Morgunblaðið - 06.02.1916, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.02.1916, Qupperneq 4
4 Vesturvígstoðvarnar. Urslitin verða þar. (Grein þessi er rituð af manni þeim, sem eingöngu ritar um her- mál fyrir »Times«). Vér, sem álitum það, að úrslitin muni verða á vesturvígstöðvunum og hvergi nema þar, erum neyddir til þess, að gera grein fyrir þeirri skoðun vorri og svara þeim, sem halda, að altaf muni sitja í sama þófinu í Frakklandi, en ófriðurinn muni leiddur til lykta annarsstaðar. Þá verðum vér fyrst að taka það fram enn einu sinni, að meginher aðalóvina vorra hefir ætíð verið hafð- ur á þe«»um vígvelli, og nú sem stendur eru þar tveir þriðju hlutar þess hers, sem Þjóðverjar hafa á að skipa. Það er því engum blöðum um það að fletta, að aðalhættan af hermagni Þjóðverja er í þeirri átt, og þess vegna er það einnig ljóst, að þar eigum vér að reyna að draga saman enn öflugri her og sækja þar fram til þess sigurs, sem hlýtur að ráða úrslitum. Það hefir reynst erfitt að ná þess- um sigri eins og við var að búast, en þrátt fyrir erfiðleikana er og verður eingöngu sigurvon þar, sem aðalhættan er, og vér verðum þess vegna að keppa að þvi, að hafa þar bæði meira lið og meiri skotvopn heldur en Þjóðverjar hafa. Getum vér sagt það með sanni, að vér höfum neytt allrar orku til þess að verða sterkari? Nei, það getum vér ekki, þvi að bæði vér og Frakkar höfum sent 600.000 til ann- ara vígvaila, að minsta kosti, ásamt þeim fallbyssum og skotvopnum, sem svo stór her þarf að hafa með- ferðis. Vér, sem höldum þvi fram, að úrslitin verði að vestanverðu, þykjumst þess vissir, að hefði þessi her verið i Frakklandi, þegar sótt var sem ákafast að Þjóðverjum í mai og september, þá mundu þeir hafa beðið alvarlegan ósigur. Liöskifting. Því verður aldrei neitað, að þessi liðskifting hefir orðið oss að fremur litlu gagni. Þeir, sem vilja auka þessa liðskiftingu enn meira, ættu fyrst að færa einhverjar sönnur á það, að úrslit hennar verði oss í hag og i öðru lagi ættu þeir að sanna oss það, að vér og Frakkar verðum eigi of liðfáir að vestan- verðu, þar sem meginber Þjóðverja er, þegar nýtt lið hefir verið tekið og sent burtu. Þetta hefir aldrei verið athugað. Þeir, sem um það hafa skrifað, hafa reist allskonar loft- kastala, t. d. það, að her vor mundi vaða frá Saloniki norður til Dunár, og þykjast þess vissir, að þeir, sem bezt vit hafa á málunum, hljóti að vera sér sammála. Allir ætlast þeir til þess, að vér höfum óhæfilega Ht- ið lið að vestanverðu; þeir hafa ekki glögt yfirlit yfir horfurnar; þeir MORGUNBLAÐIÐ mæla með því, að haldið sé áfram að hafa mörg hundruð dýr flutninga- skip í förum, þar sem kafbátar óvin- anna eru á sveimi; þeir mæla með því, að barist sé í fjalllendum hér- uðum og illum yfirferðar, þar sem ekki eru einu sinni vegir og því alls eigi hæfilegur vígvöllur fyrir heri Breta og Frakka. Þeir vilja að bar- ist sé við heri, sem vér þurfum alls eigi að eiga nein skifti við, svo sem Búlgara, sem naumast hefðu getað gert oss neitt mein hefðum vér látið þá afskiftalausa. Þeir vilja elta Þjóð- verja og á þann hátt spara lið þeirra, en tvistra voru liði þaðan, sem að- alverkefnið bíður þess. Þetta aðal- verkefni er það, að drepa og særa 200.000 Þjóðverja á mánuði þangað til þeim verður það ljóst, að þeir geta ekki komið fram fyrirætlunum sinum. Kostir vesturvígstöðvanna Auk þeirra kosta, sem fylgja þvi að hafa her vorn í Frakklandi og nú eru taldir eru einnig aðrir kostir.