Morgunblaðið - 21.01.1916, Side 1

Morgunblaðið - 21.01.1916, Side 1
^ðstudag 21. iau. 1916 H0B6DNBLADID 3. argangr 78. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finssn. ísafoldarprentsmiðia Afgreiðslusími nr. 500 §!5| Reykjavlkur Biograph-Theater Talsími 475. |BI0 Dæmið ekki.. Framúrskarandi fallegur og efnis- ríkur sjónl. í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu, sænsku leikkonu Hilda Borgström. Stríðið. Af hverju verða Pjöðverjar nndir? Hvað lengi stendnr striðið? Ræðu um þetta efni flytur Jón Olafsson rithöfnndnr í Bárubuð ^ugardagskvöld 22. jan. kl. 9 síðd. Aðgangur 50 aurar. Aðgöngumiðar verða seldir á föstu- 0 'g í Bókv. ísafoldar og Sigfúsar tiymundssonar og við innganginn. U. ffl. F. Iðunn Fundur i kvöld kl. 9 í Bárubúð ui!pi. Stúlkur eru beðnar að fjöl- ^enna 0g mæta stundvíslega. „Cona“ iHj kaffivélin, býr kaffiö til fljótast og bragð- bezt. Er alveg vanda- laus með að fara. Naumann % J) e j nýtizku saumavélar, eru tii gagns og prýði á | hverju heimili. pNaumann reiðbjólin frægu, endast bezt allra hjóla á ís- Sj lenzkum vegum. -mboðsmaður fyrir ísland, 6. Eirlkss, Reykjavik. Símfregnir. Sandgerði í gær. ^o báta rak á land í ofsa- .eðri, sem hér var í nótt. Átti rn kaupm. Rosenkranz annan, en fii araldur Böðvarsson hinn. Bátur Jöfns skemdist Htið, en hinn lask- aðlsr eitthvað. nr=ii JÍrsháfíð síufi. B i f r Ö S f nr. 43 fösfucíaginn 21. þ. m. sfundvísfega kí. 9 síðd. Skemf verður með SjónfeiR, ^ippíesín) Samanvisum, ÍDansi. Tlðgöngumiðar 50 aurar. Seídir í Tempíó frd kí. 5 á fösfudag. TJfíir Tempíarar veíkomnir. mr=n--------- 3BE nr=i! Aðalfundur Framfarafélags Seltirninga, verður haldinn laugardaginn 22. þ. m. á venju- legum stað og tíma. Fundarefni: Lagabreyting og stjórnarkosning o. fl. Félagar fjölmenni. Stjórnin. „Hringurinn11 Þær félagskonur sem ekki þegar hafa skrifað sig, en ætla sér að taka þátt í afmælisfagnaði félagsins miðvikud. 26. þ. m., geri svo vel að rita nöfn sín hið allra fyrsta á listann sem liggur til áskrifta í Bókaverzlun Isafoldar Þar verða aðgöngumiðar afhentir og allar nánari upplýsingar gefnar. Ekki tekið móti áskriftum lengur en til kl. 2 e. h. á mánudag. Knattspyrnufélagið Fram. Seinasti dagurinn sem listinn liggur til áskrifta er í dag. Listinn er hiá Boga Ólafssyni gullsmið, Austurstræti j. Stjórnin. Kvenfél. Hafnarfjarðar heldur skemtun á föstudaginn kl. 9 í Goodtemplarahúsinu. Einar Hjörleifsson skáld les upp. Sungnar gamanvísur. Sýnt »Smámeyjan i Hvamminum*. Skrautsýning. Dans á eftir með góðum Orkester-hljóðfæraslætti. ‘Inngangur 50 aura. Sjóorusta í Adriuhafi. Nýlega varð sjóorusta dálitil i Adriuhafi milli Austurrikismanna og ítala, skamt fyrir framan Durazzo. Komu Austurrikismenn þangað á skipum og hugðust að skjóta á borg- ina. ítalska flotadeild bar þar að, lagði til orustu og sökti tveim tund- urspillum austurriskum. Hin skipin lögðu á flótta og kom- ust undan. — NYJA B I O Saklaus dæmdur Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquet de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðal: Fromet Litlu. Börn íá ekki aðgang. I Leikfélag Reykjavíknr Hadda Padda Leikrit í 4 þáttum eftir GuSm. Kamban sunnud. 23. jan. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Tekið d móti pöntunum i Bókverzl. l§a~ foldar nema þd daga eem leikið er, Þd eru aðg.miðar eeldir i Iðnó. — Pantana eé vitjað fyrir kl. 8 þann dag eem leikið er. Erl. sfmfregnir. (Frá íréttaritara ísaf. og Morgunbl.). Bruninn í Bergen. Kaupmannahöfn 19. jan. kl. 1.52. síðd. Eldurinn í Bergen hefir nú verið slöktur að fullu. Strætin sem brunnu voru: Torvet, Torvalmenningen, Olavkyrresgate, Strangaten, Kor- marksvei, og allar hliðargötur þar í nánd. Særstu byggingarnar sem brunnu voru: Simamiðstöðin, hús dagblaðs- ins »Bergens Tidende*. Hambroes- skólinn, Hotel Metopole, Holdts- Hotel og Hotel Victoria. 8/t hlutar allra verzlunarhúsa, búða og vöruhúsa brann til ösku. Alls gereyddust 20 strætisferhyrn- ingar (block squares) eða samtals 393 hús. Tjónið er nú áætlað 100 miljónir króna. Kaupmannahöfn, 19. jan. Almenn ánægja í Berlín og Vínar- borg yfir því að Svartfellingar gáf- nst upp. Austurrikismenn ætla að ráðast inn í Albaníu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.