Morgunblaðið - 19.04.1916, Síða 1
Miðv.dag]
19.
apríl 1916
HOBfi
3. árgangr
167.
tðlublað
Ritstiórnarslmi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgre$slusimi nr, 500
Mannborg
orgel-harmónium eru búin til
af elstu verksmiðju Þýzkalands
i sinni grein. Stofnuð 1889.
Dassel
forte-piano og flygel hafa hlot-
ið einróma lof heimsfrægra
snillinga. Meðmæli fjölda hér-
lendra kaupenda að hljóðfær-
unum til sýnis.
Odeon
grammofóna og plötur á þ.
útvegar
Umboðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjavík.
Erl. simfregnir
(frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.).
Kaupmannahöfn 18. apríl.
Bretar hafakallað í her-
inn 18 ára gamla menn.
Kaupmannahöfn, 18. april.
Bretar sækja fram hjá Tigris
og Rússar hjá Trebizond.
Bretar hata skotið á Mikia-
gaið.
Úlfaþytur með Grikkjum og
bandamönnum.
Deila Þjóðverja og Ameríku-
manna harðnar stöðugt.
t
Jónas Gnðlaugsson
látinn.
Morgunblaðinu barst í gær sím-
skeyti um það frá Kaupmannahöfn,
að Jónas Guðlaugsson rithöfundur
sé látinn, en ekkert nánar skýrt frá
dauða hans.
Fyrir nokkru kom fregn um það,
að Jónas hefði í vetur dvalið í Noregi
sér til heilsubótar, en eigi kngið
neina meinabót þar. Hvarf nann
þá suður til Þýzkalands og settist
þar að á heilsuhæli fyrir taugaveiklað
fólk. Þar mun hann senniléga hafa
Htist. Jónas heitinnvar fæddur
a7. september 1887, og því tæpra
29 ára að aldri.
Málverkasýning
Asgrims Jónssonar
i Vinaminni
daglega frá 11—5.
Inngangur 50 aura fyrir fullorðna, 25 au. fyrir hörn.
Aðgöngumiðar, sem gilda tyrir allan tímann, 1 kr.
¥
Páskavörur:
Hveiti og allsk. bökunarefni, ísl. smjör, Egg.
Perur, Apricosur, þurkaðar og i dósum.
Epli þur, Ananas, Ferskjur.
Plómur, Jarðarbcr, Fruid Salad.
Syltetöj í stórum og smái^i krukkur.
Vindlar, margar teg. Öl. w Chocolade.
Kaffi, brent og malað, af beztu tegund.
Jón Jijarfarsort & Co. Tfafnarsfr. 4. Taísimi 4.
Trúmála-erindi
flytur Árni Jóhannsson bankaritari
í Bárubúð á Skírdagskvöld kl. SVa-
Aðgöngumiðar á 50 aura seldir á miðvikudag i bókaverzl. S. Ey-
mundssonar og ísafoldar, og á skírdag í Bárubúð.
ísafoícf
kemur úf á faugarcf 22■ þ. m ,
en ekki i dag
Heimilisfang mitt hefi eg flutt frá Gerðum i Garði að
Búðum á Snæfellsnesi, og eru því allir, sem einhver skifti
kunna að eiga við mig, beðnir að snúa sér til mín þar.
Blöð og tímarit eru útgefendur héðan i frá beðnir að senda
mér á hinn síðarnefnda stað.
p. t. Reykjavík 14. april 1916.
Finnbogi G. Lárusson.
Verzlunarmannafélag R.víkur
heldur
Sumargleði
i Bárunni miðvikudagskvöld kl. 9.
Salurinn verður allur skreyttur og hljóðfærasveit Bernburgs skemtir
og leikur fyrir dansi.
Listi liggur frammi í Bókverzlun ísafoldar og aðgöngumiðum útbýtt þar.
N Y J A BI O
Engin sýning
fyr en á
annan í páskum.
Pósturinn í Botniu.
Það sló óhug á marga þegar
Morgunblaðið kom með þá sim-
fregn, að Bretar hefðu tekið allan
póstinn úr Botniu. Vildu sumir
tæplega trúa því, einkum vegna þess
að hvorki Sameinaðafélagið né póst-
stjórnin höfðu fengið neinar fregnir
af þessu.
Nú kom Botnia til Vestmanneyja
í gærmorgun, og var þá auðvelt að
ganga úr skugga um það hvað hæft
væri í þessum fréttum. Og þá kom
upp úr kafinu að skipið hefir með-
ferðis aðeins einn einasta póstpoka
— frá Færeyjum. Allan danska
póstinn tóku Bretar, bréfapóst sem
annað, og héldu eftir. Ef að likum
fer, verður þessi póstur að liggja i
Bretlandi þangað til ísland kemur
þangað. En ísland á ekki að fara
frá Kaupmannahöfn fyr en 6 maí.
Engum getum skal að því leitt
hvaða hag Bretar sjá sér í því að
taka póst — bréfapóst — sem hing-
að á að fara. En óhagurinn sem
okkur Islendingum er ger með þessu
er hverjum manni auðsær.
Botnia fór frá Vestmanneyjum
kl. 9 i gærkvöldi og er þvi væntan-
leg hingað á hverri stundu.
i_
| Systurnar
| fra Kinnarhvoli.
I
II
Æfintýraleikur
eftir C. Hauch.
annan páskadag kl. 8.
i Iðnaðarmannahúsinu.
r«W» d móti pðntunum i Bókverel. Jia-
foldar nema þd daga tem leiMS er, Þd
eru aSg.miSar leldir i Iðnó. — Pantana ti
vitjað fyrir kl. S þann dag tem leitcið er.
Bókv. Isafoldar.
Spiritistiskar bækur. Bæk-
ur um sálarrannsóknir,
skemtandi og fræðandi að lesa um
Páskana.