Morgunblaðið - 06.02.1916, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
S
| , , .........................
hafin allsherjar sókn að Þjóðverjum,
í>4 ,er þeim það leikur einn að verj-
ast- Mpð járnbrautum og bifreiðum
þ^jr lið úr öllu nágrenninu
Nógaðjj^em sókninni er aðverjast
°g Stðúsáa þannig jafn vel að vígi
°fti yéf neftir nokkurn tíma. Þjóð-
Ve.rjar leika nú sama bragðið og
^erder Jék hjá Lissaine árið 1871
°8 Foch hjá Ypres. Flest, ef ekki
áhlaup vor hafa hlotið að stranda
Vegna þess að þau voru gerð á
svæði aðeins; vér höfum dregið
framkvæmdir vorar jafnvel vikum
saman, haldið kyrru fyrir annars
staðar á vigvellinum og þannig gert
Þjóðverjum það auðvelt að verja sig.
ffinnar 100 hersveitir Þjóðverja,
sem Frakkar réðust á í Champagne
Qtðu brátt að 200 hersveitum sök-
nm þess að Frakkar héldu kyrru
fyrir þar í nágrenninu og þannig
kefir það verið hjá oss þótt i minnni
stíl sé.
Allsherjar sókn hjá öllum banda-
mönnum i einu um endilanga alla
vígvellina væri sú hernaðaraðferð
sem kæmi þyngst niður á Þjóðverjum
°g þess vegna er sjálfsagt upp að
taka. Þessi sókn er þeim mun auð-
veldari sem fallbySsum vorum fjölg-
ar nú daglega og skotfæri vor auk-
ast mjög, svo að vér ættum að geta
haft ærið nóg af fallbyssum og skot-
f*rum hvar sem er á vígvellinum
og þyrftum eigi að verða uppi-
skroppa fyrst í stað. Vér hölum enn
eigi geit neitt stórt áhlaup svo að
vér höfum eigi heldur orðið að spara
sprengikúlur vorar. Sama máli er
að gegna um Frakka, en eftir því
sem lengur líður, stöndum vér bet-
or að vigi að þessu leyti og munum
oft fá að njóta þeirrar ánægju að
hrekja Þjóðverja burtu úr skotgröfum
slnum með fallbyssuskothrið einni
saman.
Breytt hernaðaraðterð.
Hin löngu hlé sem hafa orðið
oúlli áhlaupa vorra eru að mestu
leyti sprengikúlnaskorti að kenna, en
þegar vér höfum ótakmarkaðan
forða af sprengikúlum, þá getum
vér gengið svo miklu betur fram.
Ef vér höldum svo áfram, sem vér
höfum gert til þessa, þá mun oss
ekki miða áfram heldur aftur á bak,
°g sú reynsla, sem vér höfum þeg-
ar fengið, sýnir oss það ljóst, að
v^r verðum að breyta um aðferð.
^il þessa hefir sú gamla skoðun
ráðið, að fótgönguliðið væri sá mátt-
fstólpi, sem alt yrði að byggjast á
r ófriði. Allar hernaðarframkvæmdir
v°rar hafa verið bygðar á þessari
skoðun. Fallbyssurnar hafa verið
iátnar leika forleikinn, en þegar skot-
oriðinni létti, var það fótgönguliðið,
reyndist aðalkjarninn.
er aðalherinn og vér
8etum aldrei haft of mikið af því
°f> eigi heldur getum vér beitt því
°f öspart, þegar tækifæri gefast. En
orustum þeim, sem nú eru háðar,
®ru Þó hinar nýju fallbyssur lang-
Pyðingarmestar, og það er athugun-
armál, hvort eigi væri réttara, þar
Seiil barist er i skotgröfum, að hafa
jafnan
Fótgönguliðið
fótgönguliðið að eins til vara og sjá
hvernig þá skipaðist. Ef vér getum
brotið niður fremstu varnarvirki
Þjóðverja með fallbyssuskotum vor-
um og jafnframt svarað fallbyssu-
skothríð þeirra svo um muni og síð-
an sent fótgönguliðið fram til þess
að taka og styrkja þær stöðvar, sem
Þjóðverjar hafa hörfað úr og latið
það biða þess þar, að fallbyssurnar
yrðu fluttar fram til nýrra stöðva,
þá gætum vér vænst þess, að vinna
mikla sigra og missa þó færri menn
heldur en óvinirnir. Hinar opin-
beru fregnir um manntjón Þjóðverja
í Champagne, þá er Frakkar skutu
sem ákafast á þá, ættu menn að lesa
og skilja.
Riddaraliðstoringjar.
Það er eitt, sem vekur jafnan eft-
irtekt vora, þá er vér lítum yfir við-
ureignina núna og hugsum fram í
tímann, og það er, hve margir ridd-
araliðsforingjar hafa á hendi hin
æðstu herstjóraembætti í her vorum.
í meginher vorum i Frakklandi, á
Balkan, hjá Suvla og annarsstaðar er
ótrúlegur fjöldi riddaraliðsforingja.
Það er satt, að þegar ófriðurinn
hófst, þá voru hér i landi fjölda
margir riddaraliðsforingjar. Það voru
ágætismenn, sem hver her hefði
mátt vera hróðugur af. En þeir
höfðu eigi fengið neina reynslu í
því, að stýra öðru liði en riddaraliði
Og það væri því æskilegt, að fram-
vegis væri tekið meira tillit til liðs-
foringja úr öðrum herflokkum og þó
sérstaklega úr stórskotaliði og fót-
gönguliði. Það eru þessir hlutar
hersins — að ógleymdum verkfræð-
ingunum, sem hefir verið altof lítill
sómi sýndur — sem eiga að færa
oss heim sigurinn, og það er senni-
legt, að oss muni veita betur, ef
hinum æðri liðsforingjum vorum
yrði kipt úr þeim stöðum, sem
þeir hafa aldrei staðið í fyr en nú.