— Meginherinn ver ekki einungis Frakk- land heldur einnig Bretland. Það getur vel verið að Þjóðverjar geri nýja hrið að hernum á vesturstöðv- unum, í þeim tilgangi til dæmis að komast að Ermarsundi til þess að gera árás á England. En þótt þeim tækist að gera þá árás, þá ættum vér þó að geta flutt svo skjótlega nógu mikið lið frá þeim stöðvum, sem nú höfum vér, að Englandi væri borgið. Ómurinn af stórskota- hríðinnt I Frakklandi heyrist til strandar vorrar og her vor hefir þann hag af því að vera þar sem hann nú er, að hann er rétt hjá heimabirgðum vorum og auðvelt með alla aðdrætti til hans. Meðan her- inn er svo nærri, þá getum vér alt af á augabragði fært honum nóg skot- skotfæri þegar þau þrjóta, en það er ekki hægt, ef herinn er langt í burtu. Auk þess er fljótlegt og auð- velt að koma nýju Iiði til vigstöðv- anna og flytja þaðan sára menn og því fylgir engin "hætta. Með því móti að draga saman allan her vorn að vestanverðu höfum vér hans bezt not og þá verður hann skeinuhætt- astur, enda hæfa vopn vor og flutn- ingatæki bezt þvf landi, auk þess þess sem þar eru ágætar járnbrautir. Allur her vor hefir verið æfður við það að berjast í siðuðu landi og þar sem er meðalhlýtt loftslag. En til þess að berjast í' gagnóllku landi þarf gagnólík vopn, föt, flutninga- tæki og þess háttar alt. Vesturvig- stöðvarnar bjóða oss því mesta kosti, hvað sem hver segir, og þvi nær sem herinn er höfnunum hjá Erm- arsundi þvi auðveldara er að halda uppi bardaganum. Landvinningar. Sumum mönnum ofbýður það al- veg hvað Þjóðverjar hafa mikið af landi bandamanna á sinu valdi. Ef slikt er áhyggjuefni þá má geta þess að vér höfum nú tekið og ráð- um yfir 600.000 fermilum af þýzk- um nýlendum eða þrisvar sinnum stærra iandi en Þýzkaland sjálft er. Samt sem áður hefir það ekki fært oss hóti nær sigri, og eins er það með Þjóðverja, að þótt það sé til- finnanlega mikið land, sem þeir hafa tekið af Frökkum, Belgum, Rússum og Serbum, þá hafa þeir þó ekki enn þá troðið heri þeirra þjóða undir fótum. Þjóðverjar höfðu hag af því hvað þeir voru skjótbúnir til ófriðar, en þeim hagsmunum virðist nú vera lokið, sérstaklega að vestan- verðu, þvi að alt það land, sem unn- ist hefir þar á þessu slíðast liðna ári, hefir, þótt lítið sé, fallið í vorar hendur. Aðalatriðið er það, að það skiftir ekki svo miklu máli hvar vér eigum vopnaviðskifti við Þjóðverja, ef vér eigum að eins vopnaviðskifti við þá eina, en ekki bandamenn þeirra. Og það er áreiðanlegt að það er hvergi hægara að drepa Þjóð- verja en einmitt þar sem þeir eru nú í Frakklandi. jafnvel þótt þeir héldu þessum stöðvum sinum, þá ættum vér þó að geta unnið þeim slíkt manntjón að þeir hlytu að beygja sig. Og þar eð fallbyssum vorum hinum stóru og háskotabyss- um fjölgar nú óðfluga, þá ætti hvert áhlaup, sem vér gerum þeim hér eftir að verða þeim skeinuhættara en áður og hvert áhlaup, sem þeir gera ætti' að verða þeim dýrkeyptara en áður. Herlínan rofln. Það er sagt, að vér getum ekki rofið herlínu Þjóðverja og svo er spurt: Hvaða gagn höfum vér af því að gera áhlaup á þá, ef vér miss- um að eins fleiri menn við það en þeir? Mér hefir aldrei getist að þessum hugmyndum, að rjúfa her- linu Þjóðverja i einni svipan, að ætla sér að svelgja allan her Þjóð- verja i einum gúlsopa, því það er heimska ein og byggist á þvi, að enn muni fara sem i gamla daga. Hvernig getur nokkur maður bú- ist við því, að hægt sé að rjúfa her- linu Þjóðverja i einni orustu? Þeir hafa hverja herlinuna aftur af annari og þegar vér höfum tekið