Morgunblaðið - 24.12.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.12.1915, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Úrsmiðja íslands Aðalstræti 9 Reykjavík Engin úrsmiðja á landinu, er jafn birg af úrum, klukkum, gullhringum, gullskúfhólkum, úrfestum, tóbaksdósum og alls konar skrautgripum. Reiðhjólin heimsfrægu (Panzer) og alt til reiðhjöla. Þórður Jónsson úrsmiður. Nathan & Olsen hafa altaf á lager flestallar nauðsynjavörur svo sem: CJCvaÍÍÍj cHúgmjol, SyRur, Cxport\ cffíargarim o. s. frv. Aðeins selt til kaupmanna og kaupfélaga. Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastn, handhœgastir, beztir og ó- dýrasiir í notkun. Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum mótorum. Fleiri pús, seljast árlega og munu pað vera beztu meðmœlin, Aðalumboð fyrir Island hefir T. Bjarnason Sími 513. Templarasundi 3. Reykjavík. JTlenn eru ámintir um að lesa 0 R R i hinar ágætu greinar blaðsins fyr en þeir haia kveikt sér í hiuni ágœíusíu cigarettu sem til landsius flyz^ En allir vita að það er H. Benediktsson Talsímar 284 & 8. Síumefni: Geysir. Reykjavík- Allir kaupmenn og kaupfél g, sem þurfa að nota cement næsta ári, snúi sér sem fyrst til mín. Aðalumboð fyrir ísland fyrir hi&’ alþekta „Norden^-cement frá verksmiðjunni: Einnig öll önnur k Byggingarefni. Nú fyrirliggjandi í hciidsðlu: Siriusar víðfræga chocolade og kakao marg. teg. D. D. M. F. mjólkin í dósum 1 er sú bezta búbót í E. F. rjóminn i flöskum J dýitíðinni. Alfa Laval skilvindur. Danskir vindlar: AU Right, Meicurio, Darling, fl. o. fl. Nóma krystalsápur og grænsápur. Vacnum Oil Company: Eimskipa- og mótorbátaolíur m. teg- Venus svertan. Allar þessar vörutegundir hafa hlotið almetina viðurkenningu heimsmarkaðinum. H. Benediktsson. fá menn ekki um jólin, en Kampavín frá Sanifas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.