Morgunblaðið - 06.02.1916, Page 7

Morgunblaðið - 06.02.1916, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Biðiið kaupmann yðar um .>Sanital“ * „61obe“ Vindla. Búnir til af van der Sanden & Co. Rotterdam. - frh. af bls. 2. en vikapilturinn stóð fyrir framan ^yrnar með ljósker í hendi. Við hirtuna af því sá eg hvar faðir minn Sat á hestbaki. Hann var í stórri kápu 0g var hún nú hvít af snjó. — Komdu hérna drengur minn, ®*lti hann. Hann talaði hægt og Það var eins og hvert einasta orð ntsti hjarta mitt — — —. Taktu við þessu! — Nú áttu þá — —, Hn hugsaðu um það — —. Líttu á mig! Og augnaráð hans smaug mér i 8egnum merg og bein. — Hugsaðu um það áður, en þú eyðir þeim, hvað faðir þinn heíir °rðið að hafa fyrir því að afla þeirra. Hann keyrði hestinn sporum og h^arf út í myrkið, storminn og hríðina. I rústum. Spænskur rithöfundur, Gomez Car- Hlo að nafni, hefir dvalið í Frakklandi trm árs skeið sem hernaðar-fróttaritari. Öann hefir haft leyfi 'yfirvaldanna til þeas að ferðast fram og aftur um víg- V0hina, og til borgarrústanna í Norð- 'tt-Frakklandi. Hefir hann nú nýlega Sefið út bók um það sem hann hefir Seð 0g heyrt og er lokið á hana miklu lofsorði. Bókin heitir »í rústum« og er þetta kafli úr henni. Höfundurinn er staddur á hæðunum hJá »Le Grand Couronne« á vígvellin- ,tri hjá Nancy og hann skrifar f ^hinisbók sína: Eg stend hór og stari. Eg só eins gráleitan himin og lokaða 8Íónarrönd og svo þetta bylgjumynd- aha landslag framundan — autt og pö8Ult, en þó veit eg að þar úir og 8rúir af fallbyssum, sem maður sór ekki. .. j þessum ófriði, sem er gagnólíkur fyrri ófriðum, sór maður minst ^ úfriðnum sjálfum. b'allbyssurnar eru grafnar í jörð nið- • hermennirnir einnig. Fyrirskip- a,1|r liðsforingjanna heyra eigi aðrir en ^eir> sem eiga að heyra þær, því þær -rast rneð talsíma, sem einnig er graf- j n í jörð niður. En á eftir þeim . rirskipunum umhverfast iður jarðar- ar °g eldstrókar teygjast hátt á teinti upp, eins og eldgos. >etta er einkennileg styrjöld og það ®kki ina Valið nafn að nefna hana 5*°ldvörpu-styrjöldina«. Ekkert sézt ^a gerist á yfirborðinu. En oft á °ft á klukkustund, jafnvel oft á aj. eru gerðar ægilegar sprenging- ‘ Hermennirnir falla þúsundum lík an skotgrafirnar fyllast svo af j Uta> hinir lifandi komast þar ekkl hiált ^ 8ær ^ar skotið niður þýzkt ahús hórna í nágrenninu. Tvö hundruð hermenn lágu lík undir rústunum. í dag hafa Frakkar rutt staðinn og gert við þakið og < nótt eiga þeir að sofa þar, og eiga það á hættu að sprengikúlur Þjóðverja muni vekja þá fyrir dagmál og senda þá yfir í annan heim. — — — Eg gægist aftur fyrir brjóstvarnirn- ar og bregð sjónaukanum fyrir augun. Fram á sléttunni só eg blóðpoll, hjálm og gráan einkennisbúning. — Þarna llggur fallinn maður. — Fallinn Þjóðverji? hrópa eg. — Já, hann hefir legið þarna síðan í morgun. — Hvers vegna er líkið ekki sótt? — Yegna þess að það er lífsháski að koma fram á sléttuna á daginn. Yið sækjum ekki fallnsý menn fyr en á kvöldin. En á hinni miklu, auðu og brenni- merktu slóttu var þessi dauði maður hið eina, sem minti mann á lífið. I morgun var þessi Þjóðverji hraust- ur og glaður, og nú liggur hann þarna, sem áta fyrir hrafana. Og Frakkar þeir, sem hér eru hjá mór, reykjandi