Morgunblaðið - 17.02.1916, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1916, Page 1
hötudag 17. bí>p. 1916 HOBfiDRBLAOID 3. árgangr 105. tölubiað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finseti. ís oldarprentsmióia Aígreiðslusími nr. 500 Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475. Ibío í blíðu og stríðu. Fallegur og vel leikinn ástar- leikur í 3 þáttum. Ffk. Gudruu Houlberg og hr. Em. Gregers leika aðalhlutverkin. sí. söngvasafn — I. BINDI — Hértneð tilkynnist vinum 0% vandamönnum að jarðarjör okkar hjartkaru dóttur, Helqu Maqnúsdóttur, jer jram jöstudaq 18. p. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hád. á heimili okkar, Laugavetfi 40. Þóra Ólajsdóttir. Magnús Gunnarsson. Frammistöðustúlka Dugleg og þrifin stdlka, sem getur tekið að sér frammistöðu á fyrsta farrými á .Gullfoss4, NÝJA BÍð Svipleg brúðkaupsför. Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af dönskum leikendum. Aðalhlutverkið leikur Ellen Aggerholm. I Beauvais Leverpostej getur fengið atvinnu nú þegar. Hún verður umfram alt að vera sjó— hraust og helzt að hafa siglt áður. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í Hafnaistræti ié. H.f. Eimskipafélag Islands. Allskonar Blómlaukar, Begoníur o. fl. fást í miklu úrvali hjá TTlarie Tfansen Banhasfræti m. 150 uppáhaldssönglög pjóðarinnar e& raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenzka nótnabókin 1,1 út hefir komið til þessa. Prentuð i nduðustu nótnastungu Norðurálfu ð grkan og vandaðan pappfr. nnissandi fyrir alla söng- vini landsins! Fæst hjá öllum bóksölum. erð 4 kr. Innb. 5 kr. Bóhaverzlun Sigf Egmundssonar. Húseign eð stórri lóð fyrir vesan bæ er til Úo. Skifti geta átt sér stað á hús- 8« fyrir ofan bæ. Hagfeld kjör. R. v. á. larðir •« ióðir til sölu. Upplýsingar gefur Páll Stefánsson. '«öi 107. Skólavörðustíg 6 B. Heima kl. 5—6 siðd. iood skóhlífarnar amerísku, reyn- ast hér á landi allra skóhlifa beztar. ^ood-Milne slöngur og gummihringir á bifreiðar, með stál-plötum, og án, eru notaðir um allan - heim. ^erless regnkápurnar ensku, mæla með sér sjálfar. ^boðsrnaður fyrir ísland, G. Elríkss, Reykjavík. Svíar og Bretar. Það er enginn efi á því, segir norska blaðið »Tidens Tegn« þ. 29. janúar, að ófriðarhugurinn á nú meiri itök i nágrönnum vorum Sví- um en nokkru sinni fyr. Blaðið »Det nya Sverige« flytur núna rit- stjórnargrein, um milliliðaverzlun Svía og kemst þar meðal annars svo að orði: — Milli friðar og ófriðar liggja margir vegir. Afstaða vor og Breta getur naumast talist annað nú sem stendur heldur en óvopnuð styrjöld. Tvær leiðir eru út úr þessum ógöng- um. Önnur er sú að vér förum til Lundúna ogsegjum: Gentlemen! í þessum ófriði, þar sem þér eruð árásarmennirnir og vér höfum ekki varið oss, verðum vér að telja oss sigraða. Vér gerum það að nokkru leyti vegna þess að vér vitum að þér eruð oss sterkari, og að nokkru leyti vegna þess, að oss þykir það þægilegra og arðsamara að hugsa aðeins um heimili vor og viðskifti, heldur en fórna miklu fé og öðru til þess að halda fram hinum sann- gjörnu kröfcm vorum gegn ákveðn- um vilja yðar! Þetta er eina undanhaldsleiðin. Ef vér viljum ekki fara hana og eigi sitja þar sem nú erum vér komnir, er aðeins einn annar vegur tii: að rjúfa þær kvíar, sem vér er- um í og brjótast fram til þess vegar er til frelsis liggur.-------- Hér er nú talað nokkuð á huldn, en það skýrist betur af annari grein, eftir ritstjórann sjálfann, þar sem haun talar um það hvað framsókn- armennirnir vilji: Þeir vilja gera Sviþjón að önd- vegisþjóð Norðurlanda, og fyrsta og tryggasta sporið í þá ittina telja þeir það að Finnland verði hrifið úr klóm Rússa. Það hagar nokkuð öðru vísi til í Sviþjóð heldur en hinum Norðurlöndunum og yfirburði sina byggir Svíþjóð á sögu sinni siðan hún var í mestum uppgangi. Af hinum litlu germönsku þjóð- um eru það auk Svia að eins Hol- lendingar, sem geta sameinað fram- tiðarvonir sinar og minningar lið- innar gullaldar. En sá munur er þó á Svíþjóð og Hollandi, að fram- þróun Hollands byggist á verzlun- inni en Sviþjóð á alt sitt undir sverð- inu. er bezt. Hinum skamsýna fjölda »friðar- vina«í öllum löndum, benda fram- sóknarmennirnir á orð skáldsins, að »friður er ekki beztur, heldur hitt, að menn vilji eitthvað*. Og þeir vita hvað þeir vilja. Þeir vita að nú, eftir sextán mánaða viðbúnað, er Sviþjóð fullkomlega vígbúin, og að hervald hennar er nú sterkara en nokkru sinni fyr, ef til þess þyrfti að gripa í því skyni að verja hagsmuni þjóðarinnar. Svíþjóð hefir einnig efni á því að eiga í jafnlöngu stríði'og það sennilega yrði. Fram- sóknarmennirnir þekkja Þýzkaland og treysta bolmagni þess og fram- tíð eigi síður en þeir treysta á bol- magn og framtið sinnar eigin þjóð- ar. Þeir vita að Svíþjóð er og hefir verið hinn nyrzti forvörður ger- manskrar menningar gegn rúss- neska »barbarismanum«. Og þeit vilja að í þessum ófriði komi Sví- þjóð svo fram sem hæfir köllnn hennar og afstöðu hennar gagnvart hinum þjóðunum. -------»■ «•----- Stúdenta-herfangar. Háskólakennari nokkur i Lausanne hefir komið með þá uppástungu, að sjóður skyldi myndaður til þess að kaupa kenslubækur og senda þær til þeirra stúdenta í ófriðarlöndunum, sem handteknir hafa verið. Þeir eru flestir aðgerðarlausir með öllu í varðhaldinu og gætu þvi vel notað timann til þess að halda áfram nám- inu. Hefir þegar fengist leyfi allra ófriðarþjóðanna til þess að flytja kenslubækur til fanganna og beiðni um aðstoð hefir verið send öllum háskólum í hlutlausulöndunum. Hugmynd þessi er ágæt. Bæði mun varðhaldstíminn reynast styttri fyrir fangana og eins er hitt, að námið mun ganga fljótar þegar nem- endurnir loks komast heim aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.