Morgunblaðið - 03.01.1916, Qupperneq 1
Mánudag
3.
)an. 1916
3. árgangr
60,
tölublad
Ritstjórnars>ími nr. 500
Kitstjöri: Vilh|álmar Finsen,
lsaloldarprentsmið)a
Aígreiðsiusími nr. 500
Eldguðinn
í Afríku.
cMorgunBíaéið
ósRar olíum hsonéum sinum
Slcðilcgs nýárs!
Áhrifamikil mynd í 3 þáttnm.
Leikin 1 Afriku með aðstoðfjölda
innfæddra Afríkubúa.
Myndin er góð og skemtileg og
óvenjulega skýr.
Verður sýnd í síðasta sinn í kvöld
Islenzkt söngvasafn I. bindi
f*st hjá öllum bóksölum bæjarins.
Kostar kr. 4.00.
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Mest vöru-
úrval i
Lægst verð. I
Kálmeti
Prjónatuskur
kaupir hæsta verði gegn pen-
ingum út í hönd;
Kristján Jónsson,
Sími 286. Frakkastíg 7.
Slitfðt.
Með »Flóru« höfum við fengið feikna mikið úrval af okkar alþektu
allskonar
slitfötum,
NÝ J A BÍ Ó
Cleopatra
Fegursta myad heimsins.
Mynd þessi er tekin og leikin
af hinu sama félagi, er lék og
tók »Quo vadis?«, en af svo
mikilli list er allur frágangur
þessarar tnyndar ger, að hún er
hinni miklu fremri. Auk þess
sem hún er bæði fögur og
skemtileg, er hún og fræðandi
og bregður upp Ijósi um háttu
og siði hinna fornu Rómverja.
Síðari hiutinn
verður sýndur í kvöld
frá kl. 9—io.
Ódýrar
skinnhúfur
komnar.
Bjarni Bjarnason . . 43 sek.
Magn. Árnason . . . 46 -
Sveinn Normann . . 4«V. “
Hannes Friðsteinsson . 48 -
Pétur Mock .... 49 . —
Egill Ólafsson . . . 53 —
Fimm hinir síðasttöldu eru piltar
í Sjómannaskólanum og ber það
vott um töluverða framför, að svo
margir ungir sjómenn skuli iðka
sundíþróttina, því engum er sund-
kunnátta jafn nauðsynleg sem sjó-
mönnum.
bæði Nankins og Molskinns,
ásamt okkar alþektu gráu taubuxum.
cflscj. <9. Sunnlaugsson & @o.
með s.s. Skálholti
til
jes Zimsen.
^ood
skóhlifarnar amerísku, reyn-
ast hér á landi ailra skóhlífa
■ v. beztar.
^ood-Milne
slöngur og gummihringir á
hifreiðar, með stál-plötum,
og án, eru notaðir um allan
'pN heim.
^eorless
regnkápurnar ensku, mæla
tneð sér sjálfar.
^oðsmaður fyrir ísland,
G. Eirikss, Reykjavik.
Erl. simfregnir.
(Frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.).
Kaupmannahöfn 31. des.
Tveimur austurríkskum
tundurbátum heflr verið
sökt í Feneyjarbotni.
Friðarleiðangurs-menn
eru komnir til Khafnar.
Nýárssundið.
Það var þreytt, svo sem til stóð, á
nýársdag kl. 11 f. h. við steinbryggj-
una. Var þar fjöldi manna saman-
kominn að vanda til þess að sjá
kappana spreita sig. Alls voru það
7 menn, sem þreyttu sundið að þessu
sinni, og var það 50 stikur að lengd.
Héi fara á eftir nöfn kappanna í
þeirri röð, sem þeir komu að mark-
inu:
Erlingur Pálsson . . 34x/6 sek.
Svo sem undanfarin ár var Erling-
ur Pálsson fljótastur og vann í ann--
að sinn hinn fagra sundbikar, sem
Guðjón heitinn Sigurðsson úrsmiður
gaf að verðlaunum hálfu ári áður
hann lézt. Erlingur synti ágætlega,
en fór í dálitinn boga og mun því
í raun og veru hafa synt rúmar 50
stikur. Þeir Bjarni og Magnús, sem
næstir urðu Erlingi, fengu heiðurs- ■
peninga úr silfri að verðlaunum.
Hiti í lofti var 4 stig Celsius, en
sjórinn var 21/* stig Celsius, og
hefir aldiei áður verið svo heitur,
er sundið hefir verið þreytt. En
það eru 7 ár siðan fyrsta nyárs-
sundið fór fram.
Að sundinu loknu hélt Bjarni Jóns-
son frá Vogi ræðu. Mintist hann
Guðjóns heitins Sigurðssonar, alúðar
hans og áhuga fyrir sundíþróttinni.
Var síðan hrópað fjórfalt húrra fyrir
minni Guðjóns, en þá húrra fyrir
sundköppunum.