Morgunblaðið - 04.02.1916, Page 4

Morgunblaðið - 04.02.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kanpmenn: Cfyivers ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reijkjavík. Einkasala fyrir ísland. Húsnæði Þriggja herbergja ibúð með eldhúsi óskast 14. maí eða fyr. Upplýsingar í Brauns verzlun. Þrátt fyrir ófrið og dýrtíð heimta allir Special Suníipe Gigaíettur. Bezt að anglýsa i Morgnnblaðinu. niðursoðnu jarðarber og Fruit Salad DOGMENN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claeasen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Vsnjulega htima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Jón AsbjörnsHon yfird.lögm, Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómslðgm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarm álaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Duglegur og hreinlegur dreng- ur, sem vill læra bakaraiðn, getur komist að í bakaríinu á Laugav. 42. Í4. mat í vor, óskast til leigu 2—4 herberg og eldhús. Astráður Hannesson ísafold vísar á. VÁT^YGGINGAÍf Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Brunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 10—n og 12—3. Det kgL octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahðfn vátryggir: huw, húsgögn, allS- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl, 8—12 f. h. og 2—8 e. h i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). _____________N. B. Nielsen. Garl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatrygglngar. Heima 6 */«—7 V«- Talsimi 331- jNiðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Angela. Eftir Georgie Sheldon. 29 (Framh.) Hann var önnum kafin frá morgni til kvölds í nokkura daga eftir það, og Salome sá hann varla nema á kvöldin, og þá virtist hann svo þreytt- ur og djúpt hugsandi að hún áleit ekki fært að vekja aftur máls á æfi- sögu sinni — en reyndi að skemta honum með söng og lestri. — Segðu mér frá móður þinni og systur, sagði hún við mann sinn kvöld nokkurt, er leið nær komu þeirra. Hana langaði að vita eitt- hvað ákveðið um þær, en af því Jiún varð þess vör að hann vildi sem minst tala, hafði hún ekki vakið máls i þessu fyrri. EinkenDÍlegar svipbreytingar komu fram í andliti læknisins er kona hans bað hann þessa. — Móðir mín er snotur, tíguleg kona, rúmlega fimtug, en engum getur dottið í hug sem sér hana að hún sé komin yfir fertugt. Hún á kyn sitt að rekja til fornar aðalsættar og er stolt af, enda á hún miklum vinsældum að fagna meðal heldra fólksins hér í borginni og er ein af leiðtogum félagsins Kvöldstjaman. Systir mín er ef til vi!l öllu fegri tigulegri og drambsamari en móðir mín. — Salome setti hljóða við þessa stuttu en ils boðandi mannlýsing, því hún hafði aldrei heyrt mann sinn tala með þvílíkum kuldabreim i röddinni. — Vita þær? — — tók Salome til máls feimnislega. — Að eg er giftur, — jú eg sendi þeim símskeyti sama kvöldið og við giftum okkur, svo skrifaði eg föður mínum nokkrar línur seinna, svar- aði hann. — Hefur þú fengið bréf frá fólki þínu síðan?, spurði hún hikandi. — Nei ekki í sambandi við þetta. — Hvernig hyggur þúaðþærmuni taka þessum fréttum? Ætli þær vilji viðurkenna mig sem jafnoka sinn? spurðihún áhyggjufull, og færði sig dálítið nær manni sínum, sem vildi hún ósjálfrátt leita verndar hjá hon- um gegn einhverri hulinni hættu. Winthrup læknir varð seinn til svars. Hann hafði frá því fyrsta vitað það, að ættingjar sinir mundu ekki verða ánægðir yfir hinni óvæntu og æfintýralegu giftiugu hans. Og einmitt samfærðist hann enn betur um þetta er hanu fekk ekkert svar upp á bréf sitt eða símskeyti. Hann grunaði það fastlega, að móð- ir sín og systir væru nú að flytja heim, einungis til að ávíta hann fyrir skjótræði hans, ef þeim findist hann hefði valið sér konu er ekki væri þeim, eða þeirra göfuga félags- skap samboðiu. Því fyrir mörgum árum, hafði alt önnur verið útvalin honum til handa. — True segðu mér, heldurðu að þær verði ánægðar með það, að þú ert giftur? spurði Salome aftur, er maður hennar hummaði svarið fram af sér. — Eg vona það hjartað mitt, svar- aði hann blíðlega og klappaði henni á kinnina. En það var síður en svo, að henni findist hún geta fyllilega reitt sig á það — óljóst hugboð sagði henni að við heimkomu þessara kvenna mundi sorgarský draga fyrir ham- ingjusól hennar eða hún jafnvel gengi þá til viðar og hún kveið komu þeirra ósegjanlega. Hún lét samt ekki á neinu bera, hún vilái ekki láta mann sinn verða þess varan að hún kviði fyrir að hitta vini hans eða ættingja. Og geigur hennar óx fremur en dvínaði næst morgun er maður henn- ar fór að spvrja um birgðir hennar í klæðabúrinu. Hann brosti er hún nefndi fyrir honum það sem hún átti þar. Þetta má eigi svo búið vera hjartað mitt, sagði hann. Við verðum að fara strax í dag og velja eitthvað hæfi- legra og betra fyrir frú Winthrup Að loknum morgunverði ók Wint' hrup læknir ásamt konu sinn til fullkomnustu og þektustu klajða* verslana borgarinnar, og stór ino- kaup voru gerð, sem furðu drjúg viðbót í klæðabúr Salome. Agætir búningar, borðar og hanzk- ar og ótal fleira, var keypt, ásarot fágætum skrautgripum úr gulli og gimsteinum. — Er nú nokkuð annað hjartað mitt sem þú manst eftir?, spurði Winthrnp læknir er þau gengu dt úr einni búðinni. — Spurðu mig ekki þessu, Tfu® læknir, svaraði Salome og roðuað1 við. Mér ofbýður hve miklu hefur eytt handa mér. — Salome, sagði maður henrisf alvarlega, gerðu það fyrir mig a. tala ekki eða hugsa þannig. 9fr^! eg þig ekki meðeiganda að öllu mínum eigum er eg dró Þen°a, hring á hönd þér. Alt sem o? heyrir til er einnig þitt, hjartað mi g og þú gjörir mér helst til geðs &e því að birgja þig að öllu Þvl kona í þinni stöðú þarfnast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.