Herskyldan í Bretlandi.
Bezt að anglýsa i Morgnnbl.
Innlendnr iðnaður.
Netjaverkstæði Sigurjóns
Péturssonar.
Samþykt viO þriðju umræðu.
Fyrir nokkrum mánuðum stofn-
aði Sigurjón Pétursson, glimukapp-
iun mikli netjaværkstæði og línu-
gerð hér í bænum með sama fyrir-
komulagi og tíðkast erlindis, þar
sem þær vörutegundir eru búnar
til.
Sigurjón var áður forstjóri netja-
verksmiðju Th. Thorsteinssonar og
fór utan tvisvar til þess að kynnast
vinnubrögðum öllum við botnvörpu-
gerð í Bretlandi og Hollandi.
Vér áttum tal við Sigurjón i gær.
Verksmiðjunni hefir hann orðið að
tviskifta, vegna húsnæðisleysis i
bænum. Eru botnvörpurnar gerðar i
húsi Völundar við Klapparstíg, en
fiskilinurnar i húsi, sem Sigurjón
hefir látið reisa til bráðabirgða á
Íþróttavellinum. Þá hefir Sigurjón
og vinnustofu þar sem lóðarbelgir
og borðstokkshlifar er búið til. Alls
veitir han rúmlega 40 manns vinnu,
mest kvenfólki.
Engin efi er á þvi, að slikur iðn-
aður hlýtur að hafa góða framtið
fyrir höndum hér i landi. Hingað
til hafa útgerðarmenn að mestu orð-
ið að panta botnvörpur og annað,
sem til útgerðarinnar þarf, frá út-
löndum. Það eru engar smáfúlgur
sem á þann hátt hafa farið út úr
landinu. —
— Hafið þér mikið að starfa?
— já, verksmiðjan hefir fengið
margar pantanir. Við höfum nóg að
gera fram á sumar að afgreiða þær.
Vörurnar lika ágætlega. Eg hefi
fengið nokkur bréf frá mönnum,
sem keypt hafa af mér, og hrósa
þeir mjög línunum. Eg er í engum
vafa um það, að eftir nokkur ár
verða aðeins notaðar islenzkar fiski-
linur og botnvörpur á islenzkum
skipum. —
Með því mundi landinu græðast
margir tugir þúsunda á ári.
V. 0. Bernhöft
Conditori og Caffé
er bezta kaffihúsið i Hafnarfirði.
Mikið úrval af allskonar góðum
kökum.
Leverpostei
f V. og */» pd- disum er
bezt. — Heimtið það!
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Capt, C. Troite
Skólastræti 4. Talsími 235.
Brunavátryggingar—Sjó vátryggingar
Stríðsvátryggingar.
Vátryggið í >General< fyrir eldsvoða
Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 8. Talsimi 227. Heima 8—8
Sirœnar Baunir
trá Beauvais
eru ljúfíengastar.
Lffstykki.
Þau fara bezt, halda bezt og eru;
auðvitað ódýrust ef þau eru saumuð
hér á staðnum eftir nákvæmu málú
Pósthússtræti 11,
Elisabet Kristjánsdóttir.
Þann 24. janúar var herskyldufrum-
varpiS til þriðju umræðu í neðri deild
brezka þingsins og þá samþykt með
347 atkvæða meiri hluta. 36 þingmenn
greiddu atkvæði gegn þvf. Voru 30
þeirra úr frjálslynda fokknum, B úr
flokki verkamanna og einn utanflokka
þingmaður. Áf þingmönnum frjáls-
lynda flokksins, þeim er frumvarpinu
voru andvígir, eru þessir kunnastir:
Mr. King, Mr. Pringle, og Sir John
Simon fyrverandi innanríkisráðherra.
Verkamanna þingmennirnir voru: Mr.
Anderson, Mr. Goldstone, Mr. Parker,
Mr. Richardson og Mr Snowden.
Ekki verður annað sagt en að stjórn-
in hafi unnið þarna glæsilegan sigur í
neðri deild þingsins.
Friðurinn viðSvartfellinga.
Þýzku og austurísku blöðin fagna
því að friður skuli vera satrtinn við
Svartfellinga »Lokalanzeiger« segir:
Fyrsti steinninn er nú fallinn úr
hinni miklu byggingu fjórveldanna.
Vér ’tökum með gleði þessu fyrsta
merki um fullnaðarsigur þann, sem
vér hljótum að vinna. Enda þótt
þetta sé minsta þjóðin af þeim öll-
um, er gripu til vopna gegn oss,
þá hefir þó fjandmannahringurinn,
sem átti að umlykja oss og merja
oss til dauða, verið rofinn á einum
stað, og skarðið verður aldrei fylt.
Lesið Morgnnblaðið.
Morgunblaöið
er bezt.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir
tanngarðar og einstakar tennur
á Laugavegi 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
ega kl. ii—12 með eða án deyf-
ingar.
Viðtalstimi io—5.
Sophy Bjarnason.
Munið að ganga i Sjúkrasam-
lag Reykjavikur. Snúið yður til lækn-
anna, sem gefa allar nauðsynl. upp-
lýsingar um það og skoða innsæk-
jendur.