Morgunblaðið - 04.02.1916, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
T
Avextir:
Epli Appelsínur
Vímber Banana
Perur Citronur
í verzlun Helga Zoega.
MOCCA
er bezta át-súkkulaði í heimi.
Fæst hjá kaupmönnum.
Búið til af Tobler, Berne, Sviss.
Ófriðarsmælki.
Liebknecht, jaf naðarmaðurinn þýzki,
hefir látið strika nafn sitt út af þing-
dannaskrá jafnaðarmanna og telur
sig nú utan flokka.
Bretar tóku nýlega sænska gufu-
skipið »Stockholm* og fluttu það
öieð valdi til Liverpool. Reiddust
Sviar þessu og gerðust blöðin há-
vær um það efni. »Aftonbladet«
segir meðal annars að nauðsyn beri
til þess að gjalda Bretum þær bú-
sifjar, sem þeir geri siglingum Svia,
»til dæmis með þvi að stöðva alt
póst- og síma-samband við Bret-
land.«
Nýlega tók þýzkur tundurbátur
skip Sameinaðafélagsins »Kiew« i
lótlandshafi og flutti það með sér
gegnum Meðalfararsund og suður til
Þýzkalands. Skipið hafði enga bann-
^öru meðferðis. Ennfremur hafa
^jóðverjar tekið tvö sænsk skip,
*Capella« og »Hilde«, innan sænskr-
ar landhelgi og flutt til Þýzkalands.
Sviar hafa mótmælt þessum að för-
Um og heimtað að skipin séu látin
kus þegar í stað.
•
Kokopo hafa Bretar skírt höfuð-
staðinn á Bismarcks-eyjum, sem þeir
tóku af Þjóðverjum í öndverðum
^friðnum. Þjóðverjar höfðu skírt
staðinn Herbertshohe.
Þýzkalandskeisari hefir sent Vil-
^ltriinu Hollandsdrotningu hið al-
úðlegasta samhrygðarskeyti í tilefni
^ vatnsflóðinu mikla þar í landi.
yzka stjórnin hefir afhent utan-
t'kisráðherranum í Hollandi 5000
^örk handa þeim, sem mist hafa
aleigu sina i flóðinu.
Berko8tnaöur Ástraliu, fyrstu
'útán mánuði ófriðarins, er sagður
^ miljónir sterlingspunda.
al/ran*kur KaupmaBur, 71 árs að
ri> hefir verið dæmdur i tveggja
* feögdsi og 144 þúsund króna
þy1,’ ^rir Það að eiga skifti við
z an mann i Svisslandi.
Batteri í vasaljós
aftur komin
í Verzlunina Kolbrún.
Steinhús
ásamt stóru erfðafestulandi fæst til
kaups og ábúðar nú þegar, ef vifl.
Upplýsingar gefur
Halldór Högnason,
Njálsgötu 52.
3-4
skrifstofustólar
óskast til kaups.
Ritstj. visar á.
&apa& ^
T a p a ð u r svartnr vetlingur, snúinn,
frá Félagsgarði niðnr i bæ. Skilist á
afgr.
^ ^ffinna
Dngleg stúlka óskast i vist 14.
mai. Frú Wiehe, Sauðagerði.
tXaupsRapur $
N ú og framvegis kanpir verzlunin Hlif
(Grettisgötn 26) hreinar og góðar prjóna-
tuskur hæðsta verði.
M 0 r g n n k j ó 1 a r frá kr. 4.50 fást og
verða sanmaðir á Vestnrgötn 38, niðri.
Bretar tóku nýlega 620 poka af
pósti úr hollenzka skipinu »Rotter-
dam« og tóku úr honum öll bréf,
sem fara áttu til Þýzkalnds.
Gaddavir. í desembermánuði síð-
astliðnum smíðuðu Þjóðverjar 1.029.-
144 smálestir af gaddavír, eða
33.189 smálestir á dag. í desember-
mánuði 1914 smíðuðu þeir 853.186
smálestir af gaddavir, eða 27.564
smálestir á dag.
Eldur kom upp í norska skipinu
»Sygna« hérna um daginn. Var það
á leið yfir Atlanzhaf frá New York,
fullfermt járnbrautarefni, sem fara
átti til Archangel í Rússlandi. Varð
það að leita inn til New York
aftur og er gefið í skyn að Þjóð-
verjar muni valdir að eldsupptökum.
Mais Bankabygg
Maismjöl Bankabyggsmjöl
Bygg Hálfbaunir
Hafrar Grjón
Rúgmjöl Haframjcl
Hveiti, að eins allra-beztu tegundirnar. Alt vandaðar vörur með góðu verði
í verzlun
Tleíga Zoega.
5-6 herbergja fibúð
helst í eða við Miðbæinn, óska eg
að fá 14. maí.
Garl Finsen.
Sápa.
Grænsápa, Sunlight Sápa, Krystalsápa, Stangasápa,
Sápuspænir.
Handsápur, margar góðar tegundir.
Sodi og Blæsódi með góðu verði
í verzlun
Helga Zoega.
Nokkrar
duglegar stúlkur
— helzt vanar fiskverkun — geta tengið góða atvinnu við
fiskverkun í Viðey næsta vor og sumar.
Semjið við Magnús Jónsson verkstjóra, til viðtals í sima
232, og hittist á skrifstofu h.í. P. I. Thorsteinsson & Co. i
*
Likv., Pósthússtræti 11,
laugardag 5. febr. kl. 4-7
síðdegis.
Grænmeli:
Hvitkál Rauðkál
Rödbeder Púrrur
Gulrætur Piparrót
Selleri Laukur
Kartöflur, danskar og skozkar
/ verzíun Jieíga Zoega.