og talandi eins og ekkert væri um að að vera, liggja ef til vill fallnir á morg- un eins og hann. Victor Hugo sagði satt: Mannslát er alvarlegur atburður . . , Eg hefi gert mér algerlega ranga hugmynd um ófriðinn og það særir hjarta mitt. Eg hélt að þar kæmi í ljós hugrekki og hreystl manua, en svo er eigi. Mór verður litið á Sarrail hershöfð- ingja og þegar eg virði hann vel fyrir mór, þá só eg raunalegt bros á andliti hans, eins og hann vildi segja: — Mór væri það nær skapi að berj- ast eins og fornmenn, að þeysa um vígvöllinn á löðursveittum hesti og »höggva raann og annan« í stað þess að skríða hór í holum neðanjarðar eins og moldvarpa. — En hvað mór þykir vænt um hann fyrir þetta bros. Þetta talandi bros er — eins og Ruyard Kipling hefir nýlega sagt — sverð og skjöldur frönsku hermannanna. Það er ættararfur hins gallo romanska þjóðflokks og hefir fylgt lionum í ótal liðu. Þess vegna getur hin þrautreynda franska þjóð enn þá brosað mitt á meðal rústanna. Þetta bros er djarít og skýtur neist- um hins stálharða hugrekkis. Hvar sem maður kemur (og þó eink- um í hóraðinu hjá Marne) sór maður það fljótt, að innrás Þjóðverja í ágúst- mánuði 1914 hefir komið fbúunum álfka að óvörum eins og hraunleðjan úr Vesuvius kom Pompej-búum að óvörum fyrir 1800 árum. Þess sjást alls staðar merki að fbúarnir hafa orðið að flýja sem fætur toguðu — og orðið að skilja alt eftir. — Kenjar eldsins eru óskiljanlegar og merkilegar. Það er mælt, að f hvert skifti sem skógar- brunar verða í Kanada, þá standi eftir nokkur furutró, græn og óskemd. — Hór befir eldurinn ekki veriðjafn hlíf- inn. Hann hefir að eins skilið eftir fánýta hluti, mynd á vegg eða jurta- pott í glugga. A einum stað sá eg gauðalitna karlmannshettu hanga á kolsviðnum vegg. A öðrum stað sá eg brúðu í bleikrauðum kjól sitja á hálf- brunnu stólhægindi. Ótal hugsanir brjótast í gegnum heila manns. Hvar er nú maðurinn, sem flýði án þess að taka með sór hettuna sína? Og hvar er nú litla stúlkan, sem sklldi eftir brúðuna sfna? — Hver veit það? — Hver getur svarað? — Margir hafa mist alt, sem þeir áttu; margir hafa mist nánustu ættingja sína og margir hafa mist vit- ið.----- Miðaldra kona, með ógreitt hár og klædd í fatagarma, ráfar um meðal rústanna af herragarði nokkrum. Það má þó sjá það á henni, að hún má muna tvenna tímana. Augnaráð henn- ar er dauft og það er eins og hún horfi út í bláinn. Hún grefur með höndunum í öskunni. — Sko! segir hún og hampar ein- hverjum hlut framan í fylgdarmann minn. Sko, þetta er alt, sem þeir hafa skilið eftir handa mór . . . Mjaltakona gengur þar um, stað- næmist og hristir höfuðið. — Veslingur! segir hún. Hún hefir sóð mann sinn lifandi brendan inni og sonur hennar, sem var á herskyldu- aldri, var skotinn — bundinn við tró hórna í garðinum. — — — Fyrir þrem mánuðum var hún auðugasta konan í þessu héraði og eg sá hana daglega aka í bifreið !! Mörgum sinnum hafa yfirvöldin fengið hana til þess að setjast að hjá góðu fólki eða á sjúkrahæli, en hún hefir jafnharðan laumast attur til rúst- anna — eins og bún só að leita hinn- ar glötuðu gæfu. Skrá yfiir íslenzkar iðnaðarvörur seldar á Bazar Thorvaldsensfélagsins árið 1915. kr. au. Vetlingar 890 pör. Sokkar SS9 — Hyrnur og sjöl 160 st. Band fyrir S77-41 Vaðmál — 221.12 Nærfatnaður 73 st- 373.25 Kvenhúfur 704 — Abreiður 4 — 59.70 Ljósdúkar 63 — 372.29 Kommóðudúkar 29 — 140.86 Ymsar hvítarbród.288 — 776.13 Mislitur útsaumur 66 — 334-93 Hekl 64 — 131.36 Silfur-belti 3 — 49.00 — beltispör 2 — 48.00 — brjóstnælur 3 S — II7-I5 — millur 16 — 16.00 — munir ýmsir 33 — 126.75 Spænir 26 — Útskornir munir 81 — 381.89 Svipur 16 — 92.07 Sútuð skinn 11 — 83.25 ísl. skót 257 pör. Ótalið er ýmislegt smávegis. Alls selt á árinu fyrir kr. 8572.40 sem er miklu minna en vant er af því að svo lítið hefir verið af út- lendum ferðamönnum. Þó hefir sala á ullarvinnu og hann- yrðum aukist til muna, af því að hérlendir menn hafa séð sér hag í að skifta við Bazarinn með þessar vörur. En af þeim vörum, sem ferðamenn helzt kaupa, svo sem út- skornum munum, silfursmíðum, sút- uðum skinnum o. fl. hefir selst þeim mun minna. Framfaratal. A. : Mikill munur verður það fyrir sveitamanninn að geta fengið nýj- an fisk, eins og verður þegar járnbrautin kemur. B. : Ætli það verði nú ekki seint, sem þeir fá nýjan fisk í sveitunum; hitt þykir mór líklegra, að nýr fiskur hætti alveg að fást í Reykjavík, þegar sjávarútvegur- inn hór í bænum og grendinni verður kominn á] ennþá hærra stig. A. : Þá verður það ekki lítil framför, þegar Reykjavfk verður raflýst og rafhituð. Birtan hollari og hitinn; brunahættan miklu minni; minna k^ef í bænum; ek-kert sót, enginn reykur og engin öskuverk handa kvenfólkinu. Það verður öðruvísi kynslóð sem vex upp hér í hollum heimkynnum þá. B. : Stórt væri það framfaraspor, satt er það, svo stórt að mér virðist svo sem verði að spyrja, ekkí hvað það kosti að koma á raf- hitun, heldur hvort það só með nokkru móti kleift. Eu skyldi það nú samt ekki verða seint sem Reykjavík verður rafhituð ? Fyrst er gasið, bruninn síðast mun ekki hafa þótt nógu stór; og svo er það svo ábatasamt að selja kol, jafnvel þó að það só ekki mikið í þeim af vatni. 5. febrúar. H. P. Bréf konsúlsfrúarinnar. Meðal bréfa þeirra, sem bandamenn fundu á skrifstofu þýzka ræðismanns- ins í Saloniki, var eitt frá k»nu hans. Hafði hún nýskrifað bréfið, en ekki sent það, þegar ræðismaðurlnn var tekinn fastur. í brófinu stendur þetta: »Grikkir eru sú versta þjóð, sem hugsast getur. Eg mundi verða glöð ef bandamenn yrðu yeknir úr Saloniki, en eg mundi verða miklu glaðari ef Grikkjum yrði algerlega útrýmt. Eg hefi megnustu fyrirlitningu fyrir grísku þjóðinni.« Bretar hafa látið taka ljósmynd af brófi þessu og látið prenta brófið f mörgum blöðum. Þykir Grikkjum þetta helzt til harður dómur, sem frúin hefir látið uppi. Hér með tilkynnist vínum og vanda- mönnum að jarðarför dóttur minnar elskulegrar Vigfúsinu Einarsdótt- ur, sem andaðist á Vifilstöðum 30. f. m. er ákveðin að fari fram mánu- daginn 7. þ. m. kl. II. Líkræða flutt i þjóðkirkjunni. Ingibjörg Vigfúsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vanda- mönnum að maðurinn minn elskuleg- ur, Jðn Sigurðsson, andaðist að heim- ili sinu Austurhverfi 9 í Hafnarfirði, mánudaginn 31. janúar. Jarðarförin fer fram á miðvikudag- inn 9. þ. m. og hefst með húskveðju kl. II1/, frá heimili hins látna. Hafnarfirði 5. febr. 1916. Hólmfriður Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.