Morgunblaðið - 06.02.1916, Page 1
3. argangr
Sunnud.
6.
febr. 1016
H0B6DNBLABID
94.
tölublað
Ritstjórnar&ími nr. 500 I Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr.
500
StúlkanfráKuUen
iFramúrskarandi fagur og spenn-
andi sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin góð-
kunna leikkona
Henny Porten.
Sagan um skyrtuna.
Afarhlægilegt.
*sf. söngvasafn
— I. BINDI —
150 uppáhaldss'ónql'ó% pjóðarinnar
Vltð raddsetninqu við allra hafi.
Stærsta og ðdýrasta fslenzka nótnabókin
*®ni út hefir komið til þessa. Prentuð í
vi>nduðustu nótnastungu Norðurálfu á
®terkan og vandaðan pappír.
^missandi fyrir alla söng-
vini landsins!
Fæst hjá öllum bóksölum.
^erð 4 kr. Innb. 5 kr.
Bókaverzíurt
Sigf Egmundssonar.
K. F. U. BL
Y.-D. kl. 4.
Kl. S1/^: Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
L’état, c’est moi!
Sa8ði Lúðvík 14. — Elektron segir:
^ftnagnið er lífið I
Hús til sölu,
aðgengilegir skilmálar.
Ritstjóri vísar á.
^annborg
U
0.J
orgel-harmóníum eru búin ti
af elstu verksmiðju Þýzkaland:
i sinni grein. Stofnuð 1889.
teel
forte-piano og flygel hafa hlot-
tð einróma lof heimsfrægra
snillinga. Meðmæli fjölda hér-
iendra kaupenda að hljóðfær-
unum til sýnis.
eon
Srammofóna og plötur á j>.
ntvegar
^oðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjaviká
E r i n d i
um dulræn efni flytur Hermaun Jónasson
í dag, sunnudag 6. þessa mánaðar kl. 5 síðdegis, í Bárunni.
Verða þar sagðar ýmsar mjög merkar sagnir og draumar. Eru
sagnirnar allar íslenzkar og nær undantekningarlaust frá síðustu tímum,
og sumar þeirra eru vottfestar og allar ókunnar áður.
ínngangur 50 aurar.
Aðgöngumiðar verða seldir t Bókverzlun ísafoldar og Sigf. Eymunds-
sonar. Einnig við innganginn.
Verzlun G. Zoéga.
Nýkomnar vörur:
Segídúhur í bátasegl og tjöld. Tiöurfjeíi íéreft.
Stúfasirfs.
Tlærfafnaður fyrir karlmenn. Enshar f)úfur. Tfxíabönd.
Shúfasiíhi.
Ttioíshinn hvítt. Tvistfau og Ttonnet.
Jieftafvinni, hvítur og svartur, einnig grófur, sem nota
má í hörtvinna stað, og er óþarfi að taka fram að þetta er
sexfafdur ágætis tvinni, eins og sú verzlun hefir ávaíf
flutt. —
Ennfremur járnvörur margskonar:
Potta og Pönnur, Katla og Könnur, Hnífa og Skæri, Oliu-
vélar, Straubolta og margt fleira nytsamlegt.
Ungmennafélagar!
U. M. F. Reykjavíkur, Iðunn og kennaraskólans halda
S a m iund sunnudaginn 6. þ. m. kl. 6 síðd. í Bárubúð.
Jön Kjartansson, starfsmaður fjórðungssambandsins, flytur
erindi — o. fl. o. fl.
Þeir sem ekki koma stundvíslega, missa at því bezta.
Skrifstofustörf.
Ungur maður, ógiftur, sem í mörg ár hefir unnið á skrifstof-
um, hér og í útlöndum, óskar eftir atvinnu við bókfærslu eða önn-
ur skrifstofustörf.
Tekur einnig að sér að færa bækur og skrifa bréf þeirra kaup-
manna og annara, sem á því þnrfa að halda.
Tilboð, merkt »Bókfærsla og bréfaskriftir«, sendist á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
NÝJA B í Ó
Hvíta mærin.
Skemtileg draugasaga
frá gömlu höfuðbóli, i 3 þátt.
Aðalhlutverkið leikur hin fræga
leikkona Rita Sacchetto.
Leikfélag Reykjayíknr
■ Hadda Padda
Leikrit í 4 þáttum
eftir Guöm. Kamban
I verður leikin sunnudag 6.
í Iðnaðarmannahúsinu
I I sfðasta sinn.
, Tekið d móti pðntunum i Bókv&rel. J#a-
J foldar nema þd daga tem leikiÖ «r, Þd
■ eru aðg.miðar téldir i Iðnó. — Pantana lé
• vitjað fyrir kl. 8 þann dag tem leikið er.
Erl. simfregnir
(frá fréttaritara íaf. og Morgunbl.)
Kaupmannahöfn 5. febr.
Tyrkneski kronprinsinn
hefir framið sjáltsmorð.
Zeppelíns-loftskip „L 19“
hefir farist í Norðursjónum
Austurrikismenn sækja
fram 1 Alhaníu.
Keisarinnn vill miðla.
Franska blaðið »Petit lournalc
flytur nýlega þá fregn, að Vilhjálm-
ur Þýzkalandskeisari hafi tekið að
sér að miðla málum milli Itala og
Austurrikismanna. ítalir eiga, svo
sem kunnugt er, ekki opinberlega
í ófriði við Þýzkaland, þó hinsvegar
sé það fullkunnugt að þýzkir her-
menn berjast með Austurríkismönn-
um gegn ítölum.
Boðin, sem keisarinn hefir gert
ítölum, eru þau m. a., að Austur-
ríki muni vilja semja frið við ítali
þegar i stað. Bíður hann ítölum
lönd þau fyrir norðan landamær-
in hjá Isonzo, þar sem italskir menn
byggja. Þar á meðal Görtz og Grado.
Þá eiga Italir og að fá borgina Va-
lona og ýms réttindi í Litlu Asiu
og ennfremur fá þeir að halda öll-
nýlendum sinum í Norður-Afríku.