Morgunblaðið - 03.01.1916, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
Cigarettur
reykja allir sem þær þekkja.
Reynið og sannfæristl
^ást hjá kaupmönnum.
Týndnr lyklahringur með
4 lyklum, tveim yalelyklum, einum
flötum lykli og einum venjulegum,
emhversstaðar milli Garðshorns og
hfos Ben. Þórarinssonar á Lauga-
Ve8Í- Skilist á skifstofu Morgun-
^laðsins eða í Garðshorn gegn fund-
arlaunum. '
ófrið
og dýrtið
heimta allir
Sunripe Cpelm.
Særðir — 241.359
Horfnir — 52.685
Samtals 387.988
Hjá Hellusundi:
^allnir liðsforingjar 1.667
Særðir —— 3.028
Horfnir--------- 350
Fallnir hermenn 24-S 3 S
Særðir--------- 72.781
Horfnir-------- 12.194
Samtals 114.55 5
Á öðrum vígvöllum:
Fallnir liðsforingjar 871
Særðir---------- 694
Horfnir--------- 100
Fallnir hermenn 10,548
Sasrðir — 10.953
Horfcir — 2.518
Samtals 25.684
Alls hafa faliið x 19.923 menn,
s*rzt 338.758 og horfið 69.547. En
*ð öllu samtöldu er manntjón Breta
rámlega hálf miljón, eða 528 227.
Borg brennur.
Beauvais
nfðursuðuvörur^ eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið“um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vörn.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O- JohnBon & Kasber.
Borgin Hoperwell í Bandaríkjun-
Utti brann nýlega til kaldra kola.
^ar voru reistar vopnaverksmiðjur
fyrir skemstu, en þær brunnu eigi.
Sökum þess að þessar verksmiðj-
Ur seldu hergögn til bandamanna,
Vlr Þjóðverjum kent um það, að
Þeir mundu brunans valdir, en ekk-
ert hefir sannast um það enn að
svo sé.
Annars hefir brytt óvenjulega
^ikið á glæpasamlegum athöfnum í
Þessa átt i Bandaríkjunum nú að
Uttdanförnu og Þjóðverjum um kent,
enda vita menn að þeim mun ekki
Id'1 að horfa upp á það, hvernig
andaríkin hafa skilið hlutleysi sitt:
þeim sé leyfilegt að verzla með
Uergögn sem aðra vöru.
En Wilson forseti heldur fast við
. shoðun, að Bandarikin hafi leyfi
^ Þess að verzla með þessar vörur
*eitt aðrar, og hefir nú lagt fyrir
tt8'ð frumvarp um það, að hverjum
^ anni skuli hengt greypilega, geri
3tttt sig sekan i því að trufla þann
h*1IlaUVeg me® glæpsamlegu at-
J offre.
Það kom skeyti um það hingað
eigi alls fyrir löngu, að Joffre hers-
höfðingi hefði verið skipaður æðsti
hershöfðingi Frakkahers á öllum vig-
stöðvum. Mönnum kom það ekki á
óvart hér, þótt Joffre yrði veitt sú
upphefð, en menn hafa sjálfsagt ekki
gætt þess jafnframt, að með þvi var
hann kvaddur frá vígstöðvunum i
Frakklandi.
Þegar fregnin kom um það að
Joffre hefði verið veitt þessi upp-
hefð, vakti það ákaflega mikið um-
tal í Frakklandi. Herstjórnarráðu-
neytið heimtaði frekari upplýsingar,
en Gallieni hermálaráðherra svaraði
þvi einu, að útnefningin talaði fyrir
sig sjálf. í annan stað er það mælt,
að Briand hafi látið sér það um
munn fara, að enginn mundi verða
tilnefndur til þess að taka við starfi
Joffres á vigstöðvunum i Frakklandi.
Clemencau hefir í blaði sinu lofað
þvi, að ræða þetta efni ítarlegar, en
spyr jafnframt: »Á það að álítast
sem sérstnk upphefð fyrir Joffre, að
franski vigvöllurinn sé honum ekki
nægilega stór ?€ Blaðið »Petit Paris-
ien* virðist þó vita betur og flytur
langa grein, sem er eintómt lof utn
Castelnau hershöfðingja, og þrjár
myndir af honum. En fréttaeftirlitið
hefir strikað út þrjár fyrstu línurn-
ar í greininni og virðist af því meiga
ráða, að i þeim hafi blaðið tekið
fram ástæðuna fyrir þvi hvers vegna
það gerir svo mikið veður um Ca-
stelnau. »Matinc lætur sér nægja að
flytja að eins myndir af þeim Joffre
og Castelnau undir fyrirsögninni:
»Hinir miklu hershöfðingjar vorirc.
Grein þessi er tekin að mestu
eftir norska blaðinu »Tidens Tegn«,
en í brezkum blöðum höfum vér
ekki séð einu orði minst á þetta
atriði.
Hvert hjú, sem getur gengið
í Sjúkrasamlag Reykjavíkur, ætti,
sjálfs sin vegna, að ganga í það sem
allra fyrst.
4 Copibækur
til sölu.
R. v. á.
líanur pakkhúsmaður
óskar eftir fastri stöðu frá 1. janúar.
Agæt meðmæli til sýnis.
Ritstj. visar á.
Æaupt$f!apur
Fatasala í Bergstaáastræti 33 b.
S e x t a n t brnkaðar til söln. TJppl. á
Lindargöta 10 B.
Hitt og þetta.
Páflnn í Rómaborg veitir að meSal-
tali 50 þús. manns áheyrn árlega.
68 af hverju hundraöi blaöa og tíma-
rita, sem út koma í heiminum, eru
prentuð á ensku.
í Ástralíu eru 66 miljónir sauð-
fjár. í Kapnýlendunni í Afríku ®*u
11 miljónir, en í Argentína eru 76
miljónir fjár. Þaðan kemur r/4 hluti
þeirrar ullar, sem unnin er í Norðnr-
álfu.
6000 rósir spruttu á einni trjágrem
•íðastliðið sumar í garði nokkrum á
Hollandi.
Sérvitur franskur auðmaður, s*oa
búið hafði mörg ár f helli nokkrum f
Norður-Afríku, lóat nýlega. í erfVa-
skrá sinni mælti hann svo fyrir, aS
allir vextir af auðnum skyldu falla bil
þeirrar stúlku í Savoy, sem fegursta*
líkama hsfði, saklausust væri og gáf-
uðust. Það þykir efamál, hvert nokk-
ur stúlka muni geta fullnægt öllum
þossum skilyrðum.
Vxsindamenn, sem rannsakað hafa
gullnámurnar í Alaska, halda þvi fram,
að gullið hafi fyrst fundist við það, að
jörðin klofnaði í jarðskjálfta, en þegar
gjáin aftur fóll saman, hafi gulllð oltið
fram. — Bandaríkjamenn keyptu Al-
aska af Rússum fyrir 45 árum fyrir
26 milj. kr. í mörg ár hafa Banda-
ríkjamenn unnið þar gull, sem nemur
100 milj. kr. á ári. — Það voru gó8
kaup.
Georg Bretakonugur.
Georg Bretakonungur er nú farinn
að ná sér aftur eftir áfall það, er
hann fékk í Frakklandii Er hann
nú orðinn svo hress, að hann má
fara út og vera á fótum allan dag-
inn. Læknar konungs hafa leyft
honum að vinna dálítið og hefir
hann átt viðræður við nokkra ráð-
herra sína. En konungur hefi megr-
ast mikið og verður lengi að ná sér