hálsana hjá Aubers og bæðirnar hjá Vimy, þá eigum vér þó enn eftir herlínurnar hjá Lille, Dendre, Scheldt, Meuse, Rín og margar aðrar herlínur. Þjóð- verjar munu komast að raun um hið sama, ef þeir ráðast á oss, svo að þessi hugmynd, að rjúfa herlín- una, er orðin nokkuð úrelt og á eftir tímanum. Þetta er sárgrætilegt, því að þegar vér vinnum mikinn sigur, eins og vér unnum í síðast- liðnum septembermánuði, þar sem vér komum 150.000 Þjóðverjum fyrir kattarnef og náðum 150 fall- byssum af þeim, þá þykir ekkert til þess koma vegna þess að riddaralið vort getur ekki ruðst áfram í gegn- um skarðið, sem menn halda að hafi orðið í herfylkingar Þjóðverja. En svo vér snúum oss að öðru og sleppum hugmyndinni um það, að rjúfa herlínuna, þá er það áreiðan- legt að hefði einhver spáð því fyrir 25. september að vér mundum fækka her Þjóðverja um 150.000 manna og taka af þeim 150 fallbyssur, þá __________________________ __________ag mundi það hafa þótt hreystilega ^ sér vikið og vér verið ánægðir i»e það í stað þess að vér erum n óánægðir með árangurinn. Þessi misskilningur leiddi rnetf* að segja til mikils manntjóns, selD var alveg óþarft. Eftir orustuna bj Nieuve Chapelle sýndi eg fr3111 það að tvær aðferðir voru til ÞesS að ráðast á herlínu óvinanna. Ood ur var sú að rækja fram smátt °f> smátt og halda öllu þvi sem náöist. en hin aðferðin var sú, að brjótast fram, eftir að fremstu stöðvar Þjðo verja höfðu verið teknar, reyna 3 brjótast I gegn og vinna fullnaðar' sigur. Vér náðum Niewe ChapeHe og héraðinu þar umhverfis og mlstv um við þar lítið fleiri menn e® 2000. En það var óhapparáð a æða þá lengra fram. Vér réðumst á varalið Þjóðverja og vér koniut15 aftur til þeirra stöðva, er vér tóko10 fyrst, án þess að hafa unnið meira, en höfðum mist. 10 þúsund1,: manna í áhlaupinu. Það voru söffl0 fyrirætlanirnar, sem réðu í sóknuO um í Mai og September: að herlinu Þjóðverja. Og i hvoft tveggja skiftið biðum vér feikilef? manntjón vegna bess að vér létuffl oss eigi nægja það að setjast i stöðvar, sem vér tókum fyrst, styrkja þær, og geyma frekari ffalTl sókn þangað til fallbyssur v0fíí höfðu verið fluttar fram og UtDÍÍ hjálpa fótgönguliðinu. Vér Frakkar höfum nú reynt til hUtatf það sem herkænska vor bygðist 3 allega á árið 1915, og þess ve?DÍ verðum vér nú að skifta um hefD aðaraðferð svo sem reynslan he kent oss að bezt sé. Samtök bandamann&’ Það er áreiðanlegt, að vér getu^ 0 gert betur en áður. Fyrst og ffeDlSí er nú kominn timi til þeSS minna yfirherstjórnir bandafflaD á það, að hætta við það að bograS^ einar sér, án þess að taka tillft þess, hvað er að gerast annars s ar. Það hefir verið óbætanleg1 ,j, að þvi, hvað bandamenn hafa ve ósamtaka og að þeir hafa hafið s . ir alveg af handahófi og ÞaD^fl, lagt Þjóðverjum það upp i beD ^ ar, vegna þess hve þeir hafa járnbrautir, að skifta aitaf nffl þar sem mest hefir verið faU^{t Þjóðverjar hafa hvað eftir annað fjölda liðs af einum vígvelli á aDD1 . og hafa getað beitt þvi óspaft þess, að engin samtök eru nffl ^ af hálfu bandamanna, og Þ30^.^ Þjóðverja, sem barðist ge8D gn stórveldinu í gær, berst i . efD- öðru. Það er augljós það aðarráðuneytis bandamanna? D , verp ekki oltið út af, að ákveða elD ^ tiltekinn dag til sóknar og sV°0jg f allir sókn i einu og koffl1 P gCti veg fyrir það, að Þjóðver^ ^fa neytt þeirra hagsmuna, se ^ tii orðið þeim að alt of ffli^ u þessa. Allsherjar Það er áreiðanlegt, sóko* að sé ek^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.