Morgunblaðið - 18.02.1916, Síða 1

Morgunblaðið - 18.02.1916, Síða 1
3. árgangr ^sti^dag 18. B*>r. 1916 H0R6DNBLADID 106. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusími nr. 500 Reykjavíkur Biograph-Theater Talslmi 475. I blíðu og stríðu. Fallegur og vel leikinn ástar- leikur í 3 þáttum. Frk. Gudrun Houlberg og hr. Em. Gregers leika aðalhlutverkin. » sí. söngvasafn — I. BINDI — 150 uppáhaldssönqlöq pjóðarinnar ’ð raddsetninqu við allra Juefi. Stœrsta og ódýrasta islenzka nótnabókin » út hefir komið til þessa. Prentuð i iduðustu nótnastungu Norðurðlfu ð rkan og vandaðan pappir. missandi fyrir alla söng- vini landsins! Fæst hjá öllum bóksölum. ;rð 4 kr. Innb. 5 kr. Bökaverzíun Sigf Eijmundssonar. arðir •« lóoir til SÖlu. Upplýsingar gefur Páll Stefánsson. »i 107. Skólavörðustíg 6 B. Heima kl. 5—6 síðd. Jarðarför mannsins míns, Jóns kaup- kianns Jónssonar frð Borgarnesi, er ákveðin laugardagínn 19. þ. mðn. kl. Ill/a frð heimili okkar, Hverfisgötu 56 a Sigríður Sigurðardóttir. E r i k a ritvólarnar eru þær einu sem hafa veriÖ reyndar hér á landi að nokkrum mun. Þær eru framúr- skarandi endingar- góðar.hávaðalitlar, léttar að skrifa á og með islenzku stafrófi Bem er rað- að niður sérstak- lega eftir þvi sem bezt hentar fyrir is- lenzku. Skriftin er Wtfollkomlega sýnileg, frá fyrsta til kk a stafs, og vélin hefir alla kosti, sem Ur líinnnr nýtizku ritvél hefir. Nokkrar 4v»lt fyrirliggjandi hér á staðnum. ^taaali fyrir ísland, G. Eirlkss, Eeykjavik. Allskonar Blómlaukar, Begoníur o. fl. fást í miklu úrvali hjá JTlarie fiansen Bankasfræíi Í4. Aðalfundur Kaupfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði föstudaginn 25. þ. m. kl. 12 á hádegi. NÝ J A BÍ Ó Svipleg brúðkaupsför. Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af dönskum leikendutn. Aðalhlutverkið leikur Ellen Aggerholm. D. M. F. Iðunn. Fundur i kvöld (föstud.) kl. 9 i Bárunni (upp). Ný mál á dagskrá. D agskrá: x. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðastlið ár. 2. Kosinn einn maður i stjórn. 3. Onnur mál er fram kunna að verða borin. Stjórnin. K. F. U. M. Kveldskemtun annað kveld kl. 9. Bögglar. Inng. 25 a. Fjölmennið. TbanshiRur fyrir þá sem hafa lært að dansa hjá mér, bæði nýtizku dansa og annað, verður haldinn í Bárubúð næstkomandi föstudagskvöld kl. 9. Þeir, sem ætla að taka þátt í dansleiknum, geri svo vel að láta mig vita það fyrir miðvikudagskvöld. Stefanía Guðmundsdóffir. Heima kl. 3—5. Hjálpræðisherinn. V akningar samkoma í kvöld kl. 8. Janus L. Nisbet trúboði talar. Allir velkomnir. Danskensla. í næstu viku byrja eg aftur á að kenna dans. Kendir verða ný- tizku dansar, svo sem: One Step, Boston, Tango o. fl. og sömu- leiðis verður annar flokkur fyrir Lanciers o. fl. Þeir, sem vilja taka þátt i náminu láti mig vita fyrir næsta mið- vikudagskvöld. Stefanía Guðmundsdóttir, Heima kl. 3—5. Einar Jfjöríeifsson les nokkura kafla úr nýsaminni skáldsögu Sáíin vaknar sunnudaginn 20. febr. 1916, kl. 5 síðd. í Bárunni. Aðgöngumiðar að tölusettum sætum verða seldir á 50 aura i Bók- verzlun ísafoldar föstud. 18. febr. kl. 4—8 siðd. og laugard. 19. febr. allan daginn, og í Bárunni sunnud. 20. febr. kl. 4—5 siðd., ef þá verður nokkuð óselt. Aðrir aðgöngumiðar en að tölusettum sætum verða ekki seldir. „HEBE“ fæst í öllum betri verzlunum. Það er bezta niðursoðna mjólkin segja allir sem reynt hafa. Notið einungis Hebe. — Aðalútsala í Li verpool. Sókn á vestnrvígstöðvunum. Skamt að bíða stórtíðinda? Hvor tveggi herinn, bandamanna og Þjóðverja, virðist nú vera að búa sig undir það að hefja sókn undir eins og fer að vora í Frakklandi. Um viðbúnað Þjóðverja ritar brezk- ur blaðamaður frá Amsterdam á þessa leið: Menn ættu ekki að gera oflítið úr þeim fregnum, sem hér ganga um það, að Þjóðverjar séu að búa sig undir það að hefja grimmilega sókn á vesturvígstöðvunum. Það er auðvitað ákaflega örðugt að fá nokkrar áreiðanlegar fregnir um þetta, sérstaklega vegna þess að samgöngur eru nú nær teptar milli Hollands og Belgiu og landamærin eru kostgæfilega varin vegna hins mikla vígbúnaðar. En þeir sem hafa opin augun, sjá þó hvað á seyði er. Járnbrautarlestir, fullar af skotfærum, þjóta nú nótt eftir nótt yfir Belgíu á leið til vigvallarins og það er ómögulegt annað en þar hafi þeg- ar verið safnað saman ógrynnum af skotfærum. Belgiskur maður, sem er nýkom-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.