur farabezt með tau og hörund. Notkunar- leiðarvísir á umbúðunum. Góðu en ódýru sápur og ylm-vötn fást hjá kaup- mönnum alt land. \ BltterHy S?ðenna ^vinia ^%n fræga No. 7H # er'dsölu fyrir kaupmenn, hjá O. Eiríkss, Reykjavík. um Erl. símfregnir Opinöer tilkynning frá brezkn ntanríkisstjórninni í London. London, 23. nóv. Skýrsla French. 22. nóv. sendi Sir John French svolátandi skýrslu: Síðustu fjóra daga hefir stórskota- lið vort látið skothríð dynja á stöðv- ar óvinanna hingað og þangað, og hefir orðið af því góður árangur. Stórskotalið óvinanna hefir skotið á oss norðan við Loos, austan við Armentiers og austan við Ypres. Þýzkt loftfar lenti hjá stöðvum vorum suðaustur af Ypres og höfðu flugmennirnir vilst. Voru þeir teknir höndum og loftfarið, sem var óskemt, tekið herfangi. Tilkynning Þjóðverja 21. nóv. um það sem gerðist á vígvellinum hjá oss, er í aðalatriðunum röng. Tilkynningin segir að Þjóðverjar hafi gert stóra sprengingu, en spreng- ing sú varð fyrir framan skotgrafir Afgreiðslnsim/ nr. 500 Nýja Bió. eða Yiljinn sigrar. Stórfenglegur sjónleikur í fimm þáttum og 200 atriðum, leikinn af hinum frægu og fögrn leikendum: Frk. Robinne og M. Alexandre frá Comedie Francaise. Efni þessa leiks er að lýsa þvi hvernig einbeittur vilji cg staðföst ást brjóta allar hindranir á bak aftur, og er það sýnt á svo fagran hátt sem Frökkum einum er trúandi til. Til þess að myndin njóti sín verð- ur að sýna hana alla í einu lagi og sökum þess hvað hún er löng kosta aðgöngumiðar: 80 aura beztu sæti, 60 — önnur — 30 — almenn — [==1E1M[=1I=3 cJftiKié urval af RaitasRrauti kom nú með Gulllossi Egill Jacobsen. t==ir=iMF=ir=i Leikfélag Reykjavíknr Skipið sekkur. Sjónl. i 4 þáttum eftir Indriöa Einarsson miðv.dag 24. nóv. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Tekið d móti pöntunum i Bólcverzl. íta- foldar nema þd daga aem leikið er, Pd eru aðg.miðar seldir i Iðnó. — Pantana té vitjað fyrir kl. 8 þann dag sem leikið er. Tveir hestar hafa tapast í Reykjavik nóttina milli 22.—23. nóv., ljósgrár annar með miklu faxi mark sýlt hægra, en hinn er brúnn, aljárnaður með mikið fax. Finnandi beðinn að skila þeim i Sláturhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.