Morgunblaðið - 20.01.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.01.1916, Qupperneq 3
MORGUNB LAÐIÐ MOCCA er bezta át-súkkulaði i heimi. Fæst hjá kaupmönnum. Búið til af Tobler, Berne, Sviss. Herbergi óskast með forstofu- inngangi, fyrir einhleypan mann i Hafnarfirði. R. v. á. Ameríkumjólkin Royal Scarlet cr áreiðanlega bezta og drýgsta dósa- mjólkin. Fæst hjá ióni Hjartarsyni & Co. Hatnarstræti 4. 14. maí i vor, óskast til leigu 2—4 herberg og eldhús. Astráður Hannesson ísafold vísar á. Kanínuskinn. Þýzka og austurríska stjórnin hafa lagt hald á 8 miljónir kaninu- skinn, þar i löndum. Verða öll skinnin notuð í föt handa hermönn- Om þeirra. Skinn af kanínum eru annars mikið notuð i hatta og húf- ur handa kvenfólki, og þykja þau baeði hlý og endingargóð. Há farmgjöld. Farmgjöld hækka ^ðum enn, einkum til Miðjarðarhafs- Hndanna, Afríku, Ástralíu og Asíu. ^eldur þar um kafbátahættan i Mið- jarðarhafi og hitt, að skip, sem áður sigldu um Suez-skurðinn, fara nú suður fyrir Góðrarvonarhöfða. »Daily ^lail* skýrir frá því 10. þ. mán. að skipaeigendur i Newcastle heimti þá shillings farmgjald á hverja smá- fest til Genua í Ítalíu, en áður en ^friðurinn hófst, var farmgjaldið þang- að 7 sh. 6 d. á hverja smálest. Sir Edward Grey utanrikisráðherra ®reta hefir lýst því yfir, að það hafi ekkt verið brot á alþjóðalögum, að Áusturríkismenn tóku þá fasta Na- Pler og Wilson liðsforingja, þótt ^eir væri farþegar á grísku skipi. 425 Svartfellingar voru á leið frá ^ríku i þessum mánuði og ætl- heim til sin, til þess að ganga kerinn. Stigu beir á italskt skip í rindisi, en það rakst á tundurdufl, er K v pao var komið í nánd við San lQvanni di Medua og druknuðu ar 200 Svartfellingar. Atvinna. Stúlkur, vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tima á Austurlandi. Hátt kaup. Areiðan- leg borgun. Semjið sem fyrst við Jón Arnason, Vesturgötu 39. Soenneckens’ ævarandi köfuðbækur með lausum blöðum, hefi eg fyrir- liggjandi (nokkur stykki), og sel með tækifærisverði. G. Eiríkss. Göð húseign til sölu, laus til ibúðar 14. mai. Jón Asbjörnsson, yfirdómslögm. Hittist i veðdeild Lb. kl. 10—12. Gullfoss heftur áður en langt um líður til þess að framleiða rafmagn. Um notkun raf- magnsins geta menn lesið í Elektron. Allir ættu að lesa það blað. 2 herbergi fyrir einhleypar stúlkur óskast til leigu, helzt í Mið- bænum, frá 14. mai. Upplýsingar í saumastofunni i Austurstræti 5. Veggfóður og borða kaupa allir í Gðmlu búðinni Hafnarstræti 20, inngangur um horndyrnar. Um 200 tegundir nýkomnar. Gjörið svo vel og líta á úrvalið. Til sölu fleiri jarðeignir nálægt Reykjavik. Upplýsingar gefur Gisli Björnsson Grettisgötu 8. Gamla búðin Hafnarstræti 20, inngangur um horn- dyrnar, selur ódýrast Skófatnað og hefir miklum birgðum úr að velja. Gerið svo vel að kynna yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. Dugleg stúlka sem kann til allra algengra kven- verka óskast á gott sveitaheimili á Norðurlandi, frá 14. maí til 30. september n. k. Hátt kaup í boði. Semjið við Edil. Grímsson, Vestur- götu 48. Akkeri Og 15 faðmar af góðri keðjn er til sölu með tækifæris verði. Virðingarfylst. Runólfur Olafsson, Vesturgötu 12. Tveir Drengir geta fengið fasta atvinnu nú þegar. B. v. á. ý cVaupsRapur | Fatasala i Bergstaðastræti 33 b. N A og framvegis kaapir verzlunin Hlif (Grettiegötn 26) hreinar og góðar prjóna- tnsknr hæðsta verði. Góð kryddsild til söln, gott verð, & Smiðjnstig 7. ^ Cffinna ^ S t ú 1 k a óskast i vist nú þegar. R. v. 4. ^ cKapaé Peningabndda tapaðist í gær 4 leiðinni frú Grettisgötn 46 nm Vitastig, Njálsgötn, Eúrastig og Skólavörðnatig mrk. fullu nafni eigandans og með dú- litln af peningnm i. Finnandi skili henni gegn fundarlaunum ú afgr. Morgunbl. eða ú Grettisgötu 46. Fingravetlingur merktur M. S. tapaðist i dómkirkjunni ú sunnudaginn var. Skilíst ú afgr. Morgnnbl. cffiensla jÞýzkubyrjandi óskar eftir félaga strax. Upplýsingar i Ansturstræti 5, nppi. Grimudans Iðnaðarmannafél. verður íaugardaginti 29. Janúar 19í6. Nánar auglýst siðar. Jalnframt J»ví sem yfirréttarmálaflutningsmaður Oddur Gíslason er curator í dánarbúi Kristjáns konsúls Þorgrímssonar, er hann og inn- köllunarmaður á skuldum þeim, er Kristján sálaði hafði innheimtu á fyrir verzlun h.f. P. }. Thorsteinsson & Co. í líkv. í Gerðum. Eru því þeir sem skulda téðri verzlun beðnir að greiða skuldir sínar til hans. Bæjarfógetinn i Reykjavik 18. jan. 1916. c!ón cflLagnússon. í sambandi við ofanritað, er hér með skorað á alla þá, er skulda verzlun h.f. P. J. Thorsteinsson & Co. í líkv. i Gerðum, að greiða undir- rituðum skuldir sínar nú þegar, þar eð eg að öðrum kosti neyðist til að innheimta þær tafarlaust með málssókn eða aðför, á kostnað skuldu- nauts. Reykjavík d. u. s. (Béóur Sísíason. N 0 TIÐ ávalt það sem er BEZT það borgar sig BEZT SMJORLÍKIf) Búkolla e r 1. og 3. BEZT það er bragð BEZT það geymist BEZT Fyrir kaupmenn i heildsölu hjá B. Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.