Morgunblaðið - 20.01.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1916, Blaðsíða 1
^mtudag 20.. ian. 1916 MORGDHBLADID 3. árgangr 77. tölublað Ritstjómarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. 500 Jinaííspijrnuféíagið „Tram if Listinn liggur til áskriftar hjá hr. Boga Ólafssyni gullsmið Austurstræti 5 til föstudagskvölds. NB. Listinn verður ekki borinn til félagsmanna eins og áður var auglýst. Stjórnin. Reykjavlkur IDI fl Biograph-Theater ID • U Talsími 475. Dæmið ekki.. Framúrskarandi fallegur og efnis- ríkur sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af hinni Dafnkunnu, sænsku leikkonu Hilda Borgström. Hjálpræðisherinn. ^elgisainkoma í kvöld kl. 8 E f n i: „Daníel“. Okeypis inngangur. Allir eru velkomnir. Stríðið. hverju verða Þjöðverjar undir? ^vað lengi stendur stríðið ? Ræðu um þetta efni flytur Olaísson ritköfundur i Bárubuö ^ugardagskvöld 22. jan. kl. 9 síðd. Aðgangur 50 aurar. ^°8óngumiðar verða seldir á föstu- í Bókv. ísafoldar og Sigfúsar yhiundssonar og við innganginn. ^lánaðargjald meðl. Sjúkra- t.Duags Reykjavíkur er frá 50 aur. j , r'7 S- Látið ekki dragast að ganga þv_ það margborgar sig. Record skilvin. . *-uska,er vanda- minst ir.íRríðliörum, og end- ingarbeí r,s Sbilur 125 litra á klukl^r^ íund, osc kostar að eins kr. 65,00. Fæst hjá kaup^AÖnnum. ®anis Duplicators (raargfaldarar) r---------- fyrir haud- og válritun, svo og allar tegundir farfaböndnm og öðru til- heyrandi ritvélum, ávalt fyrir- uggjandi hjá ^oðsm. fyrir ísland, 31=12 ut—II Érsfjáfíð stúR. B i f V Ö S f nr. 43 fösfudagintt 21. þ. m. sfundvísíega kí. 9 síöd. Shemf verður með SjónÍQiR, ^Cppíesíri, <3amanvisum, ÍDansi. TJðgöngumiðar 50 aurar. Seídir í Tempíó frá kí. 5 á fösfudag. Tiííir Tempíarar vefkomnir. □ L=J Aðalfundur Framfarafélags Seltirninga, verður haldinn laugardaginn 22. þ. m. á venju- legum stað og tíma. Fuudarefni: Blaðamál og stjórnarkosning o. fl. Félagar fjölmenni. Stjórnin. Tfmeríkuvörm I Nýkomið til | c7óns SCjaríarsonar S Qo.: I e Perur, Plómur, Ferskjur, Apricósur, Asparges, Baunir, Lax, Sveskjur, Rúsinur, þur Epli og Apricósur. Niðursoðin Mjólk, fyrirtaks teg. JR, e d S e a 1 þvottasápan, sem tekur allri annari sápu fram. fón Tfjarfarson & Co. Taísími 40. Tíafnarsfræfi 4. G. Eiríkss, Reykjavlk. Royal Scarlet Mjólkin er drýgri og næringarmeiri en nokkur önnur Vesturheimsmjölk sem hingað hefir fluzt. Fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. NÝJA B í Ó Saklaus dæmdur Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquet de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðal: Fromet Litlu. Börn fá ekki aðgang. Bæjarstjórnarkosningin. Fundargerð kjörstjórnar. • Ar 1916, þriðjudaginn 18. janúar kom kjörstjórnin saman á fund á skrifstofu borgarstjóra. Allir á fundi. 1. Akveðið að leggja til við bæjarstjórnina að kosningin 31. jan. fari f.am í 6 kjördeildum, og skift- ist kjörskráin á deildirnar, sem hér segir: 1. Kjörd. A-E nr. á skrá 1- 743 2. — F-G — - — 746-1523 3. — H-Jón--------1524-2268 4. — Jóna-N-— 2269-2892 5. —O-Sigurhans — 2893-3577 6. —- Sigurjón-Ö — 3578-4296 2. Gerðar eftirfarandi tillögur um undirkjörstjórnir við kosninguna: 1. Kjördeild: Frú Katrín Magnússon bæjarfulltr. Gísli ísleifsson, cand. juris. Georg Ólafsson, cand. polit. 2. Kjördeild-. Frú Guðrún Lárusdóttir bæjarfulltr. Ólafur Lárusson prófessor. Bjarni Jónsson frá Vogi prófessor. 3. Kjördeild: Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir bæjatfull. Gisli Sveinsson yfirdómslögmaður. Þorsteinn Gíslason ritstjóri. 4. Kjördeild: Benedikt Sveinsson bæjarfulltrúi. Frú Steinunn Bjarnason. Magnús Sigurðsson yfirdómslögm. . j. Kjördeild: Sigurður Jónsson. Frú Agústa Sigfúsdóttir. Lárus Fjeldsted yfirdómslögmaður. 6. Kjördeild: Þorvarður Þorvarðarson bæjarfulltr. Frú Guðrún Briem. A. V. Tulinius yfirdómslögmaður- Fleira gerðist